Dörthe skrifaði:
Bei der Maschenprobe ist die Erklärung bei „Bitte beachte“ genau verkehrt, bitte anpassen. Beste Grüße, Dörthe
06.03.2025 - 20:32DROPS Design svaraði:
Liebe Dörthe, es ist schon richtig so: wenn Sie zu viele Maschen für 10 cm haben, sind Ihre Maschen zu klein, so sollen Sie mit grösseren Nadeln versuchen; sollten Sie aber zu wenig Maschen für 10 cm haben, dann sind Ihre Maschen zu groß so sollen Sie mit dünneren Nadeln versuchen. Viel Spaß beim Stricken!
07.03.2025 - 09:00
Niharika skrifaði:
Hello! Can you please explain what this sentence means? " Work in stocking stitch with 1 edge stitch in garter stitch in each side for 2 cm from stitches cast off mid front." I'd be super grateful if you could break it down step by step. Also, do I have to start the i-cord cast off from the wrong side? So, say my 'vent' cast-offs left me on the right side, do I have to knit an extra row in stocking before starting the i-cord cast off? Thanks in advance!
08.05.2024 - 19:01DROPS Design svaraði:
Dear Niharika, the sentence means, thatyou have to knit with stocking stitch, at the same time, do 1 edge stitch on both side with garter stitch (knit stitch in each row). Knit like that for two centimeters, measured from thr point where you cast off the two stitches in the midfront. I hope this helps. Happy Knitting!
09.05.2024 - 23:24
Aaa skrifaði:
Har fått mye skryt av denne da jeg strikket den som julegaver. Ønsker meg veldig denne oppskriften til barn også da det er mange som ønsker seg :) evt hvor mange masker bør man legge opp for at den kan passe ca Str 10 år?
21.01.2024 - 10:11DROPS Design svaraði:
Hei Aaa. Design avd har dessverre ikke mulighet til å omregne denne hetteluen til barnestr. Men sjekk andre hetteluer vi har til barn og sjekk strikkefastheten til 234-38 og se om du kan regne selv ut hvor mange masker du trenger. mvh DROPS Design
29.01.2024 - 11:58
Mieke skrifaði:
Hallo In patroon DROPS 234-38 staat rondebreinaald 5 mm op ik als ik deze wil breien kan ik oor 6mm rondebreinaald gebruiken want ik heb geen 5 mm? Vriendelijke groeten mieke
04.02.2023 - 15:56DROPS Design svaraði:
Dag Mieke,
Het gaat erom dat de stekenverhouding die in het patroon staat aangegeven overeenkomt met het proeflapje dat je maakt. Als dit dezelfde stekenverhouding is voor jou met naald 6 mm, dan kun je inderdaad het patroon in naald 6 mm breien. Als de stekenverhouding niet klopt moet je de naalddikte aanpassen.
05.02.2023 - 17:19
Ann skrifaði:
Hei. Når det står ‘når arbeidet måler’ - betyr dette det som er i glattstrikk eller rillestrikk? Rillene trekker seg jo mer sammen og er kortere enn det partiet med glattstrikk..
16.01.2023 - 15:58DROPS Design svaraði:
Hei Ann, Til å begynne med er det hele lengden på balaklavaen. Etter du har strikket splitten, er arbeidet målt derfra. God fornøyelse!
17.01.2023 - 07:27
Pia skrifaði:
Winter mystique doesn't seem the right fit for its name .. winter is rather hostile and extremely cold t. this hat looks more for autumn as its very thin and almost see through. maybe something like autumn trod or forest trod. the piece however is so cute ... love it! credit to the creator of this pattern ... wonderfully and tasteful done !
19.09.2022 - 03:13
Margaretha skrifaði:
Air cloud
07.08.2022 - 11:48
Winter Mystique#wintermystiquehat |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð lambhúshetta / balaklava úr DROPS Air. Stykkið er prjónað með i-cord, klauf og garðaprjóni.
DROPS 234-38 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- LAMBHÚSHETTA / BALAKLAVA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka, frá miðju að aftan, frá hlið að miðju að framan. Prjónuð er klauf í hvorri hlið. I-cord kantur er prjónaður í kringum opið fyrir andlit. Síðan er stykkið saumað saman mitt að aftan og mitt að framan. LAMBHÚSHETTA / BALAKLAVA: Fitjið upp 190-196 lykkjur á hringprjón 5 með DROPS Air. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið frá réttu þannig: Prjónið 34 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið sléttprjón þar til 34 lykkjur eru eftir og prjónið 34 lykkjur garðaprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 14-15 cm, prjónið klauf þannig: UMFERÐ 1: Fellið af fyrstu 30 lykkjur, prjónið 4 lykkjur í garðaprjóni, sléttprjón þar til 34 lykkjur eru eftir, prjónið 34 lykkjur í garðaprjóni = 160-166 lykkjur. UMFERÐ 2: Fellið af fyrstu 30 lykkjur, prjónið 4 lykkjur í garðaprjóni, prjónið sléttprjón þar til 4 lykkjur eru eftir, prjónið 4 lykkjur í garðaprjóni og fitjið upp 30 lykkjur í lok umferðar = 160-166 lykkjur. UMFERÐ 3: Prjónið 34 lykkjur í garðaprjóni, prjónið sléttprjón þar til 4 lykkjur eru eftir, prjónið 4 lykkjur í garðaprjóni og fitjið upp 30 lykkjur í lok umferðar = 190-196 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni með 34 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 14-15 cm frá klauf, fellið af lykkjur í byrjun á 2 næstu umferðum þannig: UMFERÐ 1: Fellið af 34 lykkjur, prjónið sléttprjón þar til 34 lykkjur eru eftir, 34 lykkjur í garðaprjóni = 156-162 lykkjur. UMFERÐ 2: Fellið af 34 lykkjur, prjónið sléttprjón út umferðina = 122-128 lykkjur. Prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið í 2 cm frá lykkjum sem felldar voru af mitt að framan. AFFELLING: Fellið nú af með i-cord affellingu þannig: Í næstu umferð frá röngu eru fitjaðar upp 3 nýjar lykkjur í lok umferðar = 125-131 lykkjur. Prjónið og fækkið lykkjum með byrjun frá réttu, þannig: * Prjónið 2 lykkjur slétt, næstu 2 lykkjur eru prjónaðar snúnar slétt saman. Lyftið til baka lykkjum sem voru prjónaðar yfir á vinstri prjón *, prjónið frá *-* þar til allar lykkjur á vinstra prjóni hafa verið felldar af og það eru 3 lykkjur eftir á hægri prjóni. Færið þessar 3 lykkjur yfir á vinstri prjón og fellið þær af slétt. Klippið þráðinn og festið. FRÁGANGUR: Saumið í ystu lykkjubogana mitt að aftan. Saumið í ystu lykkjubogana mitt að framan upp til og með i-cordkant. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wintermystiquehat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 234-38
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.