Verena skrifaði:
Hallo nochmal, zu meiner Frage: Ich habe meinen Denkfehler gefunden. Vielen Dank
12.03.2025 - 22:23
Verena skrifaði:
Hallo, Ich bin gerade dabei "Catch the wind" zu stricken. Dabei ist mir aufgefallen, dass nach dem stricken der Halsblende, die Aufteilung der Mascjen für die Passe nicht passt. Wenn ich für Größe L, 120 Maschen stricke komme ich auf die Aufteilung von Größe XL. Hätte ich nur 116 Maschen aufnehmen sollen? Oder soll ich die Aufteilung 20-19-41-19-21 nehmen? Vielen Dank im Voraus
12.03.2025 - 21:54DROPS Design svaraði:
Liebe Verena, beachten Sie, daß die Markierungsfaden jeweils in einer Masche (und nicht zwischen 2 Maschen) eingesetzt sind, so haben Sie: 19+1+19+1+39+1+19+1+20=120. Viel Spaß beim Stricken!
13.03.2025 - 15:43
Marion Saurer skrifaði:
Leider verstehe ich nicht wieso am Beginn des Rumpfes der Faden abgeschnitten werden muss. Und 6 Maschen vor der markierten Masche wieder angefangen werden muss. Was passiert mit den Maschen des halben Rückenteils?
01.03.2025 - 16:23DROPS Design svaraði:
Liebe Marion Saurer, alle Maschen vom vorigen Anfang der Runden bis zu den 6. Maschen vor der markierte Maschen legen Sie auf der rechten Nadel, ohne sie zu Stricken, damit die Runden jetzt an diese neue Stelle anfangen. Viel Spaß beim Stricken!
03.03.2025 - 09:08
Sijt skrifaði:
Ik brei het patroon cath the wind. Brei je het telpatroon van links naar rechts?
27.02.2025 - 12:42DROPS Design svaraði:
Dag Sijt,
Je leest de telpatronen van rechts naar links aan de goede kant en van onder naar boven.
09.03.2025 - 13:20
Marion Saurer skrifaði:
Hallo. Ich verstehe die Raglanzunahmen nicht. Ich versteh nicht genau wann ich wieviel Maschen zunehme. Habe jetzt überall Vor und Nach der Raglanmasche 1 Masche dazugenommen. Aber das ist zu viel. Dankeschön
19.02.2025 - 06:54DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Saurer, die Raglanzunahmen für die Ärmel sind in Diagramme A.1 und A.3 gezeichnet, für Rücken und Vorderteil nehmen Sie mit 1 Umschlang vor der Masche mit dem Marker am Ende Rückenteil, nach der Masche mit dem Marker am Anfang Vorderteil, vor der Masche mit dem Marker am Ende Vorderteil und nach der Masche mit einem Marker am Anfang Rückenteil. Viel Spaß beim Stricken!
19.02.2025 - 07:52
Annlaug Magerøy Aarseth skrifaði:
Hvordan strikker vi videre på mønster på arm etter A1 , A2 og A3 en gang, Da strikkes 2 rapporter mer av A2 , korleis strikkes det?
18.02.2025 - 23:15DROPS Design svaraði:
Hej Annlaug. När du börjar på ärmen så har du 19 maskor och stickar då A.1 (= 2 masker), A.2 (= 14 masker) og A.3 (= 3 masker). När diagram A.1. A.2 och A.3 har stickats 1 gång på höjden så har du 16 (A.1) + 14 (A.2) + 17 (A.3) maskor, dvs totalt 47 maskor på ärmen. Du börjar då längst ner på diagrammen och stickar: A.1 (= 2 masker), A.2 (= 14 masker), A.2 (= 14 masker), A.2 (= 14 masker) og A.3 (= 3 masker). Mvh DROPS Design
21.02.2025 - 15:18
Irene Overgaard Larsen skrifaði:
På billedet ser det ud til at der er ‘huller’ ved siden af A.4, men det er der ikke i mønstret. Er det en fejl? Ved udtagningerne står der at der ikke skal blive hul?
17.02.2025 - 17:29DROPS Design svaraði:
Hej Irene, jo det skal blive hul - se her - RAGLAN: Der tages ud til raglan i hver side af bagstykket og i hver side af forstykket (mod ærmerne). Tag ud ved at slå om før/efter masken med mærketråd, på næste omgang strikkes omslaget ret, det skal blive hul.
18.02.2025 - 14:18
Marion Saurer skrifaði:
Bleibt die Halsblende offen oder muss ich die erste und letzte Masche zusammenstricken? Herzlichen dank
16.02.2025 - 10:03DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Saurer, das Top wird von oben nach unten in der Runde gestrickt, wenn alle Maschen angeschlagen sind, wird man in Runden weiter stricken. Viel Spaß beim Stricken!
17.02.2025 - 09:32
Marion Saurer skrifaði:
Hallo. Gibt es dazu eine Vidoanleitung? Ich habe noch nie einen Pullover gestrickt und tue mich schwer die schriftliche Anleitung umzusetzen
13.02.2025 - 11:14DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Saurer, für dieses Modell gibt es kein spezielles Video - oben unter Tab "Videos" und "Lektion" finden Sie einige Tipps, die Ihnen helfen können. Sonnst können Sie auch mal Ihre Frage hier stellen, wir versuchen dann Ihnen am besten zu helfen. Viel Spaß beim Stricken!
13.02.2025 - 15:17
Elena skrifaði:
For XXL size If cast on 132st at start that's mean the yoke must be divided as 23st (half the back piece), 19st (sleeve), 47st (front piece), 19st (sleeve), 24st (half the back piece). Because it was wrong from the beginning, I think the body and under sleeve will not be right. Can you help me adjust the pattern? Sincerely thank you. I really love this design.
14.11.2024 - 11:33DROPS Design svaraði:
Dear Elena, note that the markers should be each inserted in one stitch, so that you will have: 22 sts (half back piece) + 1 stitch with a marker + 19 sts (sleeve) + 1 stitch with a marker + 45 sts (front piece) + 1 stitch with a marker + 19 sts (sleeve) + 1 stitch with a marker + 23 sts (half back piece) = 132 stitches. Happy knitting!
15.11.2024 - 08:39
Catch the Wind#catchthewindtop |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður toppur með laskalínu og stuttum ermum úr DROPS Safran. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með gatamynstri. Stærð XS - XXL.
DROPS 211-5 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. LASKALÍNA: Aukið er út fyrir laskalínu hvoru megin á bakstykki og í hvorri hlið á framstykki (að ermum). Aukið út með því ð slá 1 sinni uppá prjóninn á undan/eftir lykkju með prjónamerki, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt, það eiga að myndast göt. Á ermum er útaukning fyrir laskalínu teiknuð inn í mynstur A.1 og A.3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki heldur áfram hringinn, ofan frá og niður. Á ermum er prjónaður lítill kantur áður en fellt er af. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 106-110-116-120-124-132 lykkjur á hringprjón 3 með Safran. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan berustykki eins og útskýrt er að neðan. BERUSTYKKI: Setjið 4 prjónamerki í stykkið eins og útskýrt er að neðan (þetta er gert án þess að prjóna lykkjurnar). Prjónamerkin eru notuð síðar þegar auka á út fyrir laskalínu. Teljið 16-17-18-19-20-22 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 19 lykkjur (= ermi), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 32-34-37-39-41-45 lykkjur (= framstykki), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 19 lykkjur (= ermi), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju. Nú eru 16-17-19-20-21-23 lykkjur á eftir síðasta prjónamerki á hálfu bakstykki: Fyrsta umferðin er prjónuð þannig: Prjónið sléttprjón fram að lykkju með prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn (ÚTAUKNING FYRIR LASKALÍNU – sjá útskýringu að ofan), prjónið lykkju með prjónamerki í sléttprjóni, prjónið A.1 (= 2 lykkjur), A.2 (= 14 lykkjur) og A.3 (= 3 lykkjur) (= 19 lykkjur á ermi), prjónið lykkju með prjónamerki í sléttprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sléttprjón fram að lykkju með prjónamerki (= framstykki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið lykkju með prjónameri í sléttprjóni, prjónið A.1 (= 2 lykkjur), A.2 (= 14 lykkjur) og A.3 (= 3 lykkjur) (= 19 lykkjur á ermi), prjónið lykkju með prjónamerki í sléttprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sléttprjón yfir þær lykkjur sem eftir eru (= hálft framstykki). Haldið svona áfram í sléttprjóni á fram- og bakstykki og með A.1, A.2 og A.3 á ermum. Í hvert skipti sem A.1, A.2 og A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru prjónaðar 2 mynstureiningar fleiri af A.2 á milli A.1 og A.3. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT heldur útaukning fyrir laskalínu áfram í annarri hverri umferð þar til aukið hefur verið út alls 22-26-28-31-35-39 sinnum við hvert prjónamerki (meðtalin útaukning sem útskýrð er í fyrstu umferð). Nýjar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni á fram- og bakstykki og í gatamynstri eins og útskýrt er í mynsturteikningu á ermum. Þegar útaukningu fyrir laskalínu er lokið, eru 294-334-356-388-424-468 lykkjur í umferð. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 39-44-47-51-56-62 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 69-79-83-91-99-109 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 9-9-9-11-13-15 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 78-88-95-103-113-125 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 69-79-83-91-99-109 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 9-9-9-11-13-15 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið síðustu 39-44-48-52-57-63 lykkjurnar (= hálft bakstykki). Prjónið síðan fram- og bakstykki og ermar til loka hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 174-194-208-228-252-280 lykkjur á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í miðju lykkju sem fitjuð var upp undir ermi í hvorri hlið. Klippið frá og byrjið umferð 6 lykkjum á undan annarri lykkjunni með prjónamerki. Prjónið A.4 (= 13 lykkjur), 74-84-91-101-113-127 lykkjur sléttprjón, A.4 og sléttprjón yfir síðustu 74-84-91-101-113-127 lykkjum. Haldið áfram með þetta mynstur, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 2 cm er aukið út hvoru megin við A.4, aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við A.4, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, það eiga ekki að myndast göt (= 4 lykkjur fleiri). Endurtakið útaukningu með 1 ½ cm millibili alls 18 sinnum, útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni = 246-266-280-300-324-352 lykkjur. Þegar stykkið mælist 28-29-29-30-29-29 cm frá skiptingu, prjónið 4 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur, fellið síðan af. KANTUR Á ERMI: Setjið til baka 69-79-83-91-99-109 lykkjur af þræði á stuttan hringprjón 3 og prjónið upp 1 lykkju í hverja af 9-9-9-11-13-15 lykkjum undir ermi = 78-88-92-102-112-124 lykkjur. Prjónið 4 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur, fellið síðan af. Prjónið hinn kantinn á ermi á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #catchthewindtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 211-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.