Hvernig á að fækka lykkjum í húfu í DROPS Baby 33-36

Keywords: gatamynstur, húfa, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fækkum lykkjum samkvæmt mynsturteikningu í húfunni «New Chick» í DROPS Baby 33-36.
Við prjónum einungis 4 mynstureiningar og höfum nú þegar prjónað mynstureiningu 2 sinnum á hæðina. Fækkið lykkjum þannig: Takið lykkjuna / uppsláttinn frá lykkju með prjónamerki laust af, prjónið lykkjuna með prjónamerki + næstu lykkju slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir (= 2 lykkjur færri). Endurtakið þessa úrtöku í öllum mynstureiningum við 3 ör. Þessi húfa er prjónuð úr DROPS BabyMerino, en í myndbandinu notum við grófara garn: DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.