DROPS Design skrifaði:
Yes, 1 rapport means 1 repeat, i.e 4 sts in width and 2 rows in height.
06.01.2011 - 00:20
Roseliaj skrifaði:
For the blackberry diagram, does rapport mean repeat? do i repeat the 2nd and 4th row?
05.01.2011 - 23:37
Gitte skrifaði:
Hej Elisabeth. Jeg har fundet ud af at resultatet ikke bliver det samme og når jeg strikker efter diagrammet kan jeg ikke få det til at virke. Jeg har nu lavet en prøve efter instruktionsvideoen og her ser mønsteret rigtigt ud.
02.01.2011 - 20:43
Elisabeth skrifaði:
Hej igen. Jeg mener selvfølgelig 1. og 3. mønsterpinde
18.12.2010 - 11:06
Elisabeth skrifaði:
I instruktionsvideoen til brombærmønstret fortæller: 2.og 4. pind 1 r, 1 vr, 1 r - hvorimod diagrammet siger: 1 vr, slå om, 1 vr?? Det forstår jeg ikke. bliver resultatet mon det samme?
18.12.2010 - 10:05
Drops Design skrifaði:
Bonjour Colorlife, la question est entre les mains des stylistes. merci.
11.05.2010 - 09:40
ColorLife skrifaði:
Rebonjour, au final peut-être que les diagrammes fonctionnent car en regardant la version anglaise du modèle, j'ai vu qu'il s'agissait de "Berry stitch" qui n'est pas le même point que l'astrakan. Cordialement, ---- Hi again, maybe diagrams are right, because I went to see the pattern in english and it's called Berry stitch which is not the same as Astrakan or Trinity stitch. Best regards,
10.05.2010 - 18:00
ColorLife skrifaði:
Bonjour, les diagrammes sont inversés, le M2 est pour le tricot aux aiguilles circulaires (bonnet) et le M1 en commençant par un rang envers pour l'écharpe. Cordialement, --- Hi, Diagrams are reversed. It's diagram M2 for knitting with circular needles (hat) and diagram M1 starting with WS for the scarf. Best regards
09.05.2010 - 21:18
DROPS Design skrifaði:
Du strikker en maske vrang, 1 kast, 1 vrang uten at masken glir av pinnen.
18.03.2010 - 09:15
Christine skrifaði:
Jeg har nå strikket frem til bjørnebærmønsteret. Men så forstår jeg ikke hvordan følgende skal gjøres. "Strikk 3 m i 1 m slik: 1 vr, 1 kast, 1 vr". Kan noen prøve å forklare meg dette. Blir liksom galt uansett hvordan jeg forsøker å gjøre det. Sikkert enkelt når jeg først forstå det:)
17.03.2010 - 12:30
Suzelle |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónuð húfa og hálsklútur með brómberjamynstri úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk.
DROPS 109-26 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2 (ATH: umferð 1 í mynsturteikningu M.2 er prjónuð frá röngu). Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp. Skiptið yfir á sokkaprjóna eftir þörf. HÚFA: Fitjið upp 116-128 lykkjur á hringprjón 4 með 2 þráðum DROPS Alpaca og 1 þræði DROPS Kid-Silk (= 3 þræðir). Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan stroff þannig: * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-*. Þegar stykkið mælist 10 cm er prjónuð 1 umferð brugðið. Síðan er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT því sem fækkað er um 36-40 lykkjur jafnt yfir (fækkið lykkjum ca í 3. hverri lykkju) = 80-88 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Haldið síðan áfram með brómberjamynstur M.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 26-28 cm er prjónað garðaprjón yfir allar lykkjur JAFNFRAMT sem fækkað er um 8 lykkjur jafnt yfir í annarri hverri umferð alls 3 sinnum = 56-64 lykkjur. Síðan eru allar lykkjur prjónaðar saman 2 og 2 í hverri umferð alls 3 sinnum = 7-8 lykkjur. Klippið þráðinn og þræðið í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, festið vel. ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón. HÁLSKLÚTUR: Fitjið upp 40 lykkjur á hringprjón 5.5 með 2 þráðum DROPS Alpaca og 1 þræði DROPS Kid-Silk (= 3 þræðir). Prjónið 5 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, yfir allar lykkjur (umferð 1 = rétta). Haldið síðan áfram með brómberjamynstur M.2 (ATH: umferð 1 í mynsturteikningu M.2 er prjónuð frá röngu), með 4 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 139 cm eru prjónaðar 5 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur. Fellið laust af. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 109-26
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.