Annelie Norén skrifaði:
Hej! Jag undrar över hur man fortsätter med volangkanten efter varv 4. Upprepas samtliga varv 1-4 eller. Tacksam om ni kan förklara lite tydligare då jag inte är så erfaren stickare. Mvh Annelie
08.09.2023 - 11:36DROPS Design svaraði:
Hei Annelie. Jo, tenkt deg at på 1. pinne/rad strikket du 1 rett - 1 vrang - 1 rett (bortsett fra de 2 første og 2 siste maskene på pinne). Dette er 1 rapport som gjentas hele pinnen/raden. Disse 3 maskene skal på hver pinne/rad økes og skape en volang. Altså på neste pinne strikker du 1 maske, øk med 1 kast, strikk neste maske, øk med et kast og strikk 1 maske. Nå har de 3 maskene (1 rapport) blitt til 3 masker og 2 kast = 5 masker. Gjenta denne rapporten pinnen ut. På neste pinne /rad strikkes det 1 maske, øk med 1 kast, strikk de neste 3 maske, øk med et kast og strikk 1 maske. Nå har de 5 maskene (1 rapport) blitt til 5 masker og 2 kast = 7 masker. osv. mvh DROPS Design
18.09.2023 - 09:44
Kristin skrifaði:
Hei; Jeg forstår ikke helt hvordan man strikker volangkanten: 1.p (retten): Skal man strikke en rille = 1 pinne rett og en pinne vrang før man fortsetter med mønsteret?
23.02.2021 - 22:30DROPS Design svaraði:
Hei Kristin, Volangkanten er en type vrangbord. Pinnen begynner med 1 maske rille og fortsetter med 1 rett og vrangbord. Avslutter pinnen med 1 rett og 1 maske rille. God fornøyelse!
24.02.2021 - 07:18
Teri skrifaði:
Hello! After the shawl part is done, how is the wavy edge started? Is it an extension of each of the existing row, row by row, or is it added as a border? There isn’t a drawing or a video tutorial on this transition. Thank you so much!
12.02.2021 - 05:05DROPS Design svaraði:
Hi Teri, The edge is continued on the stitches you have on the needle, stitch for stitch. Happy knitting!
12.02.2021 - 07:36
Laura skrifaði:
Buonasera, ma quando si arriva al quarto ferro del bordo a onde, poi si ripete dal primo ferro? Grazie e buona serata.
18.01.2021 - 19:49DROPS Design svaraði:
Buongiorno Laura, si esatto, il bordo ad onde si ripete fino a quando misura 3 cm. Buon lavoro!
19.01.2021 - 10:53
Laura skrifaði:
Buongiorno, ma gli aumenti si fanno con i gettati oppure con l'aumento della maglia presa davanti e dietro il punto? Grazie mille.
31.12.2020 - 15:44DROPS Design svaraði:
Buongiorno Laura, gli aumenti sono indicati nelle spiegazioni e sono dei gettati. Buon lavoro!
31.12.2020 - 16:09
Tina skrifaði:
Hei, jeg et nå ferdig med selve sjalet, men jeg forstår virkelig ikke hvordan jeg skal begynne på volangkanten rundt. Dette fremkommer ikke tydelig i oppskriften. Har lest igjennom svarene som allerede er besvart, men den som besvarer svarer som om vedkommende som stiller spørsmålet er "proff" - jeg er nybegynner og må ha det veldig forklart. Har så lyst til å bli ferdig med dette prosjektet da jeg synes dette var så utrolig fint. Takk for gratis oppskrift 🤗
01.05.2020 - 12:55DROPS Design svaraði:
Hei Tina. Istedenfor å strikke etter diagrammet, strikker du det som er forklart under VOLANGKANT i oppskriften. Pass på at maskeantallet er delbart med 3 + 2 kantmasker i hver side. Altså du starter med volangkanten der sjalet sluttet. God Fornøyelse!
04.05.2020 - 11:29
Siv skrifaði:
Går Alpakka natur 100 sammen med KID Silk natur 01, eller bør man velge hvit i Alpakka 1101 til KID Silk natur 01. På bildet av garnet ser Alpakka litt gul ut i forhold, så ble it i tvil.
25.08.2019 - 10:01DROPS Design svaraði:
Hei Siv. Det er en personlig mening om hva man vil ha. Ønsker man et bittelitt melert sjal, passer Alpaca 100 og Kid-Silk 01 godt sammen, men ønsker man seg et mer hvit sjal er Alpaca 101 og Kid-Silk 01 også flott sammen. God Fornøyelse!
09.09.2019 - 12:12
Brugere skrifaði:
Bonjour, Je tricote la bordure du châle, je suis au 4e rangs mais là je ne comprends pas les autres augmentations pour continuer. Je fais quoi? J augmente de combien ? Merci de m aider à terminer ce beau modèle
08.04.2019 - 20:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Brugere, après le rang 4, vous continuez à augmenter comme avant dans les sections en mailles endroit, vu sur l'endroit, donc au rang 5, répétez *1 m end, 1 jeté, 7 m env, 1 jeté, 1 m end*, et au rang 6, répétez *1 m env, 1 jeté, 9 m end, 1 jeté, 1 m env*, et continuez ainsi = le nombre de mailles entre les jetés augmente de 2 m à chaque rang. Bon tricot!
09.04.2019 - 10:00
Brugere skrifaði:
Bonjour, Je ne comprends pas pour la bordure. Vous dîtes 1rang :1m mousse, 1 end en faites c 'est 2 m endroits et le 2rang c'est 1m end et 1 env.. Merci pour votre aide
21.03.2019 - 07:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Brugere, effectivement la maille au point mousse se tricote à l'endroit sur l'endroit et sur l'envers, mais les mailles endroit suivantes se tricotent à l'endroit sur l'endroit et à l'envers sur l'envers. Au 1er rang, vous allez donc tricoter ainsi: 1 m end, puis 1 autre m end, et répéter *1 m end, 1 m env, 1 m end* pour terminer par 2 m end (= y compris la m lis au point mousse). Bon tricot!
21.03.2019 - 09:55
Brugere skrifaði:
Bonjour, Pouvez me dire svp si les jetés côté bordure sont tricoté avec le brin avant ou arrière . Merci de votre réponse
06.03.2019 - 17:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Brugere, tous les jetés sont tricotés normalement, c'est-à-dire dans le brin avant. Bon tricot!
07.03.2019 - 08:47
Pampa#pampashawl |
|
|
|
Prjónað sjal í garðaprjóni og blúndukanti úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk.
DROPS 130-4 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. SKIPT UM ÞRÁÐ: Til að koma í veg fyrir að það sjáist þegar skipt er um þráð er gott að byrja á dokku í byrjun á umferð en ekki mitt í stykki. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón, prjónað er frá miðju að aftan í hnakka og niður í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. SJAL: Fitjið upp 2 lykkjur á hringprjón 4,5 með 1 þræði Alpaca og 1 þræði Kid-Silk þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 2 lykkjur slétt í hverja lykkju = 4 lykkjur. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið slétt JAFNFRAMT því sem prjónaðar eru 2 lykkjur í fyrstu og síðustu lykkju = 6 lykkjur. UMFERÐ 3: 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 4 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt = 8 lykkjur. UMFERÐ 4: Prjónið slétt. UMFERÐ 5: 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (= miðju lykkjur), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjónin, 1 lykkja slétt = 12 lykkjur. UMFERÐ 6: Prjónið slétt. Setjið eitt prjónamerki í 2 miðju lykkjurnar. UMFERÐ 7: 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið slétt fram að 2 miðju lykkjum, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, haldið áfram með slétt þar til 1 lykkja er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt. UMFERÐ 8: Prjónið slétt. Endurtakið umferð 7 og 8 þar til stykkið mælist ca 60 cm mælt upp meðfram miðju að aftan – stillið af þannig að lykkjufjöldinn sé deilanlegur með 3 lykkjur + 2 kantlykkjur í hvorri hlið. BLÚNDUKANTUR: UMFERÐ 1 (= rétta): 1 lykkja garðaprjón, 1 lykkja slétt, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt *, endurtakið þessar 3 lykkjur frá *-*, endið með 1 lykkju slétt, 1 lykkja garðaprjón. UMFERÐ 2 (= ranga): 1 lykkja garðaprjón, 1 lykkja brugðið, * 1 lykkja brugðið, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*, endið með 1 lykkju brugðið, 1 lykkja garðaprjón. UMFERÐ 3 (= rétta): 1 lykkja garðaprjón, 1 lykkja slétt, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-*, endið með 1 lykkja slétt, 1 lykkja garðaprjón. UMFERÐ 4 (= ranga): 1 lykkja garðaprjón, 1 lykkja brugðið, * 1 lykkja brugðið, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*, endið með 1 lykkja brugðið, 1 lykkja garðaprjón. Haldið áfram að auka út svona í hverri umferð þannig að brugðnu einingarnar séð frá réttu eru auknar út. Þegar blúndukanturinn mælist ca 3 cm eru allar lykkjur felldar laust af. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #pampashawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 130-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.