Amy skrifaði:
I do not understand the Instruction in the pattern that says A.1, P 4-6 *, repeat from *-* a total of 4 times. specifically the P4-6. Do I purl 4 or 6? or does this mean something else? thank you
03.11.2022 - 19:06DROPS Design svaraði:
Dear Amy, the hat comes in 2 sizes, work P4 between each A.1 in the first size and P6 between each A.1 in the 2nd size. Happy knitting!
04.11.2022 - 07:44Tora skrifaði:
Nej, varför tror du det?
12.12.2012 - 19:38
Veronika skrifaði:
Det står på luen at man skal felle hver 2. cm 3-5 ganger, men det er vel egentlig hver 2. omg det skal stå?
12.12.2012 - 19:29DROPS Design svaraði:
Nej, det er paa hver 2. cm.
13.12.2012 - 10:23Yasi skrifaði:
Pleas put this image pattern in my email.tanks a lot...
24.09.2012 - 19:25Mariana Pérez skrifaði:
Me gustaria que me pudieran enviar instrucciones mas claras de los patrones, ya que luego no se les entiende muy bien. Gracias por su atención Saludos Mariana Pérez B. P.D. Les Escribo desde México
26.06.2012 - 05:19
Krisli skrifaði:
Feminine
11.06.2012 - 18:19Lorena skrifaði:
Nice and sweet.
05.06.2012 - 11:38
Mia skrifaði:
Sååå fint!
03.06.2012 - 09:16
Sakajawa skrifaði:
Beau point et belle couleur tendre.
03.06.2012 - 09:07
ESTEVE CHANTAL skrifaði:
Modèle très fin
01.06.2012 - 17:20
Abbraccio Rosa#abbracciorosaset |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Settið samanstendur af: Prjónaðri húfu og hálsskjóli með gatamynstri úr DROPS Snow.
DROPS 141-32 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. HÚFA: Fitjið upp 52-60 l á hringprjóna nr 7 með Snow. Prjónið stroff 2 l sl, 2 l br þar til kanturinn mælist 4 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 8. Prjónið nú þannig: * A.1, 4-6 l br *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum. Haldið áfram með þetta mynstur. Þegar stykkið mælist 16-14 cm er fækkað um 1 l hægra megin við hverja br mynstureiningu með því að prjóna 2 l sl saman (= 4 l færri), endurtakið úrtöku annan hvern cm 3-5 sinnum til viðbótar, lykkjum er fækkað til skiptis vinstra og hægra megin við þessar br mynstureiningar = 36-36 l. Í næstu umf eru allar l prjónaðar sl saman 2 og 2 = 18-18 l. Prjónið 1 umf slétt, prjónið nú aftur allar l slétt saman 2 og 2 = 9 l. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og festið vel. Stykkið mælist ca 25-27 cm. -------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 104 l á hringprjóna nr 7 með Snow. Prjónið stroff 2 l sl, 2 l br í 4 cm, skiptið yfir á hringprjóna nr 8, prjónið 1 umf brugðið, JAFNFRAMT er fækkað um 14 l jafnt yfir = 90 l. Prjónið nú þannig: * A.1, 6 l br *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 6 cm er fækkað um 1 l hægra megin við hverja br mynstureiningu með því að prjóna 2 l br saman (= 6 l færri), endurtakið úrtöku með 5 cm millibili 4 sinnum til viðbótar, fækkið lykkjum til skiptis vinstra og hægra megin við hverja br mynstureiningu = 60 l í umf. Þegar stykkið mælist 27 cm er prjónuð 1 umf brugðið þar sem aukið er út um 8 l jafnt yfir = 68 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 7, prjónið stroff 2 l sl, 2 l br í 4 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #abbracciorosaset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 141-32
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.