Inger skrifaði:
När man virkar så har jag lärt mig att lm i böjrna på varvet ersätter första stolpen. För att maskorna inte ska öka så hoppar man sen över en stolpe i förra varvet. I slutet av varje varv så gör man en stolpe i lm från inledningen av föregående varv. Men det verkar inte som om det är så i era beskrivningar för där hoppar man helt sonika över lm när man byter varv.
30.05.2020 - 14:35
Inger skrifaði:
Förstår inte beskrivningen, t.ex. avslutningen av varv 3 dår man ska göra en stolpe i luftmaskbågen och sen 8 stolpar men det är ju 9 stolpar från föregående varv där. Ska man då sluta en maska innanför förra varvet, verkar helt knasigt?
30.05.2020 - 14:32
Lena skrifaði:
Ich möchte die Decke etwas grösser machen und 9 statt 7 Zickzack-Rapporte in der Breite häkeln. In der Länge würde ich mit allen 9 Farben je einen zusätzlichen Streifen machen. Wieviele Knäuel pro Farbe sind dafür nötig? Reichen 4 pro Farbe oder braucht es mehr? Vielen Dank im Voraus!
14.05.2020 - 20:23DROPS Design svaraði:
Liebe Lena, leider können wir jeder Anleitung nach jedem individuellen Frage anpassen und einzelne Modelle auf individuellen Wunsch hin umrechnen. Wenn sie Hilfe damit brauchen, wenden Sie sich bitte an Ihrem DROPS Laden, dort hilft man Ihnen gerne weiter. Viel Spaß beim häkeln!
15.05.2020 - 08:46
Grabow skrifaði:
Häkelanleitung stimmt nicht mit Anleitung überein.
02.04.2020 - 06:02DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Grabow, können Sie uns mehr daüber schreiben? Herzlichen Dank im voraus!
02.04.2020 - 08:44
Anja skrifaði:
Bedankt Tina, ik zat al te puzzelen met de 3de toer!
09.03.2020 - 12:41
Tina skrifaði:
Im Diagramm ist ein Fehler: in der dritten Reihe beim ersten Luftmaschenbogen werden die Stäbchen um den Luftmaschenbogen und nicht in die Stäbchen gehäkelt. Vielen Dank für die vielen schönen neuen Anleitungen!!
07.03.2020 - 17:14DROPS Design svaraði:
Liebe Tina, danke für den Hinweis, Diagramme wurde korrigiert. Viel Spaß beim häkeln!
16.04.2020 - 11:23
Ingrid skrifaði:
Volgens de instructievideo haak ik ipv de eerste 3 losse, een "speciale gedraaide steek" die lijkt op een echt stokje. Ik heb dan wel 10 stokjes na elkaar ipv9. Is dit de bedoeling? Ook heb ik aan de zijkanten van mijn werk "trapjes", dus de rijen springen in. Op de foto lijkt jullie werk recht aan de zijkant. Wat doe ik verkeerd?
27.02.2020 - 22:44DROPS Design svaraði:
Dag Ingrid,
Aan het begin van de toer heb je 3 lossen en daarna 9 stokjes achter elkaar. Aan het eind van de toer heb je 9 stokjes achter elkaar. De speciale 'gedraaide' steek zoals uitgelegd in de video, haak je in plaats van die 3 lossen. Als het goed is heb je dan geen trapjes, maar wordt het werk gelijkmatiger aan de zijkanten.
28.02.2020 - 19:11
Kristin skrifaði:
Ops, jeg mente eskimo. Kan jeg hekle denne med eskimo?
23.02.2020 - 15:45DROPS Design svaraði:
Hei Kristin. Du kan hekle dette teppet i DROPS Eskimo, men da med større heklenål og mye mer garn. Teppet vil få en annen størrelse enn det som er oppgitt i oppskriften. Men ta en titt på teppene i DROPS 106-42 og 163-19. De er skrevet for garngruppen Eskimo tilhører (E). Du får da riktig garnmengde, mål og heklenål størrelse. God Fornøyelse!
24.02.2020 - 11:48
Kristin skrifaði:
Kan jeg bruke samme mønsteret og hekle denne med Alaska og større pinne? Eller burde jeg hekle færre staver mellom buene? Blir hullene for store?
23.02.2020 - 15:42
Ingrid skrifaði:
Bij de video om strepen te haken, gaat het om twee kleuren, en wordt de draad meegenomen en niet afgeknipt. Bij deze deken gaat het om heel veel kleuren die afwisselen; moeten de draden dan allemaal meegenomen worden, of is het beter telkens de draad af te knippen voor een andere kleur? of hoe moet het juist ?
07.02.2020 - 18:01DROPS Design svaraði:
Dag Ingrid,
Goede vraag. Je kunt in dit geval beter de draad afknippen en afhechten, anders heb je inderdaad heel veel draden aan de zijkant.
09.02.2020 - 11:17
Catch the Rainbow#catchtherainbowblanket |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Heklað teppi með öldumynstri og röndum úr DROPS Paris.
DROPS 209-2 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Ef þú vilt hafa teppið breiðara, er hægt að bæta við auka einingum með öldumynstri. En mynstureiningin mælist ca 11 cm á breiddina. Bætið við 28 loftlykkjum í loftlykkjuröð fyrir hverja auka einingu sem bætt er við. Ein auka eining = 18 stuðlar fleiri þegar 1. umferð hefur verið hekluð til loka. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. RENDUR: Heklið 2 umferðir með hverjum lit. Heklið rendur þannig: 2 umferðir með litur 64, ametist 2 umferðir með litur 66, plóma 2 umferðir með litur 62, salvíugrænn 2 umferðir með litur 25, mosagrænn 2 umferðir með litur 61, lime 2 umferðir með litur 17, natur 2 umferðir með litur 41, sinnep 2 umferðir með litur 65, ryð 2 umferðir með litur 63, eyðimerkurrós 2 umferðir með litur 61, lime 2 umferðir með litur 66, plóma 2 umferðir með litur 17, natur 2 umferðir með litur 63, eyðimerkurrós 2 umferðir með litur 62, salvíugrænn 2 umferðir með litur 41, sinnep 2 umferðir með litur 64, ametist 2 umferðir með litur 25, mosagrænn 2 umferðir með litur 63, eyðimerkurrós 2 umferðir með litur 65, ryð 2 umferðir með litur 66, plóma 2 umferðir með litur 41, sinnep 2 umferðir með litur 17, natur 2 umferðir með litur 64, ametist 2 umferðir með litur 61, lime 2 umferðir með litur 62, salvíugrænn 2 umferðir með litur 25, mosagrænn 2 umferðir með litur 65, ryð ------------------------------------------------------ BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Mynstur og rendur er heklað samtímis. TEPPI: Hekli 194 LAUSAR loftlykkjur með heklunál 4,5 með litnum ametist – SJÁ HEKLLEIÐBEININGAR. Sjá útskýringu á RENDUR að ofan. Heklið síðan eftir mynsturteikningu A.1 þar sem 1. umferðin er hekluð þannig: Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni, 1 stuðull í hvora af 2 loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, 3 loftlykkjur, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 5 loftlykkjur, heklið 1 stuðul í hverja af næstu 3 loftlykkjum *, endurtekið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, 3 loftlykkjur, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum = 127 stuðlar. Það eru 7 sikk sakk bogar á breiddina. Snúið stykkinu. UMFERÐ 2 Í MYNSTURTEIKNINGU: 3 loftlykkjur (þessar 3 lykkjur koma í stað fyrsta stuðuls), * 1 stuðull í hvern af næstu 8 stuðlum, 1 stuðull um loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 1 stuðull um sama boga, 1 stuðull í hvern af næstu 8 stuðlum, hoppið yfir 2 stuðla *, endurtakið frá *-* 6 sinnum til viðbótar. Snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (skiptið yfir í plóma): Sjá mynsturteikningu A.1. Heklið B 1 sinni, endurtakið C 6 sinnum. Endið umferð með að hekla D 1 sinni. UMFERÐ 4: Sjá mynsturteikningu A.1. Heklið D 1 sinni, endurtakið C 6 sinnum og endið umferð með að hekla B 1 sinni. Endurtakið síðan umferð 3 og 4, jafnframt er skipt um lit eins og stendur í útskýringu á RENDUR að ofan. Þegar allar rendur hafa verið heklaðar 1 sinni, endurtakið rendur frá byrjun. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 125 cm, eða að óskaðri lengd. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #catchtherainbowblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 209-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.