-------------------------------------------------------
UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:
-------------------------------------------------------
GARÐAPRJÓN (prjónað í hring):
*1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*.
GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum.
MYNSTUR:
Húfa: Sjá mynsturteikningu A.1.
Handstúkur: Sjá mynsturteikningu A.2.
Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu.
ÚRTAKA-1 (á við um húfu):
Lykkjum er fækkað í umferð sem er eins og síðasta umferð í A.1 þannig:
Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig:
Prjónið lykkjuna með prjónamerki í og næstu 7 lykkjur eins og áður, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir (= 1 lykkja færri).
Fækkið lykkjum á undan prjónamerki þannig:
Prjónið þar til 9 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið næstu 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri).
ÚRTAKA-2 (á við um handstúkur):
Fækkið um 1 lykkju með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman frá réttu.
ÚTAUKNING (á við um handstúkur):
Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat.
AFFELLING:
Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá einu sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja).
-------------------------------------------------------
BYRJIÐ Á STYKKI HÉR:
-------------------------------------------------------
HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI:
Stykkið er prjónað í hring á stuttan hringprjón. Skiptið yfir á sokkaprjóna eftir þörf.
HÚFA:
Fitjið upp 104-112 lykkjur á hringprjón 3,5 með Sky. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan mynstur þannig: * A.1 (= 1 lykkja), 1 lykkja GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan *, prjónið frá *-* umferðina hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Stykkið er prjónað í hring á stuttan hringprjón. Skiptið yfir á sokkaprjóna eftir þörf.
Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina, endurtakið síðustu 2 umferðir í A.1.
Þegar stykkið mælist 14 cm, snúið stykkinu þannig að rangan snúi út (þetta er gert svo að rétta á uppábroti snúi út í lokin þegar húfan er tilbúin). Setjið eitt prjónamerki hér.
HÉÐAN ER NÚ MÆLT!
Prjónið síðan mynstur í gagnstæða átt þannig: * 3 lykkjur garðaprjón, A.1 (= 1 lykkja) *, prjónið frá *-* umferðina hringinn. Þegar stykkið mælist 14-15 cm frá prjónamerki, setjið 2 ný prjónamerki í stykkið þannig: Setjið fyrsta prjónamerkið í fyrstu klukkuprjóns lykkjuna í umferð, hoppið yfir næstu 51-55 lykkjur og setjið næsta prjónamerki í næstu lykkju (= 51-55 lykkjur á milli lykkja með prjónamerki). Í næstu umferð byrjar úrtaka – sjá ÚRTAKA-1 (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð 16-18 sinnum = 40-40 lykkjur.
Prjónið síðan sléttprjón og fækkið lykkjum þannig:
UMFERÐ 1: Prjónið * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri) *, prjónið frá *-* út umferðina (= 10 lykkjur færri) = 30-30 lykkjur.
UMFERÐ 2: Prjónið 1 umferð slétt.
UMFERÐ 3: Prjónið 2 og 2 lykkjur slétt saman = 15-15 lykkjur.
Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Húfan mælist ca 24-26 cm með 12 cm uppábroti neðst.
-------------------------------------------------------
HANDSTÚKUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI:
Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna og saumað saman.
HANDSTÚKUR:
Fitjið upp 43-47 lykkjur á hringprjón 3,5 með Sky. Prjónið mynstur þannig (1. umferð = rétta): Prjónið 11-13 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * A.2 (= 1 lykkja), 4 lykkjur garðaprjón *, prjónið frá *-* alls 4 sinnum, A.2 yfir næstu lykkju, 11-13 lykkjur garðaprjón. Haldið svona áfram fram og til baka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!
Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina, endurtakið síðustu 2 umferðir í mynsturteikningu til loka og þegar stykkið mælist 4 cm fækkið um 2 lykkjur í umferð þannig: Prjónið 3 lykkjur garðaprjón eins og áður, fækkið um 1 lykkju – sjá ÚRTAKA-2, prjónið eins og áður þar til 5 lykkjur eru eftir í umferð, fækkið um 1 lykkju, prjónið 3 lykkjur garðaprjón eins og áður. Endurtakið úrtöku þegar stykkið mælist 6 cm = 39-43 lykkjur.
Þegar stykkið mælist 8 cm, fækkið um 1 lykkju garðaprjón í hverri einingu með 4 lykkjum garðaprjón = 35-39 lykkjur.
Prjónið áfram þar til stykkið mælist 14 cm. Aukið nú um 2 lykkjur í umferð þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir, aukið út um 1 lykkju, prjónið 3 lykkjur garðaprjón eins og áður þar til 3 lykkjur eru eftir, aukið út um 1 lykkju, prjónið 3 lykkjur garðaprjón eins og áður.
Endurtakið útaukningu þegar stykkið mælist 18 cm = 39-43 lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist 22 cm. Fellið af með sléttum lykkjum frá röngu – sjá AFFELLING. Klippið frá, en skiljið eftir enda til að sauma stykkið saman með. Saumið saum innan við 1 kantlykkju garðaprjón. Prjónið hina handstúkuna alveg eins.
Mynstur
|
= slétt lykkja frá réttu, brugðin lykkja frá röngu |
|
= klukkuprjóns lykkja (á við um húfu): stingið hægri prjóni í gegnum lykkjuna í umferð á undan fyrri umferð, prjónið 1 lykkju slétt og sleppið lykkjunum af vinstri prjóni |
|
= klukkuprjóns lykkja (á við um handstúku): stingið hægri prjóni í gegnum lykkjuna í umferð á undan fyrri umferð, prjónið 1 lykkju slétt og sleppið lykkjum af vinstri prjóni |
Kan ni skriva hur man ska sticka varven från varv 2. Är det så här varv2 1 rät, 1 rät upprepa Varv 3 1 rät 1 avig upprepa Varv4 1 patent 1 rät upprepa
21.05.2022 - 19:18DROPS Design answered:
Hei Elin. Tenker du på luen eller pulsvantene? Luen strikkes rundt og pulsvantene strikkes frem og tilbake, og når du strikker etter diagram, husk å lese diagramikon forklaringen til hvordan maskene skal strikkes (patentmasken strikkes ulikt på luen og pulsvantene). Når det strikkes RÄTSTICKNING er det også forskjellige forklaringer på om det strikkes luen eller pulsvarmere. Forklaringen står øverst i oppskriften. mvh DROPS Design
23.05.2022 kl. 08:59What does it mean from the first Garter Stitch? Sorry I still don't get it. A chart is read from right to left and left to right on the next row (purl row). Why your pattern is written vertically? Instead of repeating the same exact thing it is written in the pattern, can you explicitly express, like Knit All, Knit 1, Purl all row in the third, etc. Can't understand. I've read some patterns and your pattern is impossible to understand, especially this one.
20.01.2022 - 18:57DROPS Design answered:
Dear Ellie, correct, you have to repeat the stitches between * and * all around the round, and repeat these rounds as shown in the chart - maybe this lesson could help you better?
21.01.2022 kl. 09:07Hat question: "When A.1 has been worked vertically, repeat the last 2 rounds in A.1.", what does it mean? Is it that I almost measure 14 cm for the rim portion before flipping it to inside out, the last 2 rounds in A1, so according to the pattern, K, K1B four times, then K2, and I keep doing that an entire row, then do the purl version. I do that 2 times (Garter Stitch, meaning 2 rows of knit and purl of a ridge?) for 4 rows (knit, purl x 2 Garter stitch/ridge rows)?
20.01.2022 - 13:53DROPS Design answered:
Dear Mrs Wakamatsu, this means you will repeat the round 3 and 4 described in the previous answer; and yes, work until piece measures 14 cm before flipping inside out and work : 3 sts in garter st (alternately K or P in height) and A.1 as previously. Hope this will help. Hpapy knitting!
20.01.2022 kl. 17:16Hi, can you please confirm if I understand this part of this hat pattern correctly? * A.1 (= 1 stitch), 1 stitch in GARTER STITCH - read explanation above * This above line means, A1, first so I do Knit, Knit one below four times, knit 2. Is this correct? What does it mean 1 stitch in Garter stitch? You mean knit in pattern (K, K1B x 4, K2), then on the next is purl row, since it is Garter stitch, so the pattern would look (P, P1B x4, P2)?
20.01.2022 - 13:44DROPS Design answered:
Dear Ellie, on first round repeat: *A.1 (= K1), 1 st in garter st (= K1)*; on 2nd round, repeat *A.1 (= K1), 1 st in garter st (= P1)*, on 3rd round repeat *A.1 (= Knit 1 below), 1 st in garter st (= K1)*, on 4rd round repeat *A.1 (= K1), 1 st in garter st (= P1)*. Repeat then round 3 and 4. Happy knitting!
20.01.2022 kl. 17:13Już widzę, że robiłam źle robiąc na około, proszę skasować mój poprzedni komentarz
25.12.2021 - 21:35Widzę, że na zdjęciu są 2 oczka lewe i 1 oczko ściegiem angielskim, w opisie jest błąd, to niemożliwe, żeby powstał wzór że zdjęcia robiąc 1 oczko prawe, 1 oczko ściegiem angielskim, a kolejny rząd wszystkie prawe. Właśnie robię według opisu i wychodzi zupełnie co innego,vdo tego brzeg się podwija. Czy nie powinno być 2 oczka lewe, 1 ściegiem angielskim, a w kolejnym rzędzie wszystko na prawo?
25.12.2021 - 19:29DROPS Design answered:
Witaj Ruto, tylko zakładka na dole czapki jest przerabiana jako 1 oczko ściegiem francuskim, A.1, itd. Dalsza część czapki jest przerabiana następująco: ‘Dalej przerabiać w przeciwnym kierunku następująco: *3 oczka ściegiem francuskim, schemat A.1 (= 1 oczko) *,… Pozdrawiamy!
27.12.2021 kl. 13:53Die deutsche Anleitung hat Fehler wie zum Beispiel dass auf einmal häken auftaucht anstatt stricken. Es ist ein einziges Chaos und ich musste auf die englische Anleitung zurück greifen um zu begreifen, was gemeint ist. Schrecklich und wirklich schade, das versaut die Lust die Mütze zu stricken.
13.11.2021 - 20:31DROPS Design answered:
Guten Morgen, die Stellen mit "häkeln" statt "stricken" wurden korrigiert. Ansonsten wären wir Ihnen dankbar für weitere konkrete Hinweise, an welchen Stellen genau Sie Probleme mit der Anleitung haben und wo Sie die Anleitung als "Chaos" empfinden und auf die englische Version zurückgreifen mussten - an sich entspricht die Anleitung nämlich unseren üblichen Formulierungen, aber wir möchten uns natürlich bemühen, so verständlich wie möglich zu sein. Gutes Gelingen mit Ihrer Mütze!
15.11.2021 kl. 09:09Någon råddigare beskrivning av mönstret, dvs ytmönstret har jag inte sett på länge. Av bilden framgår att det också finns aviga maskor på utsidan men om man stickar runt så vet jag inte var de finns, om man stickar enligt mönsterbilden. Bättre kan ni ! GB Pohtola
25.01.2021 - 13:11Die Beschreibungen sind leider so schlecht, es ist fast unmöglich, sie zu verstehen. Das geht mir nun schon das 2. Mal so. Es tut mir leid, damit kann ich nicht arbeiten.
02.01.2021 - 21:37Witam, mam pytanie odnośnie obracania czapki w innym kierunku. Tworzy się dziurka w tym miejscu, czy powinnam jakoś inaczej przerobić oczko by zacząć robótkę w innym kierunku? Dziękuję bardzo
13.11.2020 - 22:27DROPS Design answered:
Witaj Oleno! Mocniej zaciśnij nitkę przerabiając pierwsze oczko, to powinno pomóc. Pozdrawiamy!
13.11.2020 kl. 22:47