Sylvia Alvarado skrifaði:
Muchas gracias, por este lindo patrón. Ya comencé a tejerlo y está quedando mejor de lo esperado. Saludos afectuosos...
18.10.2019 - 06:08
Waltraud Fieber skrifaði:
Sehr geehrte Damen und Herren, ich bin jetzt am Ende der Anleitung angelangt, Nachdem ich Garn übrig habe, möchte ich das Tuch gerne vergrößern. Wie stricke ich dann weiter? Bitte diese Frage nicht veröffentlichen. Ich bitte um eine kurze Nachricht. Vielen Dank und freundliche Grüße Waltraud Fieber
11.07.2019 - 09:04DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Fieber, Leider können wir nicht jede Anleitung nach jeder individuellen Anfrage anpassen. Nehmen Sie bitte Kontakt mit Ihrem DROPS Laden auf, gerne werden sie Ihnen weiterhelfen. hier lesen Sie mehr über Datenschutz - gerne können Sie uns anfragen, Ihre Frage zu löschen, oder einen Nicknamen schreiben. Viel Spaß beim stricken!
11.07.2019 - 10:50
Nanou skrifaði:
Merci et encore merci pour ce joli modèle de plus avec le tutoriel gratuit 👍
12.06.2019 - 11:57
Nanou skrifaði:
Bonjour vousdites tricoter tous les rangs à l'endroit (1 côte mousse = Tricoter 2 rangs endroit) à quel moment faut-il faire ces rangs , merci de m'expliquer
11.06.2019 - 19:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Nanou, le châle se tricote entièrement au point mousse, c'est-à-dire que l'on va tricoter toutes les mailles à l'endroit, tous les rangs, et en même temps augmenter comme indiqué dans les explications. Bon tricot!
12.06.2019 - 07:22
ÉlianeSG skrifaði:
Je viens de commencer ce modèle - c’est un moment de détente - merci
07.06.2019 - 09:03
Monica skrifaði:
Segnalo che al giro 9 la traduzione dall'inglese è incompleta, infatti il numero degli aumenti non corrisponde
28.04.2019 - 07:37DROPS Design svaraði:
Buongiorno Monica. Abbiamo corretto il testo. La ringraziamo per la segnalazione. Buon lavoro!
28.04.2019 - 08:43
Linda skrifaði:
Ik heb 2 hele mooie bolletjes garen waar ik dit patroon graag mee wil maken. Alleen die twee bolletjes hebben totaal maar ongeveer 300 meter. 2 bolletjes Fabel garen is goed voor ongeveer 400 meter. Kan ik dit patroon wel maken, of moet ik toch op zoek naar ander garen?
12.04.2019 - 10:31DROPS Design svaraði:
Dag Linda,
Het totaal aantal meters (/yards) is inderdaad de beste manier om te controleren of je genoeg garen hebt. Dat zou dan inderdaad helaas te weinig zijn.
16.04.2019 - 13:54
Tine skrifaði:
Smukt sjal. Jeg har købt det flotte garn, men nu mangler jeg også opskriften.
06.04.2019 - 10:58DROPS Design svaraði:
Hei Tine. Sånn, da skal den danske oppskrifen også ligge ute. God fornøyelse
11.04.2019 - 14:33
AB skrifaði:
Dejlig tørklæde, men hvor er selve opskriften (-:
01.04.2019 - 13:13DROPS Design svaraði:
Hei AB. dette skal vi få rettet snarest, takk for beskjed og god fornøyelse.
01.04.2019 - 15:08
Iluna Petersen skrifaði:
Hvor er selve opskriften til denne nye opskrift 202-38?
27.03.2019 - 08:19DROPS Design svaraði:
Hei Iluna. dette skal vi få rettet snarest, takk for beskjed og god fornøyelse.
01.04.2019 - 15:08
Solar Flares#solarflaresshawl |
|
![]() |
![]() |
Prjónað sjal úr DROPS Fabel. Stykkið er prjónað fram og til baka í garðaprjóni og gataumferð.
DROPS 202-38 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón til að fá pláss fyrir allar lykkjur. Allt stykkið er prjónað í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. SJAL: Fitjið upp 9 lykkjur á hringprjón 4 með Fabel. Prjónið 1 umferð slétt. Í næstu umferð er prjónað þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 2 lykkjur slétt í fyrstu lykkju (þ.e.a.s. prjónið sléttar lykkjur í fremri og aftari lykkjubogann á sömu lykkju), sláið 1 sinni uppá prjóninn og prjónið afgang af lykkjum slétt (= 2 lykkjur fleiri). UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 2 lykkjur í fyrstu lykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn og prjónið afgang af lykkjum slétt (= 2 lykkjur fleiri). Prjónið 1.-2. umferð alls 5 sinnum (= 20 lykkjur fleiri) = 29 lykkjur í umferð. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið 2 lykkjur í fyrstu lykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* alls 8 sinnum og prjónið 3 lykkjur slétt (= 10 lykkjur fleiri) = 39 lykkjur í umferð. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið 2 lykkjur í fyrstu lykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn og prjónið afgang af lykkjum slétt (= 2 lykkjur fleiri) = 41 lykkjur í umferð. Prjónið 1.-2. umferð alls 10 sinnum (= 40 lykkjur fleiri) = 81 lykkjur í umferð. UMFERÐ 5 (= rétta): Prjónið 2 lykkjur í fyrstu lykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* alls 25 sinnum og prjónið 3 lykkjur slétt (= 27 lykkjur fleiri) = 108 lykkjur í umferð. UMFERÐ 6 (= ranga): Prjónið 2 lykkjur í fyrstu lykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn og prjónið afgang af lykkjum slétt (= 2 lykkjur fleiri) = 110 lykkjur í umferð. Prjónið 1.-2. umferð alls 15 sinnum (= 60 lykkjur fleiri) = 170 lykkjur í umferð. UMFERÐ 7 (= rétta): Prjónið 2 lykkjur í fyrstu lykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* alls 55 sinnum og prjónið 3 lykkjur slétt (= 57 lykkjur fleiri) = 227 lykkjur í umferð. UMFERÐ 8 (= ranga): Prjónið 2 lykkjur í fyrstu lykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn og prjónið afgang af lykkjum slétt (= 2 lykkjur fleiri) = 229 lykkjur í umferð. Prjónið 1.-2. umferð alls 10 sinnum (= 40 lykkjur fleiri) = 269 lykkjur í umferð. UMFERÐ 9 (= rétta): Prjónið 2 lykkjur í fyrstu lykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt, * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* alls 22 sinnum og prjónið 2 lykkjur slétt (= 46 lykkjur fleiri), 315 lykkjur í umferð. UMFERÐ 10 (= ranga): Prjónið 2 lykkjur í fyrstu lykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn og prjónið afgang af lykkjum slétt (= 2 lykkjur fleiri) = 317 lykkjur í umferð. Prjónið 1.-2. umferð alls 15 sinnum (= 60 lykkjur fleiri) = 377 lykkjur í umferð. AFFELLING: Fellið nú laust af svo að kanturinn verði teygjanlegur. Fellið af með sléttum lykkjum og sláið 1 sinni uppá prjóninn, uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja þannig: * Prjónið og fellið af 4 lykkjur, sláið 1 sinni uppá prjóninn og fellið uppsláttinn af eins og eigin lykkja *, prjónið frá *-* þar til allar lykkjur hafa verið felldar af. Klippið frá og festið enda. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #solarflaresshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 202-38
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.