Bill & Ted#dropsbillandted |
|
![]() |
![]() |
Heklaðar og þæfðar páskahænur úr DROPS Nepal. Þema: Páskar.
DROPS Extra 0-844 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GALDRAHRINGUR: Þegar stykkið er heklað í hring er byrjað með þessari aðferð til þess að sleppa við göt í miðjunni (í stað þess að gera ll-hring): Haldið í endann á þræðinum og snúið þræðinum einu sinni í hring utan um vinstri vísifingur til þess að úr verði hringur. Haldið í hringinn með vinstri þumli og löngutöng, þráðurinn liggur yfir vinstri vísifingur. Heklunálinni er stungið inn í hringinn, þræðinum er brugðið um hana og þráðurinn dreginn upp úr hringnum, heklið 1 ll, heklið nú fl utan um galdrahringinn. Þegar ákv. fjöldi fl er kominn, dragið í endann á þræðinum svo að hægt sé að draga hringinn saman. Haldið áfram að hekla í hring. HEKLAÐ Í HRING: Eftir síðustu fl í umf, haldið áfram að næstu umf með 1 fl í næstu fl (= fyrsta fl frá fyrri umf). ATH: Merkið byrjun umf með prjónamerki á milli síðustu fl í umf og fyrstu fl í næstu umf, látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út um 1 fl með því að hekla 2 fl í 1 fl. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkað er um 1 fl með því að hekla næstu 2 fl saman þannig: * Stingið heklunálinni í næstu fl, sækið þráðinn *, endurtakið frá *-* einu sinni til viðbótar, bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. LITASKIPTI: Til þess að ná fram fallegum litaskiptum er síðasta fl í umf hekluð þannig: Stingið heklunálinni í síðustu fl, sækið þráðinn, bregðið þræðinum um heklunálina með nýja litnum og dragið í gegnum allar l á heklunálinni. Haldið áfram næstu umf með nýja litnum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PÁSKAHÆNA - STÓR: Stykkið er heklað í hring. Byrjið með að gera GALDRAHRINGUR – sjá útskýringu að ofan – efst á höfðinu með litnum skærgulur DROPS Nepal og heklunál nr 4. UMFERÐ 1: Heklið 4 fl um galdrahringinn. Lesið HEKLAÐ Í HRING að ofan. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í hverja fl – Lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING að ofan = 8 fl. UMFERÐ 3-6: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 7: * 1 fl í hverja af næstu 3 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 10 fl. UMFERÐ 8-11: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 12: * 1 fl í hverja af næstu 4 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 12 fl. UMFERÐ 13-14: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 15: * 1 fl í hverja af næstu 5 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 14 fl. UMFERÐ 16-17: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 18: * 1 fl í hverja af næstu 6 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 16 fl. UMFERÐ 19-20: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 21: * 1 fl í hverja af næstu 7 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 18 fl. UMFERÐ 22-23: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 24: * 1 fl í hverja af næstu 8 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 20 fl. UMFERÐ 25-26: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 27: * 1 fl í hverja af næstu 9 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 22 fl. UMFERÐ 28-29: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 30: * 1 fl í hverja af næstu 10 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 24 fl. UMFERÐ 31-32: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 33: * 1 fl í hverja af næstu 11 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 26 fl. UMFERÐ 34-35: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 36 * 1 fl í hverja af næstu 12 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 28 fl. UMFERÐ 37-38: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 39: * 1 fl í hverja af næstu 13 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 30 fl. UMFERÐ 40: Heklið 1 fl í hverja fl. ATH: Í síðustu fl í umf er skipt yfir í litinn rauður – Lesið LITASKIPTI að ofan. UMFERÐ 41: Heklið með litnum rauður * 1 fl í hverja af næstu 14 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 32 fl. UMFERÐ 42: Heklið með litnum rauður 1 fl í hverja fl. ATH: Í síðustu fl í umf er skipt yfir í litinn skærgulur. UMFERÐ 43-44: Heklið með litnum skærgulur 1 fl í hverja fl. ATH: Í síðustu fl í umf 44 er skipt yfir í litinn rauður. UMFERÐ 45: Hekli með litnum rauður * 1 fl í hverja af næstu 15 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 34 fl. UMFERÐ 46: Heklið með litnum rauður 1 fl í hverja fl. ATH: Í síðustu fl í umf er skipt yfir í litinn skærgulur. UMFERÐ 47-48: Heklið með litinum skærgulur 1 fl í hverja fl. ATH: Í síðustu fl í umf 48 er skipt yfir í litinn rauður. UMFERÐ 49: Heklið með litnum rauður * 1 fl í hverja af næstu 16 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 36 fl. UMFERÐ 50: Heklið með litnum rauður 1 fl í hverja fl. ATH: Í síðustu fl í umf er skipt yfir í litinn skærgulur. UMFERÐ 51-52: Heklið með litnum skærgulur 1 fl í hverja fl, klippið frá og festið enda. KAMBUR: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 7 ll með litnum rauður, síðan 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 5 ll, 1 fl í næstu ll, 7 ll, 1 fl í næstu ll, 9 ll, 1 fl í næstu ll, 7 ll, 1 fl í næstu ll, 5 ll, endið með 1 fl í síðustu ll, klippið frá. STÉL: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 5 ll með litnum rauður, síðan 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 7 ll, 1 fl í næstu ll, 9 ll, 1 fl í næstu ll, 7 ll, endið með 1 fl í síðustu ll, klippið frá. FÓTUR: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 25 ll með litnum appelsínugulur, síðan 1 kl í 6. ll frá heklunálinni, * 5 ll, 1 kl í sömu ll *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar (= 3 ll-bogar), heklið 1 kl í hverja ll til baka, klippið frá. Heklið annan fót á sama hátt. GOGGUR: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 2 ll með litnum appelsínugulur. UMFERÐ 1: Heklið 2 fl í 2. ll frá heklunálinni = 2 fl, snúið við. UMFERÐ 2: Heklið 1 ll, aukið út um 1 fl í hverja fl = 4 fl, snúið við. UMFERÐ 3-4: Heklið 1 ll, 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 ll, heklið allar fl í umf 2 og 2 saman = 2 fl. UMFERÐ 6: Heklið 1 ll, heklið 2 fl saman = 1 fl. Klippið frá. FRÁGANGUR: Saumið kambinn efst á höfuðið, saumið gogginn fastan að framan á höfuðið. Saumið stélið fast að aftan og fæturna neðst á kantinn að framan. Saumið út augu með litnum svartur. Lesið leiðbeiningar ÞÆFING að neðan, í lokin er e.t.v. hægt að fylla höfuðið með vatti og búkinn er hægt að klæða í tóma klósettrúllu. PÁSKAHÆNA - LÍTIL: Stykkið er heklað í hring. Byrjið með að gera GALDRAHRINGUR – sjá útskýringu að ofan – efst á höfðinu með litnum appelsínugulur og heklunál nr 4. UMFERÐ 1: Heklið 4 fl um galdrahringinn. Lesið HEKLAÐ Í HRING að ofan. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í hverja fl – Lesið ÚTAUKNING að ofan = 8 fl. UMFERÐ 3-6: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 7: * 1 fl í hverja af næstu 3 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 10 fl. UMFERÐ 8 (og síðan í jafnar umf fram að umf 26): Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 9: * 1 fl í hverja af næstu 4 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 12 fl. UMFERÐ 11: * 1 fl í hverja af næstu 5 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 14 fl. UMFERÐ 13: * 1 fl í hverja af næstu 6 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 16 fl. UMFERÐ 15: * 1 fl í hverja af næstu 7 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 18 fl. UMFERÐ 17: * 1 fl í hverja af næstu 8 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 20 fl. UMFERÐ 19: * 1 fl í hverja af næstu 9 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 22 fl. UMFERÐ 21: * 1 fl í hverja af næstu 10 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 24 fl. UMFERÐ 23: * 1 fl í hverja af næstu 11 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 26 fl. UMFERÐ 25 * 1 fl í hverja af næstu 12 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 28 fl. UMFERÐ 27: * 1 fl í hverja af næstu 13 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 30 fl. UMFERÐ 28: Heklið 1 fl í hverja fl. ATH: Í síðustu fl í umf er skipt yfir í litinn fjólublár – Lesið LITASKIPTI að ofan. UMFERÐ 29: Hekli með litnum fjólublár * 1 fl í hverja af næstu 14 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 32 fl. UMFERÐ 30 Heklið með litnum fjólublár 1 fl í hverja fl. ATH: Í síðustu fl í umf er skipt yfir í litinn appelsínugulur. UMFERÐ 31-32: Heklið með litnum appelsínugulur 1 fl í hverja fl. ATH: Í síðustu fl í umf 32 er skipt yfir í litinn fjólublár. UMFERÐ 33: Heklið með litnum fjólublár * 1 fl í hverja af næstu 15 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 34 fl. UMFERÐ 34: Heklið með litnum fjólublár 1 fl í hverja fl. ATH: Í síðustu fl í umf er skipt yfir í litinn appelsínugulur. UMFERÐ 35-36: Heklið með litnum appelsínugulur 1 fl í hverja fl. ATH: Í síðustu fl í umf 36 er skipt yfir í litinn fjólublár. UMFERÐ 37: Heklið með litnum fjólublár * 1 fl í hverja af næstu 16 fl, aukið út um 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 36 fl. UMFERÐ 38 Heklið með litnum fjólublár 1 fl í hverja fl. ATH: Í síðustu fl í umf er skipt yfir í litinn appelsínugulur. UMFERÐ 39-40: Heklið með litnum appelsínugulur 1 fl í hverja fl, klippið frá. Heklið kamb, stél, gogg og fætur eins og KJÚKLINGUR – STÓR, en heklið gogginn með litnum skærgulur og fæturna með litnum rauður. FRÁGANGUR: Saumið kambinn efst á höfuðið, saumið gogginn fastan að framan á höfuðið. Saumið stélið fast að aftan og fæturna neðst á kantinn að framan. Saumið út augu með litnum svartur. ÞÆFING: Verkið má þæfa í þvottavél eða þurrkara – lesið útskýringarnar hér að neðan. Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og hver önnur ullarflík Í ÞVOTTAVÉL: Þvottavélar þæfa mismunandi. Ef stykkið hefur þæfst of lítið skaltu bleyta það og prófa að þæfa það aftur. Ef stykkið hefur þæfst of mikið skaltu teygja stykkið í rétta stærð á meðan það er enn blautt GERIÐ ÞANNIG: Settu stykkið í þvottavélina, notaðu þvottakerfi sem tekur um 40 mínútur (ekki ullarþvottakerfi). Þvoðu við 40°C án forþvottar - sápa er valfrjáls. Eftir þvott skaltu móta stykkið á meðan það er enn blautt. Í ÞURRKARA: Að þæfa stykki í þurrkara gefur góða stjórn á því hversu mikið stykkið þæfist. Hægt er að opna þurrkarann á meðan á ferlinu stendur til að athuga stærð verksins. Ef stykkið hefur þæfst of lítið skaltu bleyta það og prófa að þæfa það aftur. Ef stykkið hefur þæfst of mikið skaltu teygja stykkið í rétta stærð á meðan það er enn blautt. GERIÐ ÞANNIG: Leggið stykkið allt í bleyti í vatn. Setjið stykkið síðan í þurrkara og byrjið að þurrka. Þurrkið þar til stykkið er í þeirri stærð sem óskað er eftir - athugið á meðan á ferlinu stendur. í lokin er e.t.v. hægt að fylla höfuðið með vatti og búkinn er hægt að klæða í tóma klósettrúllu. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dropsbillandted eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-844
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.