Amy skrifaði:
Hello I'm confused by the decrease tip. The decrease tip reads as a decrease on the knit row, but the pattern implies you start decreasing AFTER round 3, which would be a purl row. Please can you explain.
12.06.2024 - 20:03DROPS Design svaraði:
Dear Amy, decrease tip is worked on a round where knitting together yarn over and slipped stitch, ie a round like the round 3 in English rib, decrease start when next round is a round 3 in English rib (do not work the round inserting marker extra), ie adjust the height so that next round is a round like round 3 in English rib and start decrasing. Happy knitting!
13.06.2024 - 07:59
Monique skrifaði:
Hallo, na wat uitrekenen heb ik het voor elkaar. Maar….in de beschrijving moet echt 2 st minderen staan en niet 1. Dat zou het duidelijker maken .
16.02.2024 - 19:35
Monique skrifaði:
PS sorry , er moest staan: moet het nou 1 of 2 steken zijn? Het is moeilijk omdat in de beschrijving staat 1 Steek, bij de uitleg staat 2 geminderd.
16.02.2024 - 12:51
Monique skrifaði:
In omschrijving staat “minder 1 steek, “zie tips voor het minderen. Maar daar staat , dat je dan 2 steken geminderd hebt. Moet het nou 2 of 2 steken minderen zijn voor de markeer draad? Dank voor hulp!
16.02.2024 - 11:34DROPS Design svaraði:
Dag Monique,
Het staat verkeerd in de beschrijving bij de muts; je moet steeds 2 steken minderen voor elke markeerdraad. Op die manier komt het ook uit met het aantal steken.
18.02.2024 - 08:52
Sofie skrifaði:
Det står inget om att man ska ”vända” arbetet, hur får man då till vikningen? Man vill ju ha patentstickning på hela mössan och inte avigsida på vikningen. Hur gör man tänkte ni?
01.01.2024 - 20:26DROPS Design svaraði:
Hej Sofie, helpatent blive ens på begge sider :)
02.01.2024 - 15:03
Tobias Hagehei skrifaði:
Når det står «Gjenta fellingen på hver 6.omgang 2 ganger, deretter felles det på hver 4.omgang 4-5 ganger = 40 masker.»\r\nSkal jeg felle en gang. Strikke 5. felle en gang, eller skal jeg felle en gang. Strikke 5. felle en gang. Strikke 5. skal jeg altså inkludere de 5 på slutten, eller begynner jeg rett på felle hver fjerde omgang da. Samme spørsmål gjelder for felles hver fjerde omgang. Inkluderer jeg de 3 rundene etter jeg har felt den siste gangen, eller ikke?
19.11.2023 - 13:03DROPS Design svaraði:
Hei Tobias. Når arbeidet måler 28-29 cm, settes det 4 merketråder i arbeidet. Strikk omgangen samtidig som du setter merkene. På omgangen etter merke er satt, starter fellingene. Strikk omgangen med fellingene, strikk 5 omganger uten fellinger, strikk 1 omgang med felling = du har felt på hver 6. omgang 2 ganger. Deretter felles det på hver 4.omgang 4 eller 5 ganger = 40 masker. Altså 1 omgang med fellinger, strikk 3 omganger, strikk 1 omgang med fellinger, strikk 3 omganger, osv = 40 masker. mvh DROPS Design
20.11.2023 - 11:11
Renate skrifaði:
Was heisst bei der Abnahme in jeder 6. Runde zweimal in die Höhe? In jeder 4.Runde 4 bis 5mal in die Höhe? Bedeutet das 2mal bzw. 4 bis 5mal hintereinander abnehmen? Vielen Dank
17.11.2023 - 10:18DROPS Design svaraði:
Liebe Renate, nach der 1. Zunahmenrunde strickt man 5 Runde ohne Zunahmen, dann wird es genauso wie zuvor genommen. Dann wird es bei der nächsten Runde zugenommen, dann 3 Runde ohne Zunahmen gestrickt, und diese 4 Runden noch 3 oder 4 Mal wiederholen (insgesamt 4-5 Mal). Vie Spaß beim stricken!
17.11.2023 - 14:37
Renate skrifaði:
Ich habe diese Mütze angefangen jedoch mit 80 Maschen und nicht 88 Maschen. Wie gehe ich bei der Abnahme vor?
26.10.2023 - 17:52DROPS Design svaraði:
Liebe Renate, leider können wir nicht jede Anleitung nach jeder Anfrage/Maschenprobe anpassen - gerne kann Ihnen aber damit den Laden, wo Sie die Wolle gekauft haben. Danke für Ihr Verständnis. Viel Spaß beim stricken!
27.10.2023 - 08:26
Birgitte skrifaði:
Snow globe
04.08.2023 - 10:57
Blue Jay Hat#bluejayhat |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð húfa úr DROPS Air. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í klukkuprjóni með uppábroti.
DROPS 242-60 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI: UMFERÐ 1: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju slétt *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn. UMFERÐ 2: * Prjónið uppsláttinn og lyftu lykkjuna brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn. UMFERÐ 3. * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og lyftu lykkjuna slétt saman *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn. Endurtakið umferð 2 og 3. ÚRTAKA: Prjónið klukkuprjón eins og áður fram þar til 1 slétt lykkja er eftir með tilheyrandi uppslætti, 1 lykkja brugðið og 1 lykkja slétt með tilheyrandi uppslætti (3 lykkjur) á undan merkiþræði. Lyftið 1 lykkju slétt með tilheyrandi uppslætti yfir á hægri prjón eins og prjóna eigi slétt saman, prjónið næstu lykkju (brugðin lykkja) slétt, steypið lyftu lykkjunni með tilheyrandi uppslætti yfir lykkjuna sem var prjónuð. Lyftið yfir prjónuðu lykkjunni á vinstri prjón og lyftið síðan næstu sléttu lykkju og tilheyrandi uppslætti yfir þessa lykkju. Færið síðan til baka prjónuðu lykkjuna á hægri prjón. Nú hefur fækkað um 2 lykkjur og slétta lykkjan sem er á undan prjónamerki heldur áfram fallega upp stykkið. Endurtakið á undan hverjum merkiþræði umferðina hringinn. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað neðan frá og upp, prjónað er í hring á hringprjóna. Skiptið yfir á sokkaprjóna eftir þörf. HÚFA: Fitjið upp 88-96 lykkjur á hringprjón 3 með DROPS Air. Prjónið stroffprjón (1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt) í 7 cm. Skiptið yfir á hringprjón 3,5 og prjónið KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI – lesið útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið þar til stykkið mælist 28-29 cm (nú eru eftir ca 8-9 cm að loka máli), stillið af þannig að næsta umferð sé = 3. umferð í mynstri. Setjið 4 merkiþræði í stykkið – setjið merkiþræðina á eftir slétta lykkju þannig að það séu 22-24 lykkjur á milli merkiþráða. Í næstu umferð byrjar úrtaka, fækkið um 2 lykkjur á undan hverjum merkiþræði – lesið ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í 6. hverri umferð 2 sinnum, síðan er lykkjum fækkað í 4. hverri umferð 4-5 sinnum = 40 lykkjur. Prjónið 1 umferð klukkuprjón án úrtöku. Prjónið 1 umferð þar sem lykkjur og uppsláttur er prjónað saman þannig að það verður venjulegt stroffprjón án uppsláttar. Prjónið 1 umferð stroffprjón. Prjónið 2 og 2 lykkjur slétt saman = 20 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið 2 og 2 lykkjur slétt saman = 10 lykkjur. Klippið þráðinn, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið á þræði og festið vel. Húfan mælist ca 36-38 cm. Brjótið uppá stroff 7-7 cm, brjótið stroffið niður 1 sinni til viðbótar þannig að kanturinn verði tvöfaldur. Saumið uppábrotið niður með nokkrum sporum þannig að haldist stöðugt. Húfan mælist ca 22-24 cm með uppábroti. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bluejayhat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 242-60
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.