Anitta skrifaði:
Hej Er det muligt at hækle rundt, i stedet for at hækle for og bagstykke hver for sig
11.06.2023 - 14:49DROPS Design svaraði:
Hei Anitta. Det går sikkert helt fint, men du må tilpasse oppskriften. Starten på både forstykket og bakstykket hekles frem og tilbake pga splitten og når du da skal hekle rundt må du passe på at mønstret stemmer overens med maskeantallet. F.eks skal du ha staver i siden eller hekle A.1 rundt hele omgangen. mvh DROPS Design
12.06.2023 - 13:19
Kmg skrifaði:
I’m not understanding “work one dc in each of the first 1-3-3-1-1-3 double crochet😔\r\nI’ve got my first row of dc completed and chained 3…
29.03.2023 - 07:14DROPS Design svaraði:
Dear Kmg, each number refers to the size, ie in first size as well as in the 4th and 5th size, work 1 dc in the first dc, in the 2nd and 3rd as well as in the 6th size, work 1 dc in each of the first 3 dc. Happy crocheting!
29.03.2023 - 10:29
Raluca skrifaði:
Hello! I really don't understand the treble crochet around the chain stich part Which chain is it referring to? I understand what crocheting around means, but what am I supposed to do at A.1
13.03.2023 - 21:52DROPS Design svaraði:
Dear Raluca, on 3rd row in A.1 you worked *skip 1 treble crochet, in the next treble crochet work: (1 treble crochet, 1 chain stitch, 1 treble crochet), skip 1 treble crochet*, repeat from *-* - on next round work 3 treble crochets around each chain stitch, this means work these treble crochets in the 1-chain-space on row below. Happy crocheting!
14.03.2023 - 09:39
Marie skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas la deuxième partie de la phrase " Commencer chaque rang de brides par 3 mailles en l’air, elles ne remplacent pas la 1ère bride." Comment prendre en compte ces 3 mailles en l'air ? Exemple : pour la troisième taille du modèle : 3 mailles en l'air - 3 brides - motif A1 - 3 brides ? Si oui ça ne tombe pas juste au 4 ème rang du motif... Merci d'avance
12.03.2023 - 14:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie, ces 3 mailles en l'air se font simplement en plus, en début de rang pour avoir la bonne hauteur, mais comme on ne les compte pas, vous aurez simplement ensuite à crocheter comme indiqué: 3 brides, répétez A.1 jusqu'à ce qu'il reste 3 brides (19 fois au total), et terminez par 3 brides vous avez bien: 3+ (19x3) + 3 = 63 mailles. Bon crochet!
13.03.2023 - 09:48
Marie skrifaði:
Hvad betyder "stangmaske mellem 2 stangmasker?"
05.03.2023 - 21:36
Penny skrifaði:
I’m following the US terminology pattern. Could you please clarify the pattern diagram instructions. Shouldn’t the double crochet on the second row of A1 pattern (solid double crochet symbol) be between double crochet of previous row, there is no chain stitch below this row?
14.01.2023 - 03:40DROPS Design svaraði:
Dear Penny, yes, the double crochets are worked between 2 double stitches of the previous row. Happy crocheting!
15.01.2023 - 11:06
Carol Nealon skrifaði:
Please expain this * chain stitch - if you work at the end of crochet hook the chain stitch will often be too tight 1 chain stitch should be just as long as 1 double crochet is wide. symbols = double crochet in stitch symbols = *double crochet around chain stitch - no chain to work around symbols = *double crochet around chain stitch - no chain to work around and symbols are different
12.01.2023 - 18:02DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Nealon, your chain stitches at the beginning (foundation chain as well as row 3 in A.1) should be as wide as a double crochet (US-crochet terminology) to keep same tension in width. So just make sure your chain stitches are wide enough to avoid them tightening the piece. In this video we explain how to work a chain stitch as well as how to crochet it wide enough and how to avoid to crochet them (too tight). Happy crocheting!
13.01.2023 - 08:27
Johanne Mørk Jensen skrifaði:
Hej Jeg er ved at lave denne opskrift, Jeg ved ikke helt hvordan denne række skal forståes skal jeg først lave udtagninger når jeg har hæklet 10 cm eller hvornår skal jeg lave udtagningerne? Denne række står under bagstykket. Når arbejdet måler ca 10 cm, sørg for at næste række er 1., 5. eller 6.række
29.12.2022 - 22:18DROPS Design svaraði:
Hei Johanne. Når arbeidet ditt måler ca 10 cm skal det økes og det økes da i en rad der det hekles kun staver (enten du er i 1., 5. eller 6. rad i diagrammet). Du gjentar diagrammet i høyden og når arbeidet måler 18 cm skal det også økes, og da også enten i 1., 5. eller 6. rad i diagrammet. mvh DROPS Design
05.01.2023 - 12:05
Ximena skrifaði:
No entiendo a qué se refiere un punto alto alrededor de un punto cadena. Tendrán un vídeo explicativo?
29.11.2022 - 01:26DROPS Design svaraði:
Hola Ximena, en este vídeo puedes mirar la diferencia entre trabajar en y alrededor del punto: https://www.garnstudio.com/video.php?id=690&lang=es
06.12.2022 - 19:03
Claudia skrifaði:
Ich vermisse das Diagramm. Wo A1?
10.11.2022 - 10:00DROPS Design svaraði:
Liebe Claudia, A.1 finden Sie rechts von der Maßsikkze. Viel Spaß beim häkeln!
10.11.2022 - 10:42
Green Island#greenislandtop |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Paris. Stykkið er heklað neðan frá og upp með gatamynstri og klauf í hliðum. Stærð S - XXXL.
DROPS 230-46 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umferð með stuðlum byrjar með 3 loftlykkjum, þær koma ekki í stað fyrsta stuðuls. LOFTLYKKJA: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 stuðli. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ÚRTAKA-1 (á við um handveg): Í byrjun umferðar: Skiptið út hvern stuðul sem á að fækka um með 1 keðjulykkju. Í lok umferðar: Ekki er heklað yfir lykkjur sem fækka á um. ÚRTAKA-2 (á við um hálsmál): Fækkið um 2 stuðla með því að hekla 3 stuðla saman þannig: * bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina, stingið heklunálinni í gegnum næstu lykkju, sækið þráðinn, bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina og dragið uppsláttinn í gegnum 2 fyrstu lykkjurnar á heklunálinni *, heklið frá *-* alls 3 sinnum, bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina og dragið uppsláttinn í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka í stykkjum, neðan frá og upp og saumað saman í lokin. BAKSTYKKI: Heklið 56-60-66-74-83-90 loftlykkjur - lesið LOFTLYKKJA í útskýringu að ofan, með heklunál 5 með DROPS Paris. Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju, heklið 1 stuðul í hverja af næstu 52-56-62-70-79-86 loftlykkjum – sjá HEKLLEIÐBEININGAR = 53-57-63-71-80-87 stuðla. Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 1-3-3-1-1-3 stuðlum, heklið A.1 þar til eftir eru 1-3-3-1-1-3 stuðlar og endið með 1 stuðul í hvern af síðustu stuðlum. Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 10 cm, stillið af að næsta umferð sé 1., 5. eða 6. umferð, aukið út um 3 stuðla jafnt yfir = 56-60-66-74-83-90 stuðlar. Næsta umferð er hekluð þannig: Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 1-3-3-1-1-3 stuðlum, heklið A.1 þar til eftir eru 1-3-3-1-1-3 stuðlar og endið með 1 stuðul í hvern af síðustu stuðlum. Þegar stykkið mælist ca 18 cm, stillið af að næsta umferð sé umferð 1., 5. eða 6. umferð, aukið út um 3 stuðla jafnt yfir = 59-63-69-77-86-93 stuðlar. Næsta umferð er hekluð þannig: Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 1-3-3-1-1-3 stuðlum, heklið A.1 þar til eftir eru 1-3-3-1-1-3 stuðlar og endið með 1 stuðul í hvern af síðustu stuðlum. Klippið þráðinn þegar stykkið mælist 26-27-28-29-30-31 cm. Heklið nú áfram yfir miðju 53-57-61-67-74-79 stuðla (ekki er heklað yfir 3-3-4-5-6-7 stuðla í hvorri hlið í handvegi). Næsta umferð er hekluð þannig: Heklið 1 stuðul í hverja af 7-9-8-11-13-17 lykkjum, heklið A.1 þar til eftir eru 7-9-8-11-13-17 lykkjur og endið með 1 stuðul í hverja af síðustu lykkjum. Fækkið síðan lykkjum fyrir handveg í hvorri hlið í hverri umferð þannig: Fækkið um 3 stuðla 1-1-1-2-2-3 sinnum – sjá ÚRTAKA-1, 2 stuðlar 0-1-1-1-2-2 sinnum og 1 stuðul 2-1-2-2-2-1 sinnum = 43-45-47-47-50-51 stuðlar. Heklið áfram þar til stykkið mælist 31-33-34-36-37-38 cm, stillið af að síðasta umferð sé umferð með stuðlum. Nú er stykkið heklað með 1 stuðli í hvern stuðul. Þegar stykkið mælist 39-41-42-44-45-47 cm, heklið öxl yfir fyrstu 10-11-12-11-12-12 stuðla. Heklið 3 stuðla næst hálsmáli saman í næstu umferð – sjá ÚRTAKA-2 = 8-9-10-9-10-10 stuðlar. Heklið áfram þar til stykkið mælist 44-46-48-50-52-54 cm. Klippið þráðinn og festið. Heklið hina öxlina á sama hátt yfir síðustu 10-11-12-11-12-12 stuðla. FRAMSTYKKI: Heklið eins og bakstykkið þar til stykkið mælist 33-35-36-38-39-40 cm. Heklið nú öxlina yfir fyrstu 14-15-16-15-16-16 lykkjur þannig: Heklið 3 stuðla næst hálsmáli saman við næstu umferð. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 3 sinnum = 8-9-10-9-10-10 stuðlar. Heklið 1 stuðul í hvern stuðul þar til stykkið mælist 44-46-48-50-52-54 cm. Klippið þráðinn og festið. Heklið hina öxlina á sama hátt yfir síðustu 14-15-16-15-16-16 stuðla. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið hliðarsauma, en skiljið eftir ca 9 cm klauf neðst í hvorri hlið. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #greenislandtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 230-46
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.