Michelle Dean skrifaði:
Can you confirm or correct the dimensions of the finished wreath? As they are currently stated, they are not possible. Thank you!
01.11.2023 - 17:31DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Dean, sure measurements are right - maybe this video can help you to visualize how it's done? Happy knitting!
02.11.2023 - 17:27
Jeannine Rousseau skrifaði:
Bonjour, MERCI j'ai hâte de le faire, bonne journée.
23.11.2021 - 17:02
Jeannine Rousseau skrifaði:
Bonjour, votre échantillon de la couronne est plus petite , combien de mailles vous avez utilisée, merci , j'ai hâte de la faire.
22.11.2021 - 20:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Rousseau, l'échantillon pour la couronne est de 11 mailles x 15 rangs jersey = 10 x 10 cm; avec des aiguilles 8 ou bien celles nécessaires pour obtenir l'échantillon. Bon tricot!
23.11.2021 - 08:19
Anette Frid skrifaði:
Hej det verkar vara litet fel i mönstret är det nått ni kommer uppdatera?
15.10.2021 - 21:11DROPS Design svaraði:
Hei Anette. Om du beskriver hva og hvor du mener det er noe feil, så skal vi ta en titt og dobbeltsjekke. mvh DROPS Design
18.10.2021 - 10:20
A Perrine skrifaði:
Merci pour ce modèle adorable qui fait beaucoup d’effet ! J’ai utilisé la laine Eskimo couleur 25 et je suis ravie du résultat. Les explications sont parfaites, très claires et sans erreur. La vidéo explicative aide bien. Merci !
23.11.2020 - 10:18
Veronique Dewilde skrifaði:
Please pos CORRECT PATTERN ASAP. No the one posted does NOT work out. Thank you!
12.11.2020 - 04:45DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Dewilde, could you tell us where you found any issue? This crown was already succesful knitted - might this lesson help you? Thank you!
12.11.2020 - 09:26
Veronique Dewilde skrifaði:
I cannot see this patter been corrected. I am an experienced knitter and this patter is WRONG; I have knitted it now multiple times and wasted 2 days now, as it does NOT match up. PLEASE OIST CORRECT PATTERN, as it does look beautiful and Christmas is coming soon. Thank you.
12.11.2020 - 04:44
Julia Neymark skrifaði:
Hi there. It is GORGEOUS, i JUST found it. I dont know how to use a diagram--is the pattern available somewhere? Thanks so much!
25.06.2020 - 01:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Neymark, there is only diagram to this pattern, but you will find here how to read diagrams. Happy knitting!
25.06.2020 - 09:04
Pat Chornoluk Sywenky skrifaði:
I noticed the Rows 1 and 5 do not match the symbols in the legend. Are the directions correct for symbols?
27.12.2019 - 01:39DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Chornoluk Sywenky, 4th symbol under diagram text wasn't right and have been now edited. Happy knitting!
02.01.2020 - 11:17
Grethe skrifaði:
Jeg har prøvd å strikke denne, men selv om jeg strikker rimelig stramt, ble det ganske store hull enkelte plasser og fyllet vises gjennom. Hva bør jeg gjøre for å unngå dette?
16.12.2019 - 23:25DROPS Design svaraði:
Hej Grethe, Strikker du den i DROPS Eskimo, så skal den se ud som på billedet. Hvis det bliver for løst, kan du altid bruge en pind som er tyndere. God fornøjelse!
17.12.2019 - 11:36
Woolen Christmas Wreath#dropswoolenchristmaswreath |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður krans með köðlum fyrir jólin úr DROPS Snow. Þema: Jól.
DROPS Extra 0-1470 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Krans: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KRANS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Síðan er það saumað saman og fyllt upp með vatti. KRANS: Fitjið upp 17 lykkjur á prjón 8 með Snow. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 4 lykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.1 (= 9 lykkjur), 4 lykkjur í garðaprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með A.1 með 4 lykkjum garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 54 cm – endið með síðustu umferð í A.1 Fellið laust af allar lykkjur. FRÁGANGUR: Brjótið stykkið saman þannig að uppfitjunarkanturinn og affellingarkanturinn mætast, saumið kantana saman með lykkjuspori frá réttu. Síðan er stykkið brotið saman þannig að kaðallinn liggi með réttuna út. Nú á að sauma langhliðarnar saman, jafnframt því sem kransinn er fylltur upp með vatti. Saumið í ystu lykkjuna með garðaprjóni frá hvorri langhlið saman, á passið uppá að kaðalinn sé á utan verðu stykki og passið uppá að fylla kransinn með vatti á meðan saumað er. Garðaprjón á að vera á bakhlið og kaðallinn á að vera á framhlið. Hnýtið silkiborða utan um kransinn þannig að saumurinn sem nær utan um kaðalinn sjáist ekki. Kransinn hangir síðan á silkiborðanum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dropswoolenchristmaswreath eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1470
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.