Nathalie skrifaði:
Je repose ma question pour le 1er rang A1 car je pense ne pas avoir eu ma réponse... Combien de brides du rang du dessous entre les éventails ?
21.02.2023 - 11:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Nathalie, vous aurez 2 brides non crochetées entre chaque éventail, mais attention, chaque A.1 se crochète ainsi (sautez 1 bride, 1 éventail dans la bride suivante, sautez 1 bride). Bon crochet!
21.02.2023 - 17:30
Nathalie skrifaði:
Bonjour Sur le modèle A1, 1er rang combien de brides entre les éventails de brides écoulées ensemble ? Et pour le rang 2, on pique bien dans la maille en l'air ?
20.02.2023 - 23:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Nathalie, A.1 se compose de 6 rangs: 1 rang d'éventails, 1 rang de 3 brides autour de l'arceau (ne piquez pas dans la maille en l'air mais dans l'arceau = autour de la maille en l'air du rang précédent) et 4 rangs de brides. Bon crochet!
21.02.2023 - 10:10
Lena skrifaði:
Hej Jag får alla 66 maskorna ökade på varv 3 redan. På varv 2 virkas det 3 stolpar om lmbågen och då blir det ökat alla maskor. Undrar vad jag gör för fel?
18.02.2023 - 19:50DROPS Design svaraði:
Hei Lena. Vi skal hjelpe deg så godt vi kan. Men hvilken str. hekler du og hvor nøyaktig er du i oppskriften? Bol, bærestykket, erme? mvh DROPS Design
27.02.2023 - 12:47
Smilla Sivsdotter skrifaði:
Jag får 288 maskor efter 1 repetition av A1. Det ökas ju 66 m på en repetition av A1: Storlek L;112 maskor, öka 11, det blir 123, plus 66 m, 288. Om jag upprepar A1 med ökningar blir maskantalet ofantligt. Jag förstår inte var jag gör fel då jag följer diagrammet till punkt och pricka som det står.
14.02.2023 - 20:01DROPS Design svaraði:
Hej Smilla, du har 123 masker, øger 33 på én rad, det kan du gøre 5 ggr inden du har 288 masker
16.02.2023 - 13:51
Pia Husted skrifaði:
Jeg kan simpelthen ikke forstå første og anden række i diagram A1. Kan i "skære det ud i pap" for mig?
16.01.2023 - 20:35
Angel skrifaði:
How do I know how many things off yarn I need to get? The material list I'm not quite getting.
20.11.2022 - 23:18DROPS Design svaraði:
Dear Angel, you need to get those amounts of yarn of DROPS Sky. For example, for the smallest size you need 350gr of DROPS Sky. Each ball of Sky weighs 50 gr, so you need 350/50 = 7 balls of DROPS Sky for the smallest size. The other amounts indicated are for the other sizes (350-M, 400-L, 450-XL and XXL and 500-XXXL) and are calculated in the same way. Happy crocheting!
21.11.2022 - 01:06
Maya skrifaði:
Hello, is main stitch here for example in the gauge and A1 treble or double crochet? Some days pattern says treble but some days I come back to the website for the pattern and it say double crochet. Thank you!
19.11.2022 - 14:02DROPS Design svaraði:
Dear Maya, you work in treble crochet (UK version)/ double crochet (US version). Each version has different terms for the same stitches, so you should check which version you are working, the US or UK English versions, so as to not get confused. Happy crocheting!
21.11.2022 - 00:41
Christin skrifaði:
Ich finde die Anleitung sehr gut, nur hätte ich mir das Diagramm 1 klarer und mit mehr als 1 Mustersatz Wiederholung gewünscht. So sowie es jetzt ist , ist nicht klar das zwischen den einzelnen 2 Stäbchen , die zusammen abgemascht werden und mit der Luftmasche in der Mitte 3 Maschen bilden, man in der vorherigen Reihe 3 Maschen überspringen muss, ansonsten nimmt in jeder dieser ersten Runden von A1 zu!.
22.08.2022 - 16:51
Lori skrifaði:
In the beginning of the pattern, when you say to increase a double crochet on rows 3 and 5 of A1, do you mean to add stitches in between each A1 or add stitches to A1?
20.07.2022 - 00:35DROPS Design svaraði:
Dear Lori, you increase over the double crochets from A.1, not in between the A.1 repeats. You can see the increasing tip for how to spread the increases across the row. Happy crocheting!
20.07.2022 - 17:20
Anna skrifaði:
Beste Drops, bij informatie voor het haken staat: Op het begin van elke toer van stokjes, haakt u 3 lossen welke het eerste stokje niet vervangt. Eindig de toer met 1 halve vaste in de 3e losse op het begin van de toer. Als de eerste 3 lossen NIET als steek tellen maar ik daarin wel de toer moet eindigen, zal ik telkens een steek meerderen. Is dat de bedoeling? Ik hoor het graag.
15.06.2022 - 09:49DROPS Design svaraði:
Dag Anna,
Aan het eind van de toer, wanneer je de toer sluit met een halve vaste in de derde losse van de drie lossen, keer je het werk en haak je weer 3 lossen. Daarna haak je drie lossen boven de drie lossen van de vorige toer en vervolgens haak je de eerste steek volgens patroon in de laatst gehaakte steek van de vorige toer. Dit doe je elke toer. De 3 lossen die je telkens haakt zijn dus aanvullend op het patroon, maar je meerdert hierdoor geen steken.
26.06.2022 - 12:16
Spring Renaissance#springrenaissancesweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Sky. Stykkið er heklað ofan frá og niður með hringlaga berustykki, gatamynstri, sólfjaðramynstri og trompetermum. Stærð S - XXXL.
DROPS 230-37 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LOFTLYKKJUR: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 fastalykkju/stuðull. LEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umferð með stuðlum eru heklaðar 3 loftlykkjur, þessar loftlykkjur koma ekki í stað fyrsta stuðul. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. Í byrjun á hverri umferð með fastalykkjum er hekluð 1 loftlykkja, þessi loftlykkja kemur ekki í stað fyrstu fastalykkju. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju í byrjun á umferð. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 stuðul með því að hekla 2 stuðla í sömu lykkju. Til að reikna út hvernig auka á út jafnt yfir, teljið heildar lykkjufjöldann í umferð (t.d. 108 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 15) = 7,2. Í þessu dæmi er aukið út með því að hekla 2 stuðla í ca 7. hverja lykkju. ÚRTAKA: Heklið 2 stuðla saman í 1 stuðul þannig: * Bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina, stingið heklunálinni í gegnum næstu lykkju, sækið þráðinn, bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina og dragið uppsláttinn í gegnum 2 fyrstu lykkjurnar á heklunálinni *, heklið frá *-* alls 2 sinnum, bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina og dragið uppsláttinn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni (= 1 lykkja færri). HEKLLEIÐBEININGAR: Stykkinu er snúið við á undan hverri umferð sem er hekluð. Þ.e.a.s. önnur hver umferð er hekluð frá réttu og frá röngu þannig: Fyrsta umferðin er hekluð frá réttu á stykki. Endið umferð með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. Snúið stykkinu og heklið næstu umferð frá röngu á stykki. Endið umferð með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. Snúið stykkinu og heklið næstu umferð frá réttu á stykki. Haldið svona áfram fram og til baka, til skiptis með umferð frá réttu og umferð frá röngu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er heklað í hring, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki og ermar halda áfram hringinn hvert fyrir sig. BERUSTYKKI: Heklið 104-108-112-116-118-122 LOFTLYKKJUR – sjá útskýringu að ofan, með heklunál 4 með DROPS SKY og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju sem var hekluð. Snúið – sjá LEIÐBEININGAR og HEKLLEIÐBEININGAR og heklið fyrstu umferð þannig: Heklið 1 stuðul í hverja loftlykkju = 104-108-112-116-118-122 stuðlar. Heklið 1 umferð með stuðlum í hvern stuðul og aukið út um 13-15-11-7-17-19 stuðla jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 117-123-123-123-135-141 lykkjur. Heklið A.1 hringinn yfir allar lykkjur. Haldið áfram með mynstur og aukið út þannig: Í 3. hverri og 5. hverri umferð í A.1 er aukið út um 24-27-33-33-30-33 stuðla jafnt yfir í hvorri umferð (þ.e.a.s. aukið er út alls um 48-54-66-66-60-66 stuðla í 1 endurtekningu á hæðina). Endurtakið A.1 á hæðina. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Aukið svona út alls 5-5-5-6-7-7 sinnum = 237-258-288-321-345-372 lykkjur. Endurtakið A.1 á hæðina þar til stykkið mælist 20-22-23-25-27-29 cm, stillið af að næsta umferð sé umferð einungis með stuðlum. Nú skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Heklið A.1 yfir 64-72-81-91-97-108 lykkjur, hoppið yfir næstu 54-57-63-69-75-78 lykkjur fyrir ermi og heklið 9 loftlykkjur undir ermi, heklið A.1 yfir 65-72-81-92-98-108 lykkjur, hoppið yfir næstu 54-57-63-69-75-78 lykkjur fyrir ermi og heklið 9 loftlykkjur undir ermi. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 147-162-180-201-213-234 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður. A.1 er heklað yfir allar lykkjur (þ.e.a.s. A.1 er heklað 49-54-60-67-71-78 sinnum á breiddina). Þegar stykkið mælist ca 3 cm frá skiptingu, fækkið um 3-6-6-9-6-6 stuðla jafnt yfir í næstu umferð með stuðlum – sjá ÚRTAKA = 144-156-174-192-207-228 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 6 cm frá skiptingu, fækkið um 3-6-6-9-6-6 stuðla jafnt yfir í næstu umferð með stuðlum = 141-150-168-183-201-222 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 8 cm frá skiptingu, aukið út um 6-9-9-9-9-9 stuðla jafnt yfir í næstu umferð með stuðlum. Aukið svona út með ca 5-6-7-7-5-5 cm millibili alls 4-3-3-3-4-4 sinnum = 165-177-195-210-237-258 lykkjur. Þegar stykkið mælist 31-31-32-32-32-32 cm frá skiptingu, stillið af að endað sé með 1 umferð með stuðlum, klippið þráðinn frá og festið. Peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm, mælt frá öxl og niður. ERMI: Ermin er hekluð í hring, fram og til baka - sjá HEKLLEIÐBEININGAR. Nú er einungis heklað yfir 54-57-63-69-75-78 lykkjur sem hoppað var yfir fyrir ermi í annarri hliðinni þannig: Heklið 1 fastalykkju í 5. loftlykkju sem hekluð var undir ermi. Heklið 3 loftlykkjur, heklið síðan A.1 yfir allar lykkjur = 63-66-72-78-84-87 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 2 cm, stillið af að næsta umferð sé umferð með stuðlum, fækkið um 3 stuðla jafnt yfir . Fækkið lykkjum svona með ca 3-3-2½-2-1½-1½ cm millibili alls 7-7-9-10-11-12 sinnum = 42-45-45-48-51-51 lykkjur. Þegar ermin mælist 27-26-25-24-22-21 cm frá skiptingu, heklið trompetermar með sólfjaðramynstri þannig: Heklið 1 umferð með stuðlum og aukið út um 0-3-3-0-3-3 stuðla jafnt yfir = 42-48-48-48-54-54 lykkjur. Heklið nú stykkið í hring án þessa að snúa við í hverri umferð (þ.e.a.s. allar umferðir eru heklaðar frá réttu). Heklið A.2 yfir allar lykkjur. Í síðustu umferð í A.2 er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir (aukið er út með því að hekla fleiri stuðla um loftlykkjubogana) = 54-60-60-60-66-66 stuðlar. Heklið A.2 alls 3 sinnum á hæðina og aukið út um 12 stuðla jafnt yfir í síðustu umferð í hverri endurtekningu á hæðina = 78-84-84-84-90-90 lykkjur. Í hvert skipti sem aukið er út er A.2 heklað alls 2 sinnum oftar á hæðina. Heklið 3 fyrstu umferð í A.2, 1 sinni til viðbótar. Ermin mælist ca 42-41-40-39-37-36 cm frá skiptingu. Heklið hina ermina á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Heklið kant í kringum hálsmál þannig: Heklið 1 fastalykkju í hverja lykkju efst í hálsmáli. Klippið þráðinn og festið. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #springrenaissancesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 230-37
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.