Beatrix Hansen skrifaði:
Hei. Ønsker at strikkeunderlaget blir 40x35. Har regnet ut maskeantallet, 70msk.og strikker 74x69 cm. Den blir Så stor. Er det korrekt, tror? Kan du hjelpe meg? Takk🤔
16.03.2020 - 09:51DROPS Design svaraði:
Hej Beatrix. Den skal være stor inden du filter den... Prøv at se målene på et af de andre filtede siddeunderlag :)
19.03.2020 - 13:39
Marte Lien skrifaði:
Holder det å vaske underlaget alene i maskinen, eller bør det toves sammen med noe. Feks en olabukse.
06.11.2019 - 16:17DROPS Design svaraði:
Hei Marte, Du kan gjerne vaske underlaget sammen med et håndkle. God fornøyelse!
07.11.2019 - 07:27
Kasmiraki skrifaði:
Goodi goodi
28.09.2019 - 12:54
Elle skrifaði:
Hur stor blir den när den är tovad, på ett ungefär?
05.10.2017 - 18:00DROPS Design svaraði:
Hej, måtten på det tovade underlaget är 30 x 26 cm.
10.10.2017 - 14:26
Anne Louise Tveitan skrifaði:
Hei, har kjøpt garnet Drops Polaris uni colour og er en nybegynner. Skal strikke og tove liggeunderlag og vet ikke hvor mange masker jeg bør ha, heller ikke hvor langt det må være. Mål etter Tovingen bør bli 55x180 cm. Ser det er anbefalt å strikke med pinne nr 12. Blir veldig glad om jeg får litt hjelp :)
09.02.2017 - 18:40DROPS Design svaraði:
Hej Anna Louise. Dette sideunderlag er strikket i Eskimo. Vil du lave det i et andet garn, saa aendrer du paa strikkefasthed og str. Jeg kan ikke hjaelpe dig med at tilpasse opskriften, men det bedste du kan göre er at strikke en pröve og maale strikkefastheden för du filter og saa filte pröve og maale hvor stor den er bagefter. Paa den maade kan du tilpasse opskriften.
13.02.2017 - 14:08
Irene skrifaði:
Hva er mål på sitteunderlaget før toving?
19.10.2015 - 22:32DROPS Design svaraði:
Hej. Mål før toving er ca 54 x 49 cm. Lykke til!
21.10.2015 - 14:14
MOUTALBI skrifaði:
"tricoter jusqu'à ce qu'il reste 3 m, monter 12 m puis tricoter les 12 dernières m" Ne s'agirait-il pas plutôt "tricoter les dernières mailles" ?
14.02.2015 - 11:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Moutalbi, c'est tout à fait exact et désormais corrigé, merci. Bon tricot!
16.02.2015 - 08:50
Neurin skrifaði:
J'ai tricoté un tapis en laine eskimo qui paraissait apporter des qualités de confort lors de randonnées à la neige (assis sans être trempé ni avoir froid selon le détail du site). Je l'ai utilisé dimanche et après un pique-nique sur la neige j'avais les fesses toutes mouillées. Y a-t-il une solution pour régler ce problème. Merci de votre réponse. G. NEURIN
13.01.2014 - 19:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Neurin, le feutrage protège effectivement de l'humidité et du froid, toutefois jusqu'à un certain niveau seulement, une exposition prolongée à l'humidité peut effectivement faire perdre ses qualités isolantes au bout d'un moment. Bon tricot!
14.01.2014 - 10:53
Pernille Haulund Nielsen skrifaði:
Opskrift passer perfekt. Lækre siddehynder.
23.05.2013 - 09:41
Jane skrifaði:
If only i could read others comments - in foreign language - altho i think one was thankful! will try but can't believe they'll look so uniform! all my felted potholders are very uneven!
29.01.2013 - 10:33
Sit Down#sitdownseatpad |
|
|
|
|
Prjónuð þæfð sessa úr DROPS Snow.
DROPS Extra 0-506 |
|
|
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SESSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka og síðan þæft. SESSA: Fitjið laust upp 54 lykkjur á prjón 9 með litnum gulur, gulgrænn eða lime DROPS Snow. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist ca 48 cm. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu með lykkju/hanka þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir, fitjið upp 12 nýjar lykkjur og prjónið síðan síðustu 3 lykkjurnar. Í næstu umferð eru allar lykkjur felldar af. Festið þráðinn. ÞÆFING: Verkið má þæfa í þvottavél eða þurrkara – lesið útskýringarnar hér að neðan. Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og hver önnur ullarflík Í ÞVOTTAVÉL: Þvottavélar þæfa mismunandi. Ef stykkið hefur þæfst of lítið skaltu bleyta það og prófa að þæfa það aftur. Ef stykkið hefur þæfst of mikið skaltu teygja stykkið í rétta stærð á meðan það er enn blautt GERIÐ ÞANNIG: Settu stykkið í þvottavélina, notaðu þvottakerfi sem tekur um 40 mínútur (ekki ullarþvottakerfi). Þvoðu við 40°C án forþvottar - sápa er valfrjáls. Eftir þvott skaltu móta stykkið á meðan það er enn blautt. Í ÞURRKARA: Að þæfa stykki í þurrkara gefur góða stjórn á því hversu mikið stykkið þæfist. Hægt er að opna þurrkarann á meðan á ferlinu stendur til að athuga stærð verksins. Ef stykkið hefur þæfst of lítið skaltu bleyta það og prófa að þæfa það aftur. Ef stykkið hefur þæfst of mikið skaltu teygja stykkið í rétta stærð á meðan það er enn blautt. GERIÐ ÞANNIG: Leggið stykkið allt í bleyti í vatn. Setjið stykkið síðan í þurrkara og byrjið að þurrka. Þurrkið þar til stykkið er í þeirri stærð sem óskað er eftir - athugið á meðan á ferlinu stendur. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sitdownseatpad eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-506
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.