Renate Bjørndal skrifaði:
Når man er ferdig med hettedelen og legger opp 8 masker i enden.. regner man begynnelsen på omgangen før eller etter de 8 maskene?
16.01.2025 - 18:00DROPS Design svaraði:
Hej Renate, du kan starte omgangen fra efter de 8 masker :)
17.01.2025 - 11:56Jemima skrifaði:
Hei! Jeg vurderer å bestille garn og utstyr til å strikke en Balaclava her hos dere, men lurer på hvor lang tid det tar å sende varene? (Jeg har et skoleprosjekt som jeg skal begynne på)
16.01.2025 - 09:51DROPS Design svaraði:
Hej Jemima, der vil nok gå 3-4 dage. Men du kan gå ind på "FINN EN BUTIK" og finde en fysisk butik hvor du kan se og mærke garnet og få det med det samme :)
17.01.2025 - 11:52De Wouters skrifaði:
Bonjour, pourriez-vous me donner les explications pour effectuer ce modèle à deux aiguilles (non circulaires) . Merci
15.01.2025 - 14:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme De Wouters, nous avons seulement les explications pour des aiguilles circulaires, cette leçon pourra éventuellement vous aider à faire les ajustements nécessaires. Bon tricot!
15.01.2025 - 16:12Märta skrifaði:
Jag stickar Luna Asyl gratismönster. Jag har köpt 4 rundstickor som det står i mönstret. I mönstret står det när jag ska byta rundsticka, sammanlagt två gånger. När ska jag byta till de andra stickorna. Det verkar som att det räcker med två rundstickor. Synd att jag inte kan läsa kommentarer när de inte går att få på svenska.
10.01.2025 - 16:20DROPS Design svaraði:
Hej Märta, du strikket det slätstickade med 5,5 och resåren på 4,5 :)
14.01.2025 - 12:13Claire skrifaði:
Bonjour, Les quantités indiquées pour le modèle me semble peu vraisemblables. Pouvez vous me confirmer que c’est exact ou me dire quelles quantités commander. Cordialement.
02.01.2025 - 19:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Claire, je vous confirme les quantités requises, autrement dit 2 pelotes Alpaca + 3 pelotes Brushed Alpaca Silk ou bien 2 pelotes Mélody - pensez à bien vérifier votre tension et à ajuster la taille des aiguilles si besoin. Bon tricot!
03.01.2025 - 08:04Teresa skrifaði:
Hola, no sé dónde encontrar el patron. Creo que mirado en todas partes. Gracias.
29.12.2024 - 19:01DROPS Design svaraði:
Hola Teresa, deberías tener las instrucciones escritas de esta labor bajo las secciones "También te podría gustar..." y "Instrucciones del patrón", después de los materiales. Este patrón no tiene diagramas, solo explicaciones escritas.
29.12.2024 - 22:28Dominique skrifaði:
A quels tours de tête correspondent les taille S/M et M/L ? Merci et bonne année à toute votre équipe !
28.12.2024 - 12:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Dominique et merci pour vos voeux, tous les nôtres en retour! La taille S/M correspond à environ 54-56 cm de tour de tête et la taille M/L à environ 56/58 cm. Bon tricot!
02.01.2025 - 13:55Shannon skrifaði:
Hello! Once you fold the edge/rim around the face inward so it is doubled, it says sew, is there a particular method/stitch that is best to do this?
19.12.2024 - 03:59DROPS Design svaraði:
Dear Shannon, in this video we show (for a double neck) how to sew inside the piece, this might help you. Happy assembly!
20.12.2024 - 07:27Cecilia skrifaði:
Hi! Is there any video for cast-on extra stitches for existing rows? I am quite lose with this instruction "When piece measures 36-38 cm = 14¼"-15", cast on 8 new stitches at the end of next row from right side and continue piece in the round in stockinette stitch = 80-86 stitches." Thanks!
13.12.2024 - 11:15DROPS Design svaraði:
Dear Cecilia, here is a video on how to cast on extra stitches at the side of the work: https://www.garnstudio.com/video.php?id=94&lang=en. Happy knitting!
15.12.2024 - 20:16Kari Eskedal skrifaði:
Da forstår jeg ikke oppskriften. Jeg kan ikke se hvor jeg kan begynne å strikke rundt med rundpinnen. Er det dårlig forklart,eller ? Jeg har strikket frem og tilbake,og nå måler det 16 cm. Skal jeg strikke til 36 cm, og så strikke videre rundt,(på rundpinnen)?
12.12.2024 - 19:13
Luna Azul |
|
|
|
Prjónuð lambhúshetta / balaklava úr DROPS Alpaca og DROPS Brushed Alpaca Silk eða DROPS Melody. Prjónað í sléttprjóni.
DROPS 234-14 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BALAKLAVA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Í lokin er prjónaður tvöfaldur kantur í kringum op fyrir andlit. BALAKLAVA: Fitjið upp 72-78 lykkjur á hringprjón 5,5 með 1 þræði DROPS Alpaca og 1 þræði DROPS Brushed Alpaca Silk eða 1 þræði Melody. Prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 36-38 cm, fitjið upp 8 nýjar lykkjur í lok næstu umferðar frá réttu og stykkið heldur síðan áfram hringinn í sléttprjóni = 80-86 lykkjur. Þegar stykkið mælist 3 cm frá lykkjum sem fitjaðar eru upp, skiptið yfir á stuttan hringprjón 4,5 og prjónið hálsmál þannig: Prjónið 1 umferð slétt og fækkið um 0-6 lykkjur jafnt yfir = 80 lykkjur. Prjónið * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* yfir allar lykkjur. Þegar stroffið mælist 3 cm, aukið út allar 2 lykkjur brugðið til 3 lykkjur brugðið = 100 lykkjur. Prjónið 4 umferðir með 2 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið. Aukið út allar 3 lykkjur brugðið til 4 lykkjur brugðið = 120 lykkjur. Prjónið 4 umferðir með 2 lykkjur slétt, 4 lykkjur brugðið. Aukið út allar 4 lykkjur brugðið til 5 lykkjur brugðið = 140 lykkjur. Prjónið 4 umferðir með 2 lykkjur slétt, 5 lykkjur brugðið. Aukið út allar 5 lykkjur brugðið til 6 lykkjur brugðið = 160 lykkjur. Prjónið 4 umferðir með 2 lykkjur slétt, 6 lykkjur brugðið. Fellið af. FRÁGANGUR: Brjótið uppfitjunarkantinn saman tvöfaldan og saumið saman í ystu lykkjubogana. TVÖFALDUR KANTUR: Prjónið upp ca 116 til 128 lykkjur meðfram opi fyrir andliti á stuttan hringprjón 4,5. Lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4. Prjónið stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). Þegar stroffið mælist 10 cm, aukið út allar 2 lykkjur brugðið til 3 lykkjur brugðið. Fellið af. Brjótið stroffið tvöfalt og saumið affellingarkantinn við röngu á húfu. Passið uppá að saumurinn dragi ekki opið saman. |
|
Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær! Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. Ertu búin að klára þetta mynstur? |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 234-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.