Hvernig á að gera stóran lausan kaðal

Keywords: jakkapeysa, kaðall, laskalína, mynstur, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna stóran lausan kaðal, eins og í peysunni “Winter Feather” í DROPS 236-1 og í peysunni “Just Right” í DROPS 222-29. Við sýnum einungis umferð þar sem lykkjurnar eru settar á kaðlaprjón og hvernig ein lykkja er dreginn út til að hún verði löng (í fyrri umferð er gerður tvöfaldur uppsláttur til að fá þessa löngu lykkju). Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu þar sem þessi kaðall er gerður til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Lucie wrote:

Like it very much

03.03.2023 - 07:43

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.