Hvernig á að prjóna lettneskan kaðal

Keywords: kaðall, sokkar, vettlingar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar lettneskan kaðal. Í myndbandinu höfum við nú þegar prjónað 1 kaðal.
LETTNESKUR KAÐALL:
Kaðallinn samanstendur af 3 umferðir og er prjónaður þannig: (litur 1 = grænn, litur 2 = rauðbrúnn):
UMFERÐ 1: * prjónið 1 lykkju slétt með lit 1, 1 lykkja slétt með lit 2 *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn.
UMFERÐ 2: Leggið báða þræðina á framhlið á stykki (að þér). Færið lit 1 þráðinn yfir á bakhlið, prjónið 1 lykkju brugðna og færið þráðinn til baka yfir á framhlið. Dragið lit 2 þráðinn undir lit 1 þráðinn og síðan yfir á bakhlið, prjónið 1 lykkju brugðna og færið þráðinn til baka að framhlið.
Haldið svona áfram með br til skiptis lit 1 og lit 2, en færið alltaf þráðinn undir þráðinn frá síðustu lykkju sem þú prjónaðir.
UMFERÐ 3: Prjónið eins og 2. umferð, en nú er þráðurinn alltaf færður yfir þráðinn frá síðustu lykkju sem þú prjónaðir.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Til að sjá mynstur þar sem þessi aðferð er notuð er hægt að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (11)

Ann Mari Andersson wrote:

Kan man göra en lettisk fläta utan att ’rundsticka’? Alltså använda vanliga parstickor? AmA

11.03.2023 - 12:17

DROPS Design answered:

Hei Ann Mari. Ta en titt på jaken Mikado Jacket i DROPS 216-8. Der strikkes det en Latvisk flette nederst på bærestykke (oket) og det strikkes fram og tilbake. mvh DROPS Design

13.03.2023 - 09:03

Angelika Lehnert wrote:

Super tolle Idee und perfekt erklärte Anleitung, in meinen nächsten Fingerhandschuhen stricke ich dieses schöne Muster:), da freuen sich die Beschenken Mädels sehr darüber, Danke.

16.01.2022 - 13:33

Antonella Zanuso wrote:

Salve a voi ! Vorrei sapere se questa treccia si lavora solo con ferri tubolari oppure può essere riprodotta anche con i ferri dritti . Lo chiedo perché ho provato tante volte, ma con i ferri normali non mi riesce.

22.01.2021 - 18:03

DROPS Design answered:

Buonasera Antonella, purtroppo abbiamo il video solo per la lavorazione in tondo. Buon lavoro!

22.01.2021 - 22:19

Carmen-Gabriela wrote:

Sieht super aus :), Danke für die tolle Flecht-Idee! Diese zweifarbige Verzopfung kommt an meine nächste Mütze in "Nepal". In die Blende stricke ich dann Bäumchen oder Eichhörnchen ein. Eine geniale Alternative zu Spannfäden. Toll.

18.01.2021 - 17:55

Maria wrote:

Hoe wordt dit gebreid met 2 naalden en geen rondbreinaalden ? Bij voorbaat dans

09.01.2021 - 20:43

DROPS Design answered:

Dag Maria,

Deze Letse vlecht wordt in de rondte gebreid.

17.01.2021 - 14:55

Mari wrote:

Tack för en jättebra instruktionsvideo! Tydlig och enkel!

20.12.2020 - 09:18

Martina wrote:

Wie cool! Sehr schön, wieder was gelernt :-). Vielen Dank.

07.12.2019 - 20:45

Pia Kaitasalo wrote:

Kiitos selkeästä ohjeesta 😍

18.07.2019 - 09:32

Angelika Richter wrote:

Ohhh lieben Dank, ich bin total happy für diese freie Anleitung, die ich auch wunderbar verstanden und auch schon ein kleines Muster gestrickt habe :-)) Lieben Gruß Angelika

12.03.2018 - 13:33

TinaSeliger wrote:

En video som viser slå-op teknikken, (magisk ring) der bruges til bl.a. Vanterne m. Lettisk snoning ønskes snarest, da jeg ikke kan gennemskue opskriftens tekst. Vh. Tina Seliger

13.01.2018 - 23:07

DROPS Design answered:

Hei Tina. Om du ser på alle videoene som er lagt til votten med Latvisk flette, så finner du en video som heter: "Hvordan legge opp med en sirkel". Ta en titt på den og følg teksten i oppskriften, så får du hjelp. God Fornøyelse

17.01.2018 - 09:03

Suzanne Nelson wrote:

Yes want to learn

17.10.2017 - 17:28

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.