Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna hæl þar sem hægt er að ná fram skálaga línu frá hæl og upp úr að rist með því að prjóna stuttar umferðir.
1. Fyrst eru prjónaðar stuttar umferðir yfir efri hluta á hælnum, eftir það er neðri hluti á hælnum prjónaður og í lokin er prjónað í hring yfir allar lykkjur að tánni á sokknum.
2. Lykkjurnar ofan á fæti eru settar á þráð og einungis er prjónað yfir hællykkjurnar. Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á prjóni. Snúið stykkinu, lyftið 1. lykkju á vinstri prjóni yfir á hægri prjón, herðið á þræði og prjónið til baka. Prjónið svona fram og til baka, en prjónuð er 1 lykkja færri í hverri umferð. Prjónið svona að tilgreindum lykkjufjölda.
3. Haldið áfram fram og til baka, en nú er prjónuð 1 lykkja fleiri í hverri umferð yfir hæl. Til að koma í veg fyrir göt í hverri skiptingu þegar snúið er við, er lárétta þræðinum lyft á undan lykkjunni sem á að prjóna upp og þráðurinn settur snúinn á prjóninn. Prjónið þráðinn saman með næstu lykkju á vinstri prjóni. Snúið stykkinu, lyftið 1. lykkju á vinstri prjóni yfir á hægri prjón, herðið á þræði og prjónið til baka. Prjónið svona fram og til baka þar til prjónað hefur verið yfir allar lykkjur á hælnum.
4. Setjið lykkjur af þræði til baka á prjóninn.
5. Prjónið síðan í hring að tilgreindu máli.
Mynstur þar sem þessi aðferð er notuð
Die Videos und die Hilfe zu diversen Problemen bei Handarbeiten sind super. Ich konnte dazu immer eine Anleitung finden stricken/häkeln/zusammenfügen der Teile. Danke!!!
03.10.2021 - 10:50Looking for a video after the heel showing decreases before and after the marker. Is this done only on one side? There’s only one marker.
09.05.2020 - 03:38DROPS Design :
Dear Mrs Sartorio, this video shows (for a baby sock pattern) how to decrease after 1st marker (= time code 22:07, just before the sts for upper foot) and after 2nd marker (= time code 23:00, just after the sts for upper foot). Hope this will help, happy knitting!
11.05.2020 - 11:22Warum so umständlich ? ≥ Falsche Bumerangferse: Am Ende jeder Reihe 2 Maschen zusammen stricken. Um dann in den Knötchen diese Maschen wieder aufnehmen. Ganz einfach . Die Linken Maschen kann man auch viel einfacher stricken.
04.03.2019 - 01:57Warum so umständlich ? ≥ Falsche Bumerangferse: Am Ende jeder Reihe 2 Maschen zusammen stricken. Um dann in den Knötchen diese Maschen wieder aufnehmen. Ganz einfach . Die Linken Maschen kann man auch viel einfacher stricken.
04.03.2019 - 01:54E subito appena finito di lavorare il tallone si continua su tutte le maglie? grazie
01.03.2019 - 17:57DROPS Design :
Buongiorno Loretta. Sì, terminato il tallone , riprende a lavorare sulle maglie, come indicato nelle spiegazioni del modello. Buon lavoro!
02.03.2019 - 10:00Er dette teknikken som heter "german shortrows"?
06.11.2018 - 02:14