Hvernig á að auka út fyrir laskalínu með fimmbrugðnum stuðlum

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við aukum út fyrir laskalínu í Sunny Trails peysunni í DROPS 207-28 sem er hekluð ofan frá og niður með stuðlum og röndum með fimmbrugðnum stuðlum. Við heklum með minni fjölda lykkja en gefið er upp í uppskrift og við höfum nú þegar heklað nokkrar umferðir og byrjum myndbanið á mynsturteikningu A.1a og A.2a, jafnframt því sem við aukum út fyrir laskalínu. Mundu að lesa uppskriftina (sérstaklega um HEKLLEIÐBEININGAR og LASKALÍNA), skoðaðu mynsturteikningu og lestu útskýringar á mynsturtáknum. Þessi peysa er hekluð úr DROPS Lima, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: laskaúrtaka, peysur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.