Elin skrifaði:
Det er umulig å strikke opp 7 masker på baksiden av tommelen. Det er jo bare 1 maske de, i tillegg til de 9 på tråden
22.06.2025 - 20:18
Pia Enochsson skrifaði:
Det framgår inte om användandet av strumpstickor avser att jag lägger upp maskor och sedan stickar handledsvärmaren på fyra stickor. I så fall borde det väl angetts antal maskor på varje sticka?
21.11.2024 - 07:23DROPS Design svaraði:
Hej Pia. Du stickar handledsvärmaren på 4 stickor och fördelar maskorna jämnt på dessa stickor, dvs i den minsta storleken blir det 13 maskor per sticka. Mvh DROPS Design
21.11.2024 - 07:38
Francesca Barton skrifaði:
I love this simple pattern. As I do not want the wrist ribbing to be so long, do you recommend I just shorten by a few rows? I didn't want wrist warmers, but did really like the straightforward look of the gloves
18.11.2024 - 10:53DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Barton, sure you can adjust the length before the thumb gusset to our own wishes, you can take inspiration from another pattern or/and just try on before starting thumb gusset to adjust to your own measurements. Happy knitting!
19.11.2024 - 07:28
Catherine skrifaði:
Hello, Is the gauge listed for the 3.5mm or 3mm needles?
07.04.2024 - 04:24DROPS Design svaraði:
Dear Catherine, the gauge is listed for the stocking stitch. Since everyone knits with a different gauge, which needle is exactly that may change. In this pattern we use 3,5 mm needles for the stocking stitch, but you should do a gauge swatch and use the needles that gives you the given gauge. Happy Knitting!
07.04.2024 - 13:42
Corinne skrifaði:
Hej. Jag skulle behöva en instruktionsvideo på hur man stickar tummen. Finns det en sådan jag inte hittar? För mig räcker inte instruktionen i mönstret. Tacksam för hjälp!
16.11.2023 - 17:56DROPS Design svaraði:
Hej Corinne, ja du finder en video for tummen nederst i mønsteret :)
17.11.2023 - 11:05
Journet skrifaði:
Bonsoir Comment faire le pouce d' une mitaine avec des aiguilles circulaires(j'ai les aiguilles chiaagoo) , je ne comprends pas les explications, besoin d'une vidéo. Merci infiniment
08.08.2023 - 20:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Journet, si vous utilisez des aiguilles circulaires (quelle que soit la marque), vous allez devoir utiliser la technique du magic loop (cf vidéo), dans cette autre vidéo, nous montrons comment tricoter le pouce d'une moufle (sur aiguilles doubles pointes, la technique sera la même pour des mitaines - adaptez simplement sur la circulaire). Bon tricot!
09.08.2023 - 08:12
Hazel Wrist Warmers#hazelwristwarmers |
|
![]() |
![]() |
Prjónaðar handstúkur úr DROPS Puna. Stykkið er prjónað í hring í sléttprjóni. Stærð S - XL.
DROPS 234-78 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING (á við um op fyrir þumal): Prjónið fram að lykkju með prjónamerki í, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 lykkju slétt (lykkja með prjónamerki í), sláið 1 sinni uppá prjóninn (2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Í næsta skipti sem aukið er út er prjónað þannig: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan lykkju með prjónamerki í, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn (2 lykkjur fleiri). Haldið svona áfram með útaukningu í 6. hverri umferð, þ.e.a.s. alltaf er aukið út utan við útauknar lykkjur. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HANDSTÚKUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. HÆGRI HANDSTÚKA: Fitjið upp 52-56 lykkjur á sokkaprjóna 3 með DROPS Puna. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). Þegar stroffið mælist 3-4 cm er prjónuð 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 12 lykkjur jafnt yfir = 40-44 lykkjur. Skiptið yfir í sokkaprjóna 3,5 og prjónið sléttprjón hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist alls 12 cm er sett 1 prjónamerki í fyrstu lykkju í umferð. Í næstu umferð er aukið út fyrir opi fyrir þumal með því að auka út um 1 lykkju hvoru megin við lykkju með prjónamerki í – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út í 6. hverri umferð alls 4 sinnum = 48-52 lykkjur. Eftir síðustu útaukningu mælist stykkið ca 18 cm. Setjið 9 lykkjur fyrir opi fyrir þumal á þráð og fitjið upp að auki 1 nýja lykkju á prjóninn aftan við þumalinn = 40-44 lykkjur. Prjónið hringinn í sléttprjóni þar til stykkið mælist ca 20 cm (nú eru eftir ca 3-4 cm að loka máli). Skiptið yfir á sokkaprjón 3 og prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 4 lykkjur jafnt yfir = 44-48 lykkjur. Prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3-4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Öll handstúkan mælist ca 23-24 cm. ÞUMALL: Setjið til baka 9 lykkjur af þræði á sokkaprjón 3, prjónið að auki upp 7 nýjar lykkjur á bakhlið á þumli = 16 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt (passið uppá að prjóna þumalinn ekki of fast). Prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3-3½ cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. VINSTRI HANDSTÚKA: Prjónið á sama hátt og hægri handstúka, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. þegar auka á út fyrir opi fyrir þumal er sett 1 prjónamerki í síðustu lykkju í umverð og aukið er út hvoru megin við þessa lykkju (í stað þess að setja prjónamerki í fyrstu lykkju í umferð). |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #hazelwristwarmers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 234-78
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.