Karen skrifaði:
Bonjour, alors moi aussi je suis bloqué avec le dernier diagramme a6a7a8. ça dit " tricoter sur l'envers a8a7a6 et apres qu'il faut tricoter sur l'endroit a6a7a8" est ce que le diagrame se tricote deux fois en hauteur ou le premier rang se tricote à l'envers et la deuxième à l'endroit? Merci de votre réponse.
11.12.2013 - 17:58
Christiane Flottes skrifaði:
La partie A.6 A.7 et A.8 est au point mousse ou au jersey endroit ,sur l'endroit...je suis bloquée mercie de mme répondre
10.12.2013 - 08:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Flottes, le diagramme montre tous les rangs du motif, ceux sur l'end et ceux sur l'env. Dans A6,7 et 8, le 1er rang = sur l'env - 1 rond noir = 1 m end sur l'env, 1 case blanche = 1 m end sur l'end mais 1 m env sur l'env. Certaines mailles sont tricotées au point mousse (alt. rd noir, case blanche) et d'autres en jersey (cases blanches alignées). Bon tricot!
10.12.2013 - 09:23
Karen skrifaði:
Bonjour, Je voulais savoir, une fois qu'il faut tricoter A.4 à côté de la m centrale, faut il faire les deux jetés ( celui du a.5 et a.4- a.3-a.4) ou un seul pour liér les diagrammes?
05.12.2013 - 14:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Karen, le diag. A.3 se termine par 1 jeté, 1 m end, le diag. A.4 se commence par 1 jeté et se termine par 1 m end et le diag. A.5 se commence par 1 jeté (tous les 2 rangs). Bon tricot!
05.12.2013 - 14:57
Carolina Bao skrifaði:
Hola, cómo están? Estoy perdida. Luego de terminar con el patrón de cada A5 A4 A3 y cuando debo empezar a repetir no entiendo lo que debo hacer. Podrías explicarme?
18.06.2013 - 20:14DROPS Design svaraði:
Hola Carolina ! después de cada repetición de A.3/A.4/A.5 en vertical se hace 1 repetición más de A.4 a los lados del pt central, esto es, se teje 2 veces seguidas A.4.
23.06.2013 - 18:37Diane Leclerc skrifaði:
Bonjour, Je suis du Canada. Je voudrais faire le châle. Mais après avoir fait A.1 A.2 A.3 A.4 et A.5 je fais quoi ? vous marquez continuez ainsi mais comment ??? Il manque sûrement des instructions. J'adore ce châle et je tiens à tout prix à le faire. Pourriez-vous m'aider s.v.p.
04.06.2013 - 21:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Leclerc, vous répétez les diagrammes comme avant, à chaque fois qu'ils sont finis en hauteur, on a suffisamment de mailles pour tricoter 1 fois A.4 en plus de chaque côté du milieu. Bon tricot !
05.06.2013 - 10:37
Gabriele skrifaði:
Ich möcte mich für eure tollen Anleitungen bedanken.Das Tuch habe ich gestrickt und bin mit der Anleitung super zurecht gekommen und es ist sehr,sehr schön geworden. Alles Liebe und nochmals vielen Dank!
26.05.2013 - 18:16
Maria Teresa skrifaði:
Non è possibile lavorare lo scialle dal collo verso giù secondo la vostra spiegazione e iniziando con 3 maglie.Aspettando una vostra risposta invio cordiali saluti
17.02.2013 - 17:15DROPS Design svaraði:
Buonasera, se vuole iniziare con 3 m. deve seguire il suggerimento per il lavoro e poi continuare con la spiegazione dello scialle, altrimenti avvii 9 m. e segua direttamente le istruzioni. Buon lavoro!
17.02.2013 - 21:06
Christin skrifaði:
Vielen Dank für die schnelle Hilfe. Nun hängt es bei mir wieder an der Stelle: Stricken Sie, bis die Arbeit in der Mitte 48 misst. Sind damit 48cm oder 48 Maschen gemeint? Werden dann A8 und A7 so lange abwechselnd gestrickt, bis noch 9 Maschen bis zur mittleren Masche übrig sind? Vorab schon wieder besten Dank für die Unterstützung...LG Christin
14.02.2013 - 21:39DROPS Design svaraði:
Liebe Christin, es sind 48 cm gemeint, wir werden dies gleich ergänzen. Zu Ihrer zweiten Frage: es wird nur A7 wiederholt.
15.02.2013 - 14:12
Annette Trägårdh skrifaði:
Nå, jeg tror jeg fandt de vise sten: 3-4-4-5 m 3-4-4-5 næste gang : 3-4-4-4-5 m 3-4-4-4-5 osv?
12.02.2013 - 09:50DROPS Design svaraði:
Ja, det er helt rigtigt :-)
21.02.2013 - 10:56
Annette Trägårdh skrifaði:
Jeg er lige startet, og er nået til efter 2.gang af A3-A4-A5. Der står, at der vil blive en rapport mere af A4 på begge sider af m-masken. Hvordan får jeg lige det ind: Kommer det således: 3-4-5-4 m-maske 4-3-4-5 eller hvordan?
11.02.2013 - 19:35DROPS Design svaraði:
Du øger jo med et omslag i hver anden pind af A3-A4-A5. Det betyder at når du har strikket disse één gang i højden har du fået 1 rapport af A.4 mere i hver side. Når du strikker kommer det helt automatisk hvis du følger diagrammerne.
21.02.2013 - 10:54
Andalousie#andalousieshawl |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS Nepal með gatamynstri og garðaprjóni.
DROPS 143-43 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR: Fitjið upp 3 l á hringprjóna nr 5,5 með Nepal. Prjónið 6 umf sl. Eftir 6. umf er ekki snúið við, heldur er snúið við um 90 gráður réttsælis, prjónið upp 3 l meðfram kanti (þ.e.a.s. 1 l í aðra hverja umf með garðaprjóni), snúið aftur við 90 gráður réttsælis og prjónið upp 3 l meðfram uppfitjunarkanti (þ.e.a.s. 1 l í hverja l) = 9 l á prjóni. GARÐAPRJÓN (prjónið fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.2. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Sjalið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá hálsi og niður með 3 l garðaprjón í hvorri hlið. SJAL: Fitjið upp 9 l á hringprjóna nr 5,5 með Nepal og prjónið 1 umf slétt – ef óskað er eftir sterkari uppfitjunarkanti – SJÁ LEIÐBEININGAR að ofan. Prjónið nú eftir mynstri A.1 1. umf = ranga. Eftir A.1 eru 21 l á prjóni. Prjónið nú frá réttu þannig: Prjónið 3 l garðaprjón, A.2 (= 7 l), 1 l sléttprjón (= miðju-l), A.2 (= 7 l ) og 3 l garðaprjón. Í hverri umf frá röngu eru allar l og uppsláttur prjónaðar br en 3 síðustu l í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina (= 8 umf) eru 41 l á prjóni. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 3 l garðaprjón, A.3 (= 4 l) og A.4 (= 10 l) og A.5 (= 3 l), 1 l sléttprjón (= miðju-l), A.3 (= 4 l) og A.4 (= 10 l) og A.5 (= 3 l), endið með 3 l garðaprjón. Haldið svona áfram með mynstur – ATH: í hvert skipti sem A.3 – A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina verður 1 mynstureiningu fleiri af A.4 hvoru megin við miðju-l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið þar til stykkið mælist ca 48 cm mælt meðfram miðju-l – stillið af eftir heila mynstureiningu af A.3/A.4/ A.5 á hæðina en síðasta umf í mynstri er ekki prjónuð. Næsta umf frá röngu er prjónuð þannig: Prjónið 3 l garðaprjón, A.8 (= 8 l) og síðan A.7 (= 10 l) þar til 9 l eru eftir á undan miðju-l, prjónið A.6 (= 9 l), 1 l sléttprjón, A.8 (= 8 l) og endurtakið A.7 (= 10 l) þar til 12 l eru eftir, prjónið A.6 (= 9 l) endið með 3 l í garðaprjóni. Prjónið nú frá réttu þannig: Prjónið 3 l garðaprjón, A.6 og síðan A.7 þar til 8 l eru eftir á undan miðju-l, prjónið A.8, 1 l sléttprjón, A.6 og endurtakið A.7 þar til 11 l eru eftir, prjónið A.8 og endið með 3 l garðaprjón. Haldið svona áfram með mynstur þar til stykkið mælist ca 66 cm mælt meðfram miðjulykkju – passið uppá að síðasta umf sé prjónuð frá röngu. Prjónið nú 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT sem aukið er út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við 3 l í garðaprjóni í hvorri hlið og hvoru megin við miðju-l (= 4 l fleiri). Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Fellið laust af frá réttu þannig: Fellið af 3 fyrstu l, sláið 1 sinni uppá prjóninn, fellið uppsláttinn af, fellið af allar l fram að miðjulykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn, fellið uppsláttinn af, fellið af miðjulykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn, fellið uppsláttinn af, fellið af þar til 3 l eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, fellið uppsláttinn af, fellið af þær lykkjur sem eftir eru. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #andalousieshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 143-43
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.