Andrea Sbikowski skrifaði:
Hallo, ich verstehe den Anfang von A1 nicht. Es werden 3 Stb angezeigt. Darüber steht aber, daß ich 2× 2 Stb zusammen häkeln soll. Dazu brauche ich doch aber 4 Stb. Bei 117 Stb würde ich pro Raport ein Stb abnehmen also 29,3 Stb insgesamt abnehmen. Brauche Hilfe
13.02.2025 - 09:13DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Sbikowski, die 1. Reihe A.1 häkeln Sie so: *1 M überspringen, in die nächste Masche: 2 Stb zusammen+1 Lm + 2 Stb zusammen (= 3 Maschen insgesamt), 1 M überspringen*, von *bis* wiederholen. über 117 Stäbchen wiederholen Sie so A.1 insgesamt 39 Mal. Viel Spaß beim Häkeln!
13.02.2025 - 15:09
Sylvia Van Waveren skrifaði:
Dank voor antwoord. Ik zie nu waar ik mis ga: in de 1e tour van A1 moet je bij het samenhaken van de stokjes een steek overslaan - dat staat dus niet duidelijk in het patroon. Nu lukt het wel!
18.09.2024 - 12:10
Sylvia Van Waveren skrifaði:
Na het haken van de 2de rij in A1 waar je 3 stokjes in de losse steek doet heb ik al veel steken gemeerderd. Waar maak ik een fout ?
17.09.2024 - 17:45DROPS Design svaraði:
Dag Sylvia,
In A.1 zelf zitten geen meerderingen, deze maak je steeds in de 3e en 5e toer, door verdeeld op de toer te meerderen. Dus in de 2e toer van A.1 meerder je nog niet, dan haak je alleen 3 stokjes om de losse van de vorige toer. Kan het zijn dat je per ongeluk extra stokjes hebt gehaakt, bijvoorbeeld niet alleen om de losse, maar ook tussen de samen gehaakte stokjes?
17.09.2024 - 19:54
Denise Loup skrifaði:
Ich habe Problem mit dem Ärmel abnahme. Ich muss alle 2 cm eine Abnahme machen. Also Abnahme danach 2cm wieder Abnahme. Eine Stäbchen Reihe ist 1 cm. Nach meiner Logik nach sind alle 3. Reihe 3 abnehmen, ich bekomme dadurch aber eine Länge von 29 cm und nicht 24 cm. Hat sie mit der Aufnahme Reihe gerechnet?
21.06.2024 - 19:47DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Loup, 1 Reihe ist ca 1 cm so wird man in jeder 2. Runde abnehmen: 2 cm vor der 1. Abnahmen + 10 Abnahmen in jeder 2.cm sind 18 cm = 20 cm insgesamt. Viel Spaß beim Häkeln!
24.06.2024 - 07:50
Anežka Nováková skrifaði:
Dobrý den, už jsem přišla na to kde chybuji- v každém jednom opakování vzoru jsem přidávala místo 27 dlouhých sloupků 54, nedošlo mi že přidávám 5× 27, já místo toho dělala 5× 54.
09.11.2023 - 15:33
Anežka Nováková skrifaði:
Dobrý den, potřebuji pomoc se vzorem, v návodu se píše že ve vzoru A1 mám přidávat v 3. a 5. kruhové řadě 27 DS (dělám velikost M). Problém je, že z nějakého důvodu mám potom na sedlu o hodně dlouhých sloupků víc, a já nevím kde dělám chybu. Práce se mi potom hodně krabatí. Správně mám mít na konci 258. Děkuji za odpověď:)
07.11.2023 - 22:38
Mária Vetráková skrifaði:
Už som prišla na to, kde som robila chybu. Takže moja otázka je už bezpradmetná.
25.06.2023 - 21:21DROPS Design svaraði:
Dobrý den, paní Vetráková, díky za zprávu! Jsem ráda, že se vše vyjasnilo. Ať se vám hezky háčkuje a model vám dělá radost!
28.06.2023 - 13:49
Mária Vetráková skrifaði:
Nechápem??? Vzor A1 sa už v druhom rade rozšírí, keď do oblúčka dáme 3dlhé stĺpiky. Potom sa ešte má pridávať v treťom a piatom rade, rovnomerne. Robím velkosť S, no a bude tam oveľa viac očiek ako má byť ( 237 má byť). Nejak to pribúdanie sţĺpikov mi nie je jasné. Ďakujem za vysvetlenie.
22.06.2023 - 15:56
Lori Wolfe skrifaði:
Is the chain stitch at the beginning of A.1 a 2sctog? If not, how do you do a single chain stitch into two 2dctog?
07.06.2023 - 14:34DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wolfe, start each round with double crochets (US-English) with 3 chains, these 3 chain stitches do not replace the first double crochet; then crochet A.1: *slip 1 double crochet, work 2 double crochet together, 1 chain, 2 double crochet together in the next double crochet, skip 1 double crochet*; repeat from *-* -make sure you are following the appropriage English-terminology by clicking on the scroll down menu below the pictures and choose "US-English" to get US-English terms. Happy crocheting!
07.06.2023 - 14:41
Catherine Lecocq skrifaði:
Na het haken van de 2de rij ttz de 3 stokjes in de losse steek heb ik al veel steken gemeerderd. Als ik dan in de 3de en 5de rij 33 steken moet meerderen heb ik in totaal al meer dan 288 steken gemeerderd. Dus moet ik 123 + 288 steken hebben? Waar maak ik een fout ?
14.03.2023 - 09:43DROPS Design svaraði:
Dag Catherine,
Je meerdert in totaal 5 keer, dus je meerdert 5 x 33 (niet 5 x 66).
14.03.2023 - 20:41
Spring Renaissance#springrenaissancesweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Sky. Stykkið er heklað ofan frá og niður með hringlaga berustykki, gatamynstri, sólfjaðramynstri og trompetermum. Stærð S - XXXL.
DROPS 230-37 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LOFTLYKKJUR: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 fastalykkju/stuðull. LEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umferð með stuðlum eru heklaðar 3 loftlykkjur, þessar loftlykkjur koma ekki í stað fyrsta stuðul. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. Í byrjun á hverri umferð með fastalykkjum er hekluð 1 loftlykkja, þessi loftlykkja kemur ekki í stað fyrstu fastalykkju. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju í byrjun á umferð. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 stuðul með því að hekla 2 stuðla í sömu lykkju. Til að reikna út hvernig auka á út jafnt yfir, teljið heildar lykkjufjöldann í umferð (t.d. 108 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 15) = 7,2. Í þessu dæmi er aukið út með því að hekla 2 stuðla í ca 7. hverja lykkju. ÚRTAKA: Heklið 2 stuðla saman í 1 stuðul þannig: * Bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina, stingið heklunálinni í gegnum næstu lykkju, sækið þráðinn, bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina og dragið uppsláttinn í gegnum 2 fyrstu lykkjurnar á heklunálinni *, heklið frá *-* alls 2 sinnum, bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina og dragið uppsláttinn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni (= 1 lykkja færri). HEKLLEIÐBEININGAR: Stykkinu er snúið við á undan hverri umferð sem er hekluð. Þ.e.a.s. önnur hver umferð er hekluð frá réttu og frá röngu þannig: Fyrsta umferðin er hekluð frá réttu á stykki. Endið umferð með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. Snúið stykkinu og heklið næstu umferð frá röngu á stykki. Endið umferð með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. Snúið stykkinu og heklið næstu umferð frá réttu á stykki. Haldið svona áfram fram og til baka, til skiptis með umferð frá réttu og umferð frá röngu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er heklað í hring, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki og ermar halda áfram hringinn hvert fyrir sig. BERUSTYKKI: Heklið 104-108-112-116-118-122 LOFTLYKKJUR – sjá útskýringu að ofan, með heklunál 4 með DROPS SKY og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju sem var hekluð. Snúið – sjá LEIÐBEININGAR og HEKLLEIÐBEININGAR og heklið fyrstu umferð þannig: Heklið 1 stuðul í hverja loftlykkju = 104-108-112-116-118-122 stuðlar. Heklið 1 umferð með stuðlum í hvern stuðul og aukið út um 13-15-11-7-17-19 stuðla jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 117-123-123-123-135-141 lykkjur. Heklið A.1 hringinn yfir allar lykkjur. Haldið áfram með mynstur og aukið út þannig: Í 3. hverri og 5. hverri umferð í A.1 er aukið út um 24-27-33-33-30-33 stuðla jafnt yfir í hvorri umferð (þ.e.a.s. aukið er út alls um 48-54-66-66-60-66 stuðla í 1 endurtekningu á hæðina). Endurtakið A.1 á hæðina. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Aukið svona út alls 5-5-5-6-7-7 sinnum = 237-258-288-321-345-372 lykkjur. Endurtakið A.1 á hæðina þar til stykkið mælist 20-22-23-25-27-29 cm, stillið af að næsta umferð sé umferð einungis með stuðlum. Nú skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Heklið A.1 yfir 64-72-81-91-97-108 lykkjur, hoppið yfir næstu 54-57-63-69-75-78 lykkjur fyrir ermi og heklið 9 loftlykkjur undir ermi, heklið A.1 yfir 65-72-81-92-98-108 lykkjur, hoppið yfir næstu 54-57-63-69-75-78 lykkjur fyrir ermi og heklið 9 loftlykkjur undir ermi. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 147-162-180-201-213-234 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður. A.1 er heklað yfir allar lykkjur (þ.e.a.s. A.1 er heklað 49-54-60-67-71-78 sinnum á breiddina). Þegar stykkið mælist ca 3 cm frá skiptingu, fækkið um 3-6-6-9-6-6 stuðla jafnt yfir í næstu umferð með stuðlum – sjá ÚRTAKA = 144-156-174-192-207-228 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 6 cm frá skiptingu, fækkið um 3-6-6-9-6-6 stuðla jafnt yfir í næstu umferð með stuðlum = 141-150-168-183-201-222 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 8 cm frá skiptingu, aukið út um 6-9-9-9-9-9 stuðla jafnt yfir í næstu umferð með stuðlum. Aukið svona út með ca 5-6-7-7-5-5 cm millibili alls 4-3-3-3-4-4 sinnum = 165-177-195-210-237-258 lykkjur. Þegar stykkið mælist 31-31-32-32-32-32 cm frá skiptingu, stillið af að endað sé með 1 umferð með stuðlum, klippið þráðinn frá og festið. Peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm, mælt frá öxl og niður. ERMI: Ermin er hekluð í hring, fram og til baka - sjá HEKLLEIÐBEININGAR. Nú er einungis heklað yfir 54-57-63-69-75-78 lykkjur sem hoppað var yfir fyrir ermi í annarri hliðinni þannig: Heklið 1 fastalykkju í 5. loftlykkju sem hekluð var undir ermi. Heklið 3 loftlykkjur, heklið síðan A.1 yfir allar lykkjur = 63-66-72-78-84-87 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 2 cm, stillið af að næsta umferð sé umferð með stuðlum, fækkið um 3 stuðla jafnt yfir . Fækkið lykkjum svona með ca 3-3-2½-2-1½-1½ cm millibili alls 7-7-9-10-11-12 sinnum = 42-45-45-48-51-51 lykkjur. Þegar ermin mælist 27-26-25-24-22-21 cm frá skiptingu, heklið trompetermar með sólfjaðramynstri þannig: Heklið 1 umferð með stuðlum og aukið út um 0-3-3-0-3-3 stuðla jafnt yfir = 42-48-48-48-54-54 lykkjur. Heklið nú stykkið í hring án þessa að snúa við í hverri umferð (þ.e.a.s. allar umferðir eru heklaðar frá réttu). Heklið A.2 yfir allar lykkjur. Í síðustu umferð í A.2 er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir (aukið er út með því að hekla fleiri stuðla um loftlykkjubogana) = 54-60-60-60-66-66 stuðlar. Heklið A.2 alls 3 sinnum á hæðina og aukið út um 12 stuðla jafnt yfir í síðustu umferð í hverri endurtekningu á hæðina = 78-84-84-84-90-90 lykkjur. Í hvert skipti sem aukið er út er A.2 heklað alls 2 sinnum oftar á hæðina. Heklið 3 fyrstu umferð í A.2, 1 sinni til viðbótar. Ermin mælist ca 42-41-40-39-37-36 cm frá skiptingu. Heklið hina ermina á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Heklið kant í kringum hálsmál þannig: Heklið 1 fastalykkju í hverja lykkju efst í hálsmáli. Klippið þráðinn og festið. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #springrenaissancesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 230-37
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.