Estelle skrifaði:
Je trouve ce modèle très élégant.Mais je ne comprend pas certaines choses au niveau du diagramme M2 J'ai 2 questions: - Pourquoi y a t-il un décalage entre 1 et le rang 2? Comment lire cet espace? - la vidéo sur le point d'astracan indique de faire des points envers sur le rang 1 et 3 est-ce normal de les faire a l'endroit? merci pour votre aide (je sais qu'une question similaire a été posé mais j'ai besoin d'éclaircissements) je vous remercie d'avance
20.12.2012 - 16:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Estelle, M2 se tricote ainsi : *tricoter 3 fois la même m, 3 m ens à l'env* au 1er rang, puis au 2ème rang, on tricote toutes les m à l'end, au 3ème rang, on inverse : les 3 m tricotées dans la 1ère m sont tricotées ens à l'env et on tricote 3 m dans la m suiv, puis on tricote toutes les m à l'end au rang suivant. Bon tricot !
20.12.2012 - 20:44
Vergez skrifaði:
Bonjour, le bonnet se tricote avec 2 fils alpaca et 1 fil kid silk. Peut-on remplacer le kid silk par de l'alpaca ? Je voudrai faire tricoter ce bonnet en alpaca gris moyen (517) et je ne vois pas avec quel gris de kid silk l'associer (c'est difficile de se rendre compte des couleurs sur internet). Merci et bonne journée
06.12.2012 - 12:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Madame Vergez, vous avez à votre disposition une liste des qualités alternatives sous les fournitures mais aussi dans le tableau récapitulatif des fils à tricoter. N'hésitez pas à demander conseil à votre revendeur (liste sous le menu détaillant/France). Bon tricot !
06.12.2012 - 13:48
Marie-Françoise THIERY skrifaði:
Je commence l'écharpe et je suis intriguée par les différents commentaires. Quel diagramme faut-il utiliser, le 1 ou le 2? 1 rapport signifie-t-il bien qu'il faut juste répéter les 2 rangs et les 4 mailles? Pourquoi y a t-il un décalage d'1 maille en début de diagramme entre 2 rangs? Le début de mon tricot me donne l'impression d'aller en biais, côté droit plus haut que côté gauche. A quoi cela est-il dû? Merci pour votre aide.
26.11.2012 - 10:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Madame Thiery, pour tricoter l'écharpe, vous devez suivre le diagramme M.2 tel qu'indiqué dans les explications. Le décalage dans le diagramme correspond à la façon de le faire , sur 2 mailles, vous tricotez 1 fois *3 fois la même maille, 3 m ens à l'env*, puis au rang suivant, *3 m ens à l'env, 3 fois la même m*. Votre nombre de mailles doit être constant et l'ouvrage doit rester "droit". Pensez à consulter la vidéo "Point d'astrakan" sous "besoin d'aide". Bon tricot!
26.11.2012 - 10:16
Drops Design France skrifaði:
Bonjour Renée, pour le bonnet, il faut tricoter 2 tours end avant de tricoter les côtes. Merci et bon tricot !
30.01.2012 - 17:56
Renee skrifaði:
Bonjour, pour le début du bonnet, il est demandé de tricoter 2 tours avant les côtes... mais 2 tours dans quel point. Merci - Salutations
30.01.2012 - 16:11
DROPS Deutsch skrifaði:
Das Daigramm zeigt alle Reihen von der Vorderseite. In M1 werden die Rückreihen rechts gestrickt und in M2 werden die Rückreihen links gestrickt.
30.01.2012 - 09:54
Babsi skrifaði:
Warum wird dieses Brombeermuster anders als in den Stricktipps mit einem Umschlag statt einer rechten, bzw. linken Masche gestrickt? Ist dies etwa falsch in der Anleitung? Rechts auf rechts bedeutet: auf der Vorderseite = Rechte Seite rechts Stricken; Rechts auf Links bedeutet auf der Rückseite = Linke Seite rechts stricken, oder?
27.01.2012 - 21:18
Drops Design France skrifaði:
Bonjour Priem, effectivement, le point est le même, mais le bonnet se tricote en rond et l'écharpe en allers et retours, donc il faut tricoter différemment pour obtenir le même résultat : M.1 pour le bonnet et M.2 pour l'écharpe, cf explications. Bon tricot !
26.01.2012 - 09:55
Priem skrifaði:
Bonjour, sur le modèle le point d'astrakan semble le même pour le bonnet et pour l'écharpe ; pourquoi 2 diagrammes ? Le n°2 est plus fin, est-il destiné au bonnet ? Merci - Salutations
26.01.2012 - 09:44
Gitte skrifaði:
Hej - nu har jeg forsøgt 3 gange med dette mønster, men jeg kan ikke få det til at passe. Når jeg stikker en strikkeprøve på alm. pinde fungerer det godt. Men når jeg går på rundpinde og strikker kan jeg ikke få maskerne til at passe. Jeg strikker mønsteret som det vises i instrukstionsvideoen.
07.01.2011 - 20:22
Suzelle |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónuð húfa og hálsklútur með brómberjamynstri úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk.
DROPS 109-26 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2 (ATH: umferð 1 í mynsturteikningu M.2 er prjónuð frá röngu). Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp. Skiptið yfir á sokkaprjóna eftir þörf. HÚFA: Fitjið upp 116-128 lykkjur á hringprjón 4 með 2 þráðum DROPS Alpaca og 1 þræði DROPS Kid-Silk (= 3 þræðir). Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan stroff þannig: * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-*. Þegar stykkið mælist 10 cm er prjónuð 1 umferð brugðið. Síðan er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT því sem fækkað er um 36-40 lykkjur jafnt yfir (fækkið lykkjum ca í 3. hverri lykkju) = 80-88 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Haldið síðan áfram með brómberjamynstur M.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 26-28 cm er prjónað garðaprjón yfir allar lykkjur JAFNFRAMT sem fækkað er um 8 lykkjur jafnt yfir í annarri hverri umferð alls 3 sinnum = 56-64 lykkjur. Síðan eru allar lykkjur prjónaðar saman 2 og 2 í hverri umferð alls 3 sinnum = 7-8 lykkjur. Klippið þráðinn og þræðið í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, festið vel. ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón. HÁLSKLÚTUR: Fitjið upp 40 lykkjur á hringprjón 5.5 með 2 þráðum DROPS Alpaca og 1 þræði DROPS Kid-Silk (= 3 þræðir). Prjónið 5 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, yfir allar lykkjur (umferð 1 = rétta). Haldið síðan áfram með brómberjamynstur M.2 (ATH: umferð 1 í mynsturteikningu M.2 er prjónuð frá röngu), með 4 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 139 cm eru prjónaðar 5 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur. Fellið laust af. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 109-26
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.