Sigrid skrifaði:
Den Rand bekomme ich nicht hin. Ich habe auch Stufen. Da stimmt was nicht.
06.06.2022 - 08:54DROPS Design svaraði:
Liebe Sigrid, es kann nicht ganz gerade wie beim nur Stäbchen sein, aber große Stufen sollten auch nicht sein, wenn Sie lieber mehr gerade Ränder möchten, dann können Sie vielleicht mit Abnahmen (anstatt Stb überspringen) am Ende der Reihen versuchen. Oder dann am Ende eine extra Reihe am beiden Längen häkeln. Viel Spaß beim häkeln!
07.06.2022 - 10:06
Laura Pedersen skrifaði:
Hej, jeg er igang med at hækle det her tæppe. Jeg er knap halvvejs (jeg har 24 rækker ud af de 54) og kan allerede nu se, at det slet ikke er tæt på at måle 62,5 cm. Min hæklefasthed passer ikke, den lyder på 15 stangmasker x 8 rækker, hvilket er helt bevidst, da jeg gerne vil have det større end de 125 cm, som opskriften oprindeligt siger. Når ens hæklefasthed er mindre, så vil arbejdet blive større. Men det er slet ikke tilfældigt hos mig, og jeg forstår det simpelthen ikke
23.05.2022 - 20:42DROPS Design svaraði:
Hej Laura, men du gentager bare striberne til arbejdet måler 125 cm eller ønsket længde. God fornøjelse!
25.05.2022 - 13:24
Maria Bodner skrifaði:
Ich habe Probleme mit dem Ende der 2. Reihe. Der Rand ist nicht gerade. Ich müsste 9 Stäbchen häkeln um ans Ende zu kommen. Wenn ich 8 Stäbchen häkeln entstehen große Stufen. Am Beginn der Arbeit beginnt man ja mit Luftmaschen und dann macht man noch 3 Stäbchen. Ist das korrekt?
30.01.2022 - 07:08DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Bodner, am Ende der 2. Reihe hâkeln Sie bis 1 Stäbchen übrig ist, dann wenden Sie und häkeln Sie so weiter, so wird es gehäkelt. Viel Spaß beim häkeln!
31.01.2022 - 09:39
Lisen skrifaði:
Jeg forstår ikke 1. rad i diagrammet. Det er angitt symboler for "1 stav i staven" - hvorfor blir det ikke i første rad "stav i luftmaske" ?
10.09.2021 - 23:43DROPS Design svaraði:
Hei Lisen. Man kunne ha tegnet opp en luftmaskerad der stavene skal hekles i, men siden 1.rad er forklart i teksten er dette utelatt. mvh DROPS design
20.09.2021 - 11:39
Susidus skrifaði:
Hej. Det här mönstret gör mig virrig! I beskrivningstexten av varv 1 så står det klart och tydligt att man får ihop 9 stolpar inklusive den första "luftmaskstolpen". Men i diagrammet så räknar jag till 10 stolpar med "luftmaskstolpen". Hur ska jag tänka då? Vad blir rätt, följa beskrivningen eller diagrammet? Ibland är det 9 och ibland är det 10!!!
21.07.2021 - 17:36DROPS Design svaraði:
Hej Susidus, ja följ diagrammet så du har 9 m på vart annat varv och vänder med 3 lm (så du får 10 i den sidan du vänder). Lycka till :)
05.08.2021 - 14:11
Susanne skrifaði:
Hej! Jag blir inte klok på detta mönster! I beskrivningen på varv 1 så står det klart och tydligt att man får ihop 9 stolpar inklusive den första "luftmaskstolpen". Men i diagrammet så räknar jag till 10 stolpar inklusive "luftmaskstolpen". Hur ska jag tänka då? Vad blir rätt, följa beskrivningen eller diagrammet? Ibland är det 9 och ibland är det 10
21.07.2021 - 17:33
Verónica Rodríguez Martínez skrifaði:
Esta corregido el patrón? En una de las partes pone que 5 carencias y creo que son 3. Lo estoy intentando hacer y no me queda bien. Puede mirarlo?
03.06.2021 - 23:20DROPS Design svaraði:
Hola Veronika, esta bien 5 carencias 6 veces al inicio del trabajo. Buen trabajo!
04.06.2021 - 09:29
Margret skrifaði:
Wanneer de zijkanten trapjes vormen wanneer je het diagram volgt is mijn oplossing aan het begin van de toer 3 lossen haken, dan in het eerste stokje een stokje haken en volg daarna het patroon (je hebt dan 1 stokje meer). Aan het eind van de toer eindigen met 2 stokjes in de lossenboog van de vorige toer. Doordat iedere toer begint en eindigt met 2 stokjes in dezelfde steek wordt de zijkant van de deken heel recht en hoef je geen gedraaide steken te gebruiken.
11.01.2021 - 21:50
Inge Soenen skrifaði:
Ik heb trapjes aan de zijkant. Hoe komt dit?
27.09.2020 - 22:31DROPS Design svaraði:
Dag Inge,
In een van de video's bij het patroon staat uitgelegd hoe je deze trapjes aan de zijkant kunt voorkomen.
28.09.2020 - 16:42
Karen skrifaði:
Kan det passe, at række 1 og 2 er en maske bredere end kommende rækker? Og har I tips til, hvordan man laver en pæn overgang, når man skal springe 2 stangmasker over? Det er svært at undgå en lidt "lang/bred" maske. På forhånd tak.
03.07.2020 - 15:14DROPS Design svaraði:
Hei Karen. Om du ser på diagrammet er det like mange stavmasker i 1.-2.-3.-4. rad, men i 3.-4. rad hekles det 2 staver om luftmaskebuen. Ta gjerne en titt på "Hvordan hekle et sikk-sakk mønster" videoen for tips på hvordan mønstret hekles. God Fornøyelse!
06.07.2020 - 12:06
Catch the Rainbow#catchtherainbowblanket |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Heklað teppi með öldumynstri og röndum úr DROPS Paris.
DROPS 209-2 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Ef þú vilt hafa teppið breiðara, er hægt að bæta við auka einingum með öldumynstri. En mynstureiningin mælist ca 11 cm á breiddina. Bætið við 28 loftlykkjum í loftlykkjuröð fyrir hverja auka einingu sem bætt er við. Ein auka eining = 18 stuðlar fleiri þegar 1. umferð hefur verið hekluð til loka. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. RENDUR: Heklið 2 umferðir með hverjum lit. Heklið rendur þannig: 2 umferðir með litur 64, ametist 2 umferðir með litur 66, plóma 2 umferðir með litur 62, salvíugrænn 2 umferðir með litur 25, mosagrænn 2 umferðir með litur 61, lime 2 umferðir með litur 17, natur 2 umferðir með litur 41, sinnep 2 umferðir með litur 65, ryð 2 umferðir með litur 63, eyðimerkurrós 2 umferðir með litur 61, lime 2 umferðir með litur 66, plóma 2 umferðir með litur 17, natur 2 umferðir með litur 63, eyðimerkurrós 2 umferðir með litur 62, salvíugrænn 2 umferðir með litur 41, sinnep 2 umferðir með litur 64, ametist 2 umferðir með litur 25, mosagrænn 2 umferðir með litur 63, eyðimerkurrós 2 umferðir með litur 65, ryð 2 umferðir með litur 66, plóma 2 umferðir með litur 41, sinnep 2 umferðir með litur 17, natur 2 umferðir með litur 64, ametist 2 umferðir með litur 61, lime 2 umferðir með litur 62, salvíugrænn 2 umferðir með litur 25, mosagrænn 2 umferðir með litur 65, ryð ------------------------------------------------------ BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Mynstur og rendur er heklað samtímis. TEPPI: Hekli 194 LAUSAR loftlykkjur með heklunál 4,5 með litnum ametist – SJÁ HEKLLEIÐBEININGAR. Sjá útskýringu á RENDUR að ofan. Heklið síðan eftir mynsturteikningu A.1 þar sem 1. umferðin er hekluð þannig: Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni, 1 stuðull í hvora af 2 loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, 3 loftlykkjur, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 5 loftlykkjur, heklið 1 stuðul í hverja af næstu 3 loftlykkjum *, endurtekið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, 3 loftlykkjur, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum = 127 stuðlar. Það eru 7 sikk sakk bogar á breiddina. Snúið stykkinu. UMFERÐ 2 Í MYNSTURTEIKNINGU: 3 loftlykkjur (þessar 3 lykkjur koma í stað fyrsta stuðuls), * 1 stuðull í hvern af næstu 8 stuðlum, 1 stuðull um loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 1 stuðull um sama boga, 1 stuðull í hvern af næstu 8 stuðlum, hoppið yfir 2 stuðla *, endurtakið frá *-* 6 sinnum til viðbótar. Snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (skiptið yfir í plóma): Sjá mynsturteikningu A.1. Heklið B 1 sinni, endurtakið C 6 sinnum. Endið umferð með að hekla D 1 sinni. UMFERÐ 4: Sjá mynsturteikningu A.1. Heklið D 1 sinni, endurtakið C 6 sinnum og endið umferð með að hekla B 1 sinni. Endurtakið síðan umferð 3 og 4, jafnframt er skipt um lit eins og stendur í útskýringu á RENDUR að ofan. Þegar allar rendur hafa verið heklaðar 1 sinni, endurtakið rendur frá byrjun. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 125 cm, eða að óskaðri lengd. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #catchtherainbowblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 209-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.