
Hvernig á að prjóna neðri kant á peysu í DROPS 173-15
Tags: domino, jakkapeysur, kantur, peysur, rendur, stuttar umferðir,
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar neðri kantinn á peysunni Tauriel Cardigan í DROPS 173-15. Við prjónum rendur og stuttar umferðir neðst meðfram kanti að neðan á hægra framstykki, áfram yfir hægri og vinstri kant að neðan á bakstykki og endum með neðri kanti meðfram vinstra framstykki. Við prjónum eina endurtekningu af umferð 1-8 á hvoru stykki og eftir það förum við áfram að næsta stykki. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Fabel, en í myndbandinu prjónum við með grófara garni, DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.
Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.
Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!
Athugasemdir (5)
Barbara
01.03.2018 - 13:55:
Randmaschen: werde diese immer nur glatt rechts gestrickt damit ich auch so ein schönes Muster erhalte? Habe diese Weste schon einmal versucht zu stricken, bin aber mit den Randmaschen und dem Aufnehmen leider NICHT klargekommen, habe dann alles wieder aufgeribbelt.
DROPS Design
02.03.2018 - 08:48:
Diane Martel
20.01.2018 - 01:58:
Je ne comprend pas comment faire l,empiecement du haut. Pouvez-vous m,aider s.v.p
DROPS Design
22.01.2018 - 11:06:
Linda Seistrup
14.03.2017 - 16:03:
Thank God for video's I have been sitting watching my three pieces on my needles and did not know what to do - read the instructions again and again - now it make sence and I can go forward :-)
Kim Simon
15.01.2017 - 00:30:
Interested in sweater knitting patterns
Miriam Flores 08.07.2017 - 23:01:
Gracias, los videos son muy didácticos, son muy interesantes y fáciles de seguir. Me encanta