Hvernig á að prjóna lykkjufléttur

Keywords: garðaprjón, kaðall, lykkja, sokkar, tátiljur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum lykkjur, sem m.a. eru í tátilju í DROPS 203-35. Við höfum nú þegar prjónað 7 lykkjur og í myndbandinu prjónum við 4 umferðir sem mynda lykkju, þar sem við fitjum upp nýjar lykkjur og fellum af. Eftir það sýnum við hvernig við prjónum opna lykkju og endum prjónið. Síðan sýnum við hvernig við saumum stykkið saman, hvernig lykkjurnar eru þræddar í gegnum hverja aðra, fléttaðar inn og saumaðar niður við opna fléttu. Við hoppum yfir/spólum hratt þar sem einungis eru prjónaðar sléttar lykkjur/endurtekningar.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Nora wrote:

Encanto de ver sus tejidos y explicaciones maravilla da de seguirnos desdeUruguay

06.06.2021 - 19:50

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.