Alma skrifaði:
Hei.Jeg er litt usikker når jeg skal strikke diagram.Hva menes med: Fortsett mønsteret slik,men når A1 er strikket ferdig strikkes A2.Hvordan vet jeg når jeg er ferdig med A 1 (kan ikke se at det står i oppskriftet)?
29.04.2025 - 17:55DROPS Design svaraði:
Hei Alma, Du begynner A.2 når du har strikket A.1 ferdig i høyden (2 omganger). God fornøyelse!
30.04.2025 - 07:21
Anette Schneider skrifaði:
Vielen Dank für Ihre schnelle Antwort, jetzt habe ich es verstanden. Ist es richtig, daß hier kein Halsausschnitt gearbeitet wird?
10.05.2024 - 14:55DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Schneider, ja stimmt, hier werden beide Halsausschnitt vom Vorder- und Rückenteil genauso gleich/hoch. Viel Spaß beim Stricken!
10.05.2024 - 16:34
Anette Schneider skrifaði:
Hallo, Ich stricke Größe M. Ich habe den Markierer am Übergang vom Ärmel zum Rumpfteil gesetzt und die 1. Runde von A1 9 Maschen vorm Markierer begonnen. Durch die Zunahmen verschiebt sich das Muster aber. Wie stricke ich dann die 2. Runde von A1 und auch die weiteren von A2.? Muss ich dann statt 9 Maschen vorm Markierer schon 12 Maschen vorm Markierer mit dem Muster anfangen? Vielen Dank schonmal für Ihre Antwort
09.05.2024 - 03:17DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Schneider, A.1 beginnt 9 M vor der 1. Ärmel so strickt man A.1 über die letzten 9 M vom Rückenteil + die ersten 8 M von der Ärmel (= 17 M); die 2. Reihe A.1 stricken Sie genauso wie gezeigt mit der 2. Reihe im Diagram = 2 li, 3 re, 2 li, 4 re, 1 li, 4 re, 2 li, 3 re, 2 li (=23 M. die Umschläge stricken Sie verschränkt). Dann stricken Sie A.2 aber diese 23 Maschen (die zwischen 21 und 23 M ändern). Viel Spaß beim Stricken!
10.05.2024 - 08:20
Nicole skrifaði:
Hallo liebes Drops-Team. ich habe einen Rechenfehler in der Anleitung gefunden. Rumpfteil in Größe L müßte nach den Abnahmen für die Ärmel 116 Maschen auf der Nadel sein. Hoffentlich geht es trotzdem auf oder hat das Auswirkungen auf die Ärmel? Viele Grüße und herzlichen Dank für die tollen Anleitungen.
23.03.2024 - 20:06DROPS Design svaraði:
Liebe Nicole, für den Armausschnitt wird man 12 Maschen beidseitig abketten, dh 6 Maschen vor jeder Markierung + 6 Maschen danach, so haben Sie 240 M - (2x12) = 216. /2 = 108 Maschen für je Vorder- und Rückenteil. Viel Spaß beim Stricken!
02.04.2024 - 09:04
Waltraud skrifaði:
Für die Ärmel habe ich nur das Nadelspiel gebraucht (Größe S). Es war etwas mühsam, für die Passe alles auf eine Rundnadel zu schieben. Ich kann mir nicht vorstellen, dass das für die großen Größen funktionieren kann. Es war für Größe S schon einfacher, 2 lange Rundnadeln zu verwenden (die 2. jeweils zum Abstricken der Vorrunde). Und sobald man das Muster für die Raglanschrägung kapiert hat, ist es ganz einfach. Der fertige Pullover sieht fabelhaft aus!
09.02.2024 - 14:35
Pascale skrifaði:
Bonjour, J’ai demandé récemment si je pouvais faire ce modèle en aller-retour. Vous m’avez répondu que oui et je lai déjà fait ce genre d’adaptations . Mais ma question était mal posée . Mon souci se portait essentiellement sur le raglan avec les torsades associées . Les torsades se retrouvent sur le devant et le dos, sur les manches , moitié moitié ? Ça m’a l’air compliqué de tout adapter. Merci pour votre réponse
29.03.2023 - 09:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Pascale, effectivement, les torsades se trouvent à mi-chemin entre le dos/le devant et les manches, elles sont tricotées pour les raglans. Il est effectivement parfois plus simple de tricoter en rond comme indiqué. N'hésitez pas à essayer les aiguilles circulaires, nombreuses sont celles qui les ont finalement domptées après avoir essayé; Vous trouverez sinon d'autres modèles raglan tricotés en rangs, si c'est plus simple pour vous. Bon tricot!
29.03.2023 - 10:27
Barbaral skrifaði:
Wzór A1 nie liczy 17 oczek tylko13 A z dodatkowymi 19 przez to jeśli zaczniemy wzór 9 oczek przed markerem to wyjdzie on przesunięty na plecy.Prosze o odpowiedź.Pozdrawiam
27.03.2023 - 18:08DROPS Design svaraði:
Witaj Basiu, schemat A.1 liczy 17 oczek dla rozmiarów S, M i L oraz 19 oczek dla rozmiarów XL, XXL i XXXL. Musisz wybrać właściwy schemat, w zależności od tego jaki rozmiar wykonujesz. Napisz który rozmiar wykonujesz i w którym momencie we wzorze się znajdujesz (chyba że wyjaśnienia powyżej rozwiązują już problem). Pozdrawiamy!
28.03.2023 - 08:01
Pascale skrifaði:
Bonjour,\r\nEst il possible de réaliser ce modèle en aller-retours ?\r\nMerci pour votre réponse
25.03.2023 - 11:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Pascale, vous pouvez mais il vous faudra recalculer chaque pièce séparément, cette leçon vous donnera quelques pistes, il peut être parfois plus simple de tricoter en rond, n'hésitez pas à essayer, nombreuses sont celles qui ont réussi à dompter les aiguilles circulaires après avoir osé essayer. Bon tricot!
27.03.2023 - 10:05
STEPHANIE GREENSIDE skrifaði:
My chest measurement is 46 inches. How much ease is in the pattern?
03.02.2022 - 20:08DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Greenside, measure a similar garment you have and like the shape and compare these measurements to the ones in the chart, this will be the best way to find out the matching size and then decide if you rather like to get a positive or a negative ease. Read more here. Happy knitting!
04.02.2022 - 08:32
Marlene Meier skrifaði:
Auf dem Bild sieht man bei beiden Ärmeln auf Höhe des Beginns der Raglanschrägung eine Linie, so als wäre dort eine Naht. In der Beschreibung finde ich dafür keine Erklärung. Können Sie mir helfen?
23.01.2022 - 12:36DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Meier, stricken Sie den Pullover, genauso wie es erklärt wird, dh von unten nach oben und die Passen über alle Maschen in der Runde stricken. Der Pullover war zuerst mit kurzen Ärmel gemeint aber dann haben wir uns für lange Ärmel entschieden. Viel Spaß beim stricken!
24.01.2022 - 11:11
Green Wood#greenwoodsweater |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð aðsniðin peysan úr DROPS BabyAlpaca Silk. Stykkið er prjónað í sléttprjóni með laskalínu og köðlum. Stærð S - XXXL.
DROPS 196-29 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚRTAKA-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 264 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 64) = 14,1. Í þessu dæmi þá eru prjónaðar ca 3. og 4. hver lykkja slétt saman. ÚRTAKA-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Byrjið 5 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 6 lykkjur (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 6 lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). ÚTAUKNING (á við um hliðar á fram- og bakstykki og mitt undir ermum): Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 6 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 6 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. LASKALÍNA: Fækkið lykkjum fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (þ.e.a.s. fækkið lykkjum hvoru megin við A.2) = 8 lykkjur færri í hverri umferð með úrtöku. Fækkið lykkjum á undan A.2 þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan A.2, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri). Fækkið lykkjum á eftir A.2 þannig: Takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón upp að handveg. Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. Síðan eru fram- og bakstykki og ermar sett á sama hringprjón og berustykkið er prjónað í hring til loka. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 264-292-320-352-388-424 lykkjur á hringprjón 2,5 með Baby Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð slétt. Síðan er prjónað stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 4 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 64-72-80-88-96-104 lykkjur jafnt yfir – lesið ÚRTAKA-1 = 200-220-240-264-292-320 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 6 cm í öllum stærðum er sett 1 prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki eftir 100-110-120-132-146-160 lykkjur (= í hliðum). Í næstu umferð er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerkin – lesið ÚRTAKA-2 = 4 lykkjur færri. Fækkið lykkjum svona í öðrum hverjum cm alls 5 sinnum á hvorri hlið = 180-200-220-244-272-300 lykkjur í umferð. Þegar stykkið mælist 20 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin – lesið ÚTAUKNING = 4 lykkjur fleiri. Aukið svona út í öðrum hverjum cm alls 5 sinnum í hvorri hlið = 200-220-240-264-292-320 lykkjur. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 30 cm í öllum stærðum. Í næstu umferð eru felldar af 10-10-12-12-14-16 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 5-5-6-6-7-8 lykkjur hvoru megin við bæði prjónamerkin). Nú eru 90-100-108-120-132-144 lykkjur eftir á fram- og bakstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar eins og útskýrt er að neðan. ERMI: Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna, skiptið yfir á stuttan hringprjón þegar nægilega margar lykkjur eru á prjóni. Fitjið upp 56-60-60-64-68-68 lykkjur á sokkaprjón 2,5 með BabyAlpaca Silk. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 4 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 10-12-10-12-12-10 lykkjur jafnt yfir = 46-48-50-52-56-58 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 3 og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 8 cm í öllum stærðum er sett 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= mitt undir ermi). Í næstu umferð er aukið út um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið ÚTAUKNING. Aukið svona út með 3½-3-2-2-1½-1½ cm millibili alls 9-9-11-10-11-7 sinnum og síðan með 1 cm millibili alls 5-9-11-13-13-18 sinnum = 74-84-94-98-104-108 lykkjur. Prjónið síðan áfram þar til ermin mælist 45-44-42-41-39-37 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis). Í næstu umferð eru felldar af 10-10-12-12-14-16 lykkjur mitt undir ermi fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 5-5-6-6-7-8 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 64-74-82-86-90-92 lykkjur eftir í umferð. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón 3 eins og fram- og bakstykki og felldar eru af lykkjur fyrir handveg (þetta er gert án þess að prjóna lykkjurnar) = 308-348-380-412-444-472 lykkjur í umferð. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma = 4 prjónamerki. Hugsið að stykkið sé á líkamanum og byrjið umferð við prjónamerki í skiptingunni á milli bakstykkis og vinstri ermi, þ.e.a.s. byrjið 9-9-9-10-10-10 lykkjum á undan þessu prjónamerki og prjónið fyrstu umferð þannig: Prjónið A.1 (= 17-17-17-19-19-19 lykkjur sem auknar eru til 23-23-23-27-27-27 lykkjur), prjónið sléttprjón yfir ermi þar til eftir eru 8-8-8-9-9-9 lykkjur á undan næsta prjónamerki, prjónið A.1 (= 17-17-17-19-19-19 lykkjur sem auknar eru til 23-23-23-27-27-27 lykkjur), prjónið sléttprjón yfir framstykki þar til eftir eru 9-9-9-10-10-10 lykkjur á undan næsta prjónamerki. Prjónið A.1 (= 17-17-17-19-19-19 lykkjur sem auknar eru til 23-23-23-25-25-25 lykkjur), prjónið sléttprjón yfir ermi þar til eftir eru 8-8-8-9-9-9 lykkjur á undan næsta prjónamerki, prjónið A.1 (= 17-17-17-19-19-19 lykkjur sem auknar eru til 23-23-23-27-27-27 lykkjur) og prjónið sléttprjón yfir bakstykki að byrjun á umferð = 332-372-404-444-476-504 lykkjur í umferð. Haldið svona áfram með mynstur, en þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina er prjónað A.2 yfir 23-23-23-27-27-27 lykkjur í hverri laskalínu (vegna mynsturs kemur lykkjufjöldi í A.2 að breytast á milli 23 og 21 lykkju í S, M og L og á milli 27 og 25 lykkjur í XL, XXL og XXXL). JAFNFRAMT í sömu umferð og A.2 byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma – lesið útskýringu að ofan. Haldið áfram með úrtöku fyrir laskalínu í 4. hverri umferð alls 9-8-8-8-8-9 sinnum og síðan í annarri hverri umferð alls 11-16-19-22-25-26 sinnum. Eftir síðustu úrtöku eru 172-180-188-204-212-224 lykkjur eftir í umferð og stykkið mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá uppfitjunarkanti við miðju að framan. Í næstu umferð eru prjónaðar sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur JAFNFRAMT er fækkað um 6-6-6-8-8-8 lykkjur jafnt yfir A.2 í hverri laskalínu = 148-156-164-172-180-192 lykkjur eftir í umferð. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 24-28-32-32-36-40 lykkjur jafnt yfir – munið eftir ÚRTAKA-1 = 124-128-132-140-144-152 lykkjur. Prjónið síðan kant í hálsmáli eins og útskýrt er að neðan. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Skiptið yfir á hringprjón 2,5. Prjónið 1 umferð brugðið og 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Peysan mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl og niður. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #greenwoodsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 196-29
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.