Hvernig á að prjóna áferðamynstur í Baby DROPS 33-26

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum eftir mynsturteikningu A.1A, A.1B og A.1C «Stroll in the Park» peysunni í Baby DROPS 33-26. Við höfum nú þegar prjónað 6 umferðir og sýnum í myndbandinu 7. umferð (frá réttu), 8. umferð (frá röngu), 13. umferð og 14. umferð. Við sýnum ekki alla mynstureininguna af A.1B, við höfum færri lykkjur en sem stendur í mynstrinu og prjónum 3 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið. Þessi barnapeysa er prjónuð úr DROPS Baby Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: jakkapeysur, áferð,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (3)

Kathy Mullane 13.02.2020 - 18:17:

Working Row 8 of the hat I have a KNIT stitch which isn't on the chart, the continual vertical column of KNIT stitches. The pattern must shift to the LEFT to P, P, Insert between 4th and 5th ETC. but the KNIT stitch prevents that. HELP !!!!!

DROPS Design 14.02.2020 - 09:04:

Dear Mrs Mullane, the hat is worked in the round, but the video is showing the pattern worked back and forth on needle, so remember to follow your diagram/pattern at the same time. Happy knitting!

Julie Sheehy 18.12.2019 - 17:46:

Thank you I have 1 more question how do I read this making the hat on double pointed needles?

DROPS Design 19.12.2019 - 08:24:

Dear Mrs Sheehy, if you work this diagram on the round, you will then have to work all stitches as they are shown from RS, ie the dashes will be purled every round and the white squares will be knitted every round. Follow the diagram key to that pattern to make sure you are working as it should be. Happy knitting!

Julie Sheehy 17.12.2019 - 18:04:

Why are you purling the knitting the purl stitches on the WS . I am confused I thought a dash in the box is a purl?

DROPS Design 18.12.2019 - 08:11:

Dear Mrs Sheehy, the square with a dash (= 2nd symbol under diagram key) is purl stitch from RS and a knit stitch from WS (= this stitch is worked in reversed stocking stitch). Happy knitting!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.