Anita skrifaði:
Bonjour, J'essaie de comprendre l'explication avant de me lancer. Juste une remarque. Á la fin du 2éme rang, on ne devrait pas se retrouver avec le même nombre de bride qu'au début?
13.05.2016 - 13:28
Pauline skrifaði:
Prøver lige igen :-)) Kan man bruge bomuld istedet og så kun én snor? Alternativerne henviser til pind 3 eller 3,5... Kan man så stadig bruge pind 5 som i opskriften eller skal man finde en tykkere garn?
07.04.2016 - 19:54DROPS Design svaraði:
Hej Pauline, Ja i stedet for 2 tråde Alpaca (gruppe A) kan du bruge 1 tråd Paris eller DROPS Loves You #5 (gruppe C)(A+A = C) og pinde 5. God fornøjelse!
08.04.2016 - 09:22
Kristina skrifaði:
Nu spørger jeg nok dumt, men hvad er en rapport? Jeg spurgte tidligere om jeg kunne gange antal masker med 2 for at få dobbelt størrelse.
10.03.2016 - 18:43DROPS Design svaraði:
Hej Kristina, Du hækler 1 rapport over 24 st. I den mindste størrelse hækler du 7 rapporter og i den største hækler du 8 rapporter ifølge opskriften.
11.03.2016 - 10:25
Kristina skrifaði:
Jeg tænker og lave tæppet dobbelt så stort, kan jeg så bare gange antal masker med 2?
09.03.2016 - 21:29DROPS Design svaraði:
Hej, Sørg for at du har 24 masker til hver ny rapport. God fornøjelse!
10.03.2016 - 10:11
Christiane Andriolet skrifaði:
Je voudrais faire ce modèle de couverture au crochet je recherche un fils facile d'entretien que me conseillez vous Merci
08.03.2016 - 18:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Andriolet, vous pouvez la remplacer par un autre fil du groupe A, par ex. Fabel ou Baby Merino pour des laines superwash, ou bien en coton: Safran, DROPS ♥ You 6 ou 7 . Demandez conseil à votre magasin DROPS, il vous répondra par téléphone ou par mail. Bon crochet
09.03.2016 - 08:25
Liliana Bisognin skrifaði:
Coperta realizzata ho applicato anche delle farfalline e dei fiori fatti sempre con l'uncinetto,bellissima grazie
07.01.2016 - 15:00
Hege skrifaði:
Mulig jeg er litt dårlig på både svensk og dansk, men for å få dette inn med teskje spør jeg;) Det blir litt stort å bruke som vognteppe dette, er det noen tips til hvordan jeg kan gjøre det mindre? Eventuelt hvordan blir det om jeg hekler med en tråd? Har hatt lignende problem som nevnt over med at teppet blir buet og ikke beint i kantene, hva gjør jeg galt?
30.12.2015 - 14:17DROPS Design svaraði:
Hej, Hækler du med en mindre nål, vil tæppet blive mindre. Men følger du hæklefastheden og mønsteret vil du få de mål som står i oppskriften. God fornøjelse!
25.01.2016 - 14:46
Lisette Rahbek skrifaði:
Hvad vil forskellen være hvis man hækler kun med én tråd frem for de to der står i opskriften? Synes det bliver meget kraftig og tykt for et baby tæppe. Hvad hvis man bruger en nål 3 i stedet for nål 5?
12.08.2015 - 22:53DROPS Design svaraði:
Hej Lisette. Bruger du en mindre naal, saa vil taeppet ogsaa blive mindre. Du kan haekle en pröve og se din haeklefasthed for 10 cm og du kan saa tilpasse dit mönster og lave det större.
13.08.2015 - 14:01
Pamela skrifaði:
Merci pour votre video. Encore une question quand je monte les 198 m je me retrouve avec une chainette qui mesure bcp plus que 65 cm comme prevu. Est ce normal???
07.08.2015 - 16:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Pamela, c'est effectivement normal car pour avoir la bonne longueur au point zigzag, il faudra davantage de mailles, pensez toutefois à bien vérifier votre échantillon soit 19 B x 10 rangs = 10 x 10 cm. Après quelques rangs, vous devriez avoir la bonne largeur. Bon crochet!
07.08.2015 - 18:25Jemimah skrifaði:
I love dis pattern it's simple and yet soo elaborate and beautiful
29.07.2015 - 00:48
Baby Snug#babysnugblanket |
|
![]() |
![]() |
Heklað barnateppi með öldumynstri úr DROPS Alpaca
DROPS Baby 16-24 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- RENDUR: Allt teppið er heklað með tveimur þráðum (tvöfalt garn) í röndum þannig: 2 umferðir millibleikur, 4 umferðir natur, 2 umferðir kirsuber, 1 umferð dökk bleikur, 3 umferðir natur, 2 umferðir dökk bleikur, 1 umferð ljós bleikur, 2 umferðir millibleikur, 3 umferðir natur, 3 umferðir kirsuber, 2 umferðir ljós bleikur, 4 umferðir natur, 2 umferðir dökk bleikur, 3 umferðir millibleikur, 2 umferðir natur, 1 umferð kirsuber, 2 umferðir dökkbleikur, 3 umferðir natur, 2 umferðir millibleikur, 1 umferð ljós bleikur, 3 umferðir dökk bleikur, 5 umferðir natur, 2 umferðir kirsuber, 1 umferð dökk bleikur, 2 umferðir natur = alls 58 umferðir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. TEPPI: Heklið laust 198-226 loftlykkjur (meðtaldar eru 3 loftlykkjur til að snúa við með) með tveimur þráðum í litnum millibleikur með heklunál 5. UMFERÐ 1: Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni, 1 stuðull í hverja af næstu 10 loftlykkjum, * hoppið yfir 4 loftlykkjur, 1 stuðull í hverja af næstu 12 loftlykkjum, 3 loftlykkjur, 1 stuðull í hverja af næstu 12 loftlykkjum*, endurtakið frá *-* alls 6-7 sinnum. Hoppið yfir 4 loftlykkjur, 1 stuðull í hverja af síðustu 12 loftlykkjum = 168-192 stuðlar. UMFERÐ 2: Heklið 3 loftlykkjur, 1 stuðull í fyrsta stuðul, 2 stuðlar í næsta stuðul, 1 stuðull í hvern af næstu 8 stuðlum,* hoppið yfir 4 stuðla, 1 stuðull í hvern af næstu 10 stuðlum, 2 stuðlar í loftlykkjubogann, 3 loftlykkjur, 2 stuðlar um sama loftlykkjuboga, 1 stuðull í hvern af næstu 10 stuðlum*, endurtakið frá *-* alls 6-7 sinnum. Hoppið yfir 4 stuðla, endið með 1 stuðli í hvern af næstu 8 stuðlum og 2 stuðla í hvern af 2 síðustu stuðlum = 168-192 stuðlar. Endurtakið umferð 2 þar til allar rendurnar hafa verið heklaðar til loka. Teppið mælist ca 83 cm á lengd. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #babysnugblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 16-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.