Hvernig á að auka út um 4 lykkjur í klukkuprjóni

Keywords: jakkapeysa, klukkuprjón, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum 5 lykkjur í klukkuprjóns lykkju (= prjónað er í lykkjuna undir næstu lykkju og aukið er út um 4 lykkjur). Við sýnum þetta tvisvar sinnum í myndbandinu og prjónum þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, en bíðið með að lyfta lykkjunni af prjóni, * sláið 1 sinni uppá hægri prjón, prjónið sömu lykkju slétt án þess að lyfta henni af vinstri prjóni *, prjónið frá *-* alls 2 sinnum, sleppið síðan lykkjunni af vinstra prjóni = 5 lykkjur (þ.e.a.s. 4 lykkjur fleiri). Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Helle wrote:

Caneu

27.03.2023 - 22:01

Margareth wrote:

Hoe brei je de teruggaande naald?

23.03.2023 - 08:34

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.