Sussi Wilson skrifaði:
Hej. Jeg synes, vanterne bliver svære at give barnet på med den "flade" tommelfinger, så jeg ændrede til 2 udtagninger på hver side af den anden maske på omgangen, indtil 9 masker. På næste omgang slås en ny maske op efter 1. maske. På den anden vante tages ud på hver side af næstsidste maske. Når tommelfingeren skal strikkes, samles de 9 masker op, og der tages 3 m op, i alt 12 masker.
21.08.2025 - 07:47
Hanke skrifaði:
Hi drops team! Klopt het dat de kleine maten geen duim hebben? En je daar dus de instructies voor de duim kan overslaan?
07.12.2024 - 10:05DROPS Design svaraði:
Dag Hanke,
Klopt, alleen de twee grote maten hebben een duim.
11.12.2024 - 09:32
Carina Hedegaard skrifaði:
Hej Drops team 😁 Jeg er ret ny I snoninger. Skal vrangsiden I diagrammet strikkes vrang over alle masker? Mvh Carina.
22.07.2024 - 07:55DROPS Design svaraði:
Hej Carina, vanterne strikkes rundt på strømpepinde, så alle omgange strikkes ifølge diagrammet fra retsiden :)
01.08.2024 - 08:54
Ingrun skrifaði:
Sorry, hab meinen Fehler gefunden. Hab vergessen auf 30 Maschen zu erhöhen .....😁😁 Ingrun
09.10.2015 - 13:23
Ingrun Mueller skrifaði:
Wenn ich in der Reihe bin, in der ich mit dem Zopf beginne, soll ich nach M1 noch 13 Maschen (für Größe 0/3) glatt Stricken. Ich habe aber nur noch 7 Maschen auf de Nadel. ( 24-1-16=7) Soll ich die restlichen 6 Maschen aufnehmen? Vielen Dank Mit freundlichen Grüßen Ingrun
09.10.2015 - 13:20DROPS Design svaraði:
Sie müssten 30 M auf der Nadel haben, nicht 24. Sie müssen 6 M zunehmen, bevor Sie mit M.1 beginnen, wie in der Anleitung beschrieben: "Danach 1 R. glatt stricken und gleichzeitig gleichmässig verteilt auf 30-32-32 (36-36) M. erhöhen." Dann passt es mit der M-Zahl.
13.10.2015 - 17:26
Anna skrifaði:
Hvor er den såkalte merkrtråden? Er den der jeg begynner med flettemønsteret?
27.03.2013 - 08:15DROPS Design svaraði:
Jeg kan ikke se du skal bruge merketraad i denne opskrift?
27.03.2013 - 09:24
Snow Paws#snowpawsmittens |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaðir vettlingar fyrir börn með köðlum úr DROPS Alpaca. Stærð 1 mán - 4 ára.
DROPS Baby 14-15 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- STROFF: * 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VETTLINGAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. VETTLINGUR: Þrjár stærstu stærðirnar eru prjónaðar með þumli, þær tvær minnstu án þumals. Fitjið upp 28-28-28 (32-32) lykkjur á sokkaprjón 4 með 2 þráðum Alpaca. Prjónið 4 umferðir í sléttprjóni – jafnframt í síðustu umferð er lykkjum fækkað jafnt yfir til 24-24-24 (30-30) lykkjur. Haldið áfram með stroff í 3-3-3 (4-4) cm. Prjónið síðan 1 umferð í sléttprjóni jafnframt er aukið út jafnt yfir til 30-32-32 (36-36) lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM: Næsta umferð er prjónuð þannig: 1-2-2 (4-4) lykkjur í sléttprjóni, M.1 (= 16 lykkjur), 13-14-14 (16-16) lykkjur í sléttprjóni. 3 STÆRSTU STÆRÐIRNAR: Eftir 1 (2-3) cm í mynstri eru 4 (4-5) síðustu lykkjur í umferð settar á þráð fyrir þumalfingur. Fitjið upp 4 (4-5) nýjar lykkjur yfir þessar í næstu umferð. ALLAR STÆRÐIR: Þegar stykkið mælist 7-8-9 (10-11) cm frá prjónamerki - passið uppá að það sé prjónuð 1 umferð á eftir snúning á síðasta kaðli. Prjónið 1 umferð með mynstri JAFNFRAMT er fækkað um 2 lykkjur jafnt yfir í stærð 6/9 og 12/18 mán = 30-30-30 (36-36) lykkjur. Næsta umferð er prjónuð þannig: * 1 lykkja slétt, 2 lykkjur slétt saman *, endurtakið frá *-*. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar saman 2 og 2 = 10-10-10 (12-12) lykkjur. Fellið af þær lykkjur sem eftir eru. Leggið vettlinginn flatan með kaðlana upp og saumið saman efst með lykkjuspori. ÞUMALFINGUR: Setjið 4 (4-5) lykkjur af þræði til baka á sokkaprjón 4 og prjónið upp 6 (6-7) lykkjur í kanti ofan við þessar = 10 (10-12) lykkjur alls. Prjónið sléttprjón með 2 þráðum í 3 (4-5) cm. Prjónið síðan allar lykkjur saman 2 og 2. Þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið. Prjónið annan vettling en með þumalfingur í gagnstæðri hlið. SNÚRA: Fitjið upp 4 lykkjur á prjón 4 með 2 þráðum Alpaca. Prjónið snúruprjón þannig: * 1 lykkja slétt, leggið þráðinn framan við stykkið (að þér), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið, leggið þráðinn aftur aftan við stykkið (frá þér) *, endurtakið frá *-* í öllum umferðum þar til snúran nær lengd barnsinns frá úlnlið að úlnlið = ca 62-67-74 (86 - 96) cm. Fellið af og saumið snúruna innan í hvorn vettling. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #snowpawsmittens eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 14-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.