Luigina skrifaði:
Buongiorno, nel frattempo ho risolto il problema.. mi sono accorta che leggevo il diagramma sbagliato! 🙈 Vi ringrazio per la vostra serietà e disponibilità Buona giornata
07.01.2024 - 14:15
Luigina skrifaði:
Devo fare il bordo del cappello, ma non mi trovo con il diagramma A12,forse è sbagliato il disegno?
05.01.2024 - 20:45DROPS Design svaraði:
Buongiorno Luigina, al momento non sono segnalati errori nei diagrammi: può indicarci in modo specifico il suo problema? Buon lavoro!
07.01.2024 - 12:59
Anna Zofia Sartanowicz skrifaði:
Dzień dobry, Czy jest możliwość otrzymania wzoru czapki i komina DROPS-192-5 na mojego emaila? Z góry dziękuję i pozdrawiam Anna Sartanowicz
11.12.2022 - 11:45DROPS Design svaraði:
Witaj Aniu, klikając na ikonę drukarki we wzorze (pod materiałami) otrzymasz możliwość zapisania wzoru jako pdf na swoim komputerze. Pozdrawiamy!
12.12.2022 - 08:38
Karina Larsson skrifaði:
När jag har stickat mönster A5, A7 och A8 är det då meningen att man ska börja från början eller på varv 2? Annars blir ju varvantalen mellan fläta och hålvarv olika!
13.12.2021 - 17:40DROPS Design svaraði:
Hei Karina. Når du har strikket ferdig varv 1 på diagrammene, starter du på varv 2, deretter varv 3 osv. mvh DROPS Design
14.12.2021 - 11:44
Marysia skrifaði:
Hi I am in the process of knitting this and there is an error in the textured pattern at the back of the hat. There is a knit row missing. I will make this again as it's easy but looks complicated. Next time I will reverse the purl and knit stitches at the back because I prefer the effect on the wrong side!
23.11.2021 - 11:41
Rosi skrifaði:
Hallo Drops Team. Mit Hilfe von Ihnen ist die Mütze fertig. Nun der Kragenschal. Habe 43 M. angeschlagen und habe jetzt mit Zunahme 51 Maschen. 1. Wie stricke ich beim Diagramm dir Rückreife oder nehme ich gleich vom Diagramm die nächste Reihe. 2. A13=6M., A14=39M und A15=6M. Wie können da 6 M. übrig bleiben. Danke schon mal.
04.03.2021 - 17:15DROPS Design svaraði:
Liebe Rosi, Sie können ja entweder die Rückreihe rechts stricken oder dann die erste Rückreihe bei den Diagrammen schon stricken (bei den Rückreihen stricken Sie: A.15, dann A.14 wiederholen (lesen Sie links nach rechts) und mit A.13 enden. Bei den Hinreihen stricken Sie: A.13 = 6 M, 13 x die 3 M in A.14 (= 39 M) und die 6 M in A.15 = 6+39+6=51 M; Viel Spaß beim stricken!
05.03.2021 - 07:03
Rosi skrifaði:
Danke für die Info. Aber ich verstehe dieses Wort "über" immer nicht, denn dann komme ich auf mehr Maschen. Muss ich A5, (13 M), A6 (26M), A7 (14 M) und dann die rstlichen 54 M stricken. Wie ist es mit dem Rapport. Dann habe ich ja wieder zuviel M. Danke, aber ich möchte nicht aufgeben.
09.02.2021 - 18:25DROPS Design svaraði:
Liebe Rosi, es passt dann doch genau mit den Maschen. Sie haben anfangs 107 Maschen angeschlagen. Wenn Sie dann A.5 (=13 M), A.6 (= 26 M), A.7 (= 14 M) und 18x A.8 (= 18 x 3 M = 54 M), dann haben Sie 13 M + 26 M + 14 M + 54 M = 107 M. Ganz am Anfang hatten Sie A.1 (= 13 M), A.2 (= 26 M), A.3 (= 14 M) und 18x A.4 (= 18x 3 M = 54 M) gestrickt (also auch 107 Maschen) - die neuen Muster (A.5 bis A.8) passen also genau über die zuerst gestrickten Muster. Das bedeutet hier "über". Gutes Gelingen!
09.02.2021 - 23:18
Rosi skrifaði:
Hallo Drops Team. Bin gekommen bis zu Rundnadel Nr. 5 wechseln. Bei der Mütze. Scha, dass ich nicht weierkomme. Können Sie helfen. Danke.
08.02.2021 - 18:08DROPS Design svaraði:
Liebe Rosi, lesen Sie die Antwort unten, und sagen Sie uns Bescheid, ob es Ihnen weiterhelfen könnte, oder dann was Sie nicht richtig verstehen, damit wir Ihnen weiterhelfen können. Viel Spaß beim stricken!
09.02.2021 - 08:30
Rosi skrifaði:
Hallo Drops Team. Möchte mit Nepalwolle die Mütze 192-5 stricken. Komme leider nicht weiter. Bin bis zu Rundnadel Nr. 5 wechseln. Danke schon mal. Bis dann.
08.02.2021 - 17:53DROPS Design svaraði:
Liebe Rosi, jetzt stricken Sie neue Diagramme: A.5 über die 13 M von A.1, dann stricken Sie die nächste 26 Maschen wie im A.6 (= über die Maschen von A.1, beachten Sie, daß Sie A.6 mit der richtigen Reihe für Ihre Größe beginnen, danns stricken Sie die nächsten 14 Maschen wie im A.7 (= über die Maschen von A.3) und beenden Sie die Runde mit die letzten 54-60 Maschen wie beim A.8 (über die Maschen von A.4). Kann es Ihnen helfen? Viel Spaß beim stricken!
09.02.2021 - 08:29
Smilee skrifaði:
Wow, very nice pattern. I was really interested in the pattern but I found your pattern sooooooooooo confusing to understand in the end I no longer wanted to follow through. Sometimes patterns are tough to explain clearly
05.11.2020 - 19:12
Wintry Set#wintryset |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð húfa úr DROPS Nepal. Stykkið er prjónað með köðlum og áferðamynstri. Prjónað hálsskjól úr DROPS Nepal. Stykkið er prjónað með áferðamynstri.
DROPS 192-5 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Húfa: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.12. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.12). Hálsskjól: Sjá mynsturteikningu A.13 til A.16. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ÚTAUKNING (jafnt yfir – á við um hálsskjól): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 43 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 8) = 5,4. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn til skiptis á eftir ca 5. og 6. hverja. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp. Skiptið yfir á sokkaprjón eftir þörf. HÚFA: Fitjið upp 107-113 lykkjur á hringprjón 4 með Nepal. Prjónið 1 umferð slétt. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð. Prjónið stroff þannig: A.1 (= 13 lykkjur), A.2 (= 26 lykkjur), A.3 (= 14 lykkjur), A.4 yfir síðustu 54-60 lykkjurnar (= 18-20 mynstureiningar með 3 lykkjum). Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið A.5 (= 13 lykkjur) yfir A.1, A.6 (= 26 lykkjur) yfir A.2 – byrjið A.6 í umferð merktri fyrir þína stærð, A.7 (= 14 lykkjur) yfir A.3 og A.8 yfir A.4 (= 18-20 mynstureiningar með 3 lykkjum). Haldið áfram með þetta mynstur. Þegar A.6 hefur verið prjónað til loka á hæðina er allt mynstur A.6 endurtekið 1 sinni til viðbótar á hæðina í báðum stærðum, þær lykkjur sem eftir eru halda áfram eins og áður. Haldið áfram þar til A.6 er lokið á hæðina. Stykkið mælist ca 21-22 cm. Fækkið nú lykkjum í mynstri, þ.e.a.s. prjónið áfram þannig: Prjónið A.9 (= 13 lykkjur) yfir A.5, A.10 (= 26 lykkjur) yfir A.6, A.11 (= 14 lykkjur) yfir A.7 og A.12 (= 6-5 mynstureiningar með 9-12 lykkjum) yfir A.8. Haldið áfram með þetta mynstur. Þegar mynsturteikning A.9 til A.12 hefur verið prjónað til loka eru 27-30 lykkjur í síðustu umferð. Næsta umferð er prjónuð 1-0 lykkja slétt, síðan eru lykkjurnar prjónaðar slétt saman 2 og 2 =14-15 lykkjur. Prjónið 0-1 lykkju slétt, síðan eru lykkjurnar prjónaðar slétt saman 2 og 2 = 7-8 lykkjur. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Húfan mælist ca 27-28 cm á hæðina. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón í 2 stykkjum, neðan frá og upp að klauf. Síðan eru stykkin sett saman og prjónað er áfram í hring á hringprjóna. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 43-48 lykkjur á hringprjón 4 með Nepal. Prjónið 6 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 8-9 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 51-57 lykkjur. Prjónið síðan þannig – frá réttu: A.13 (= 6 lykkjur), endurtakið A.14 þar til 6 lykkjur eru eftir (= 13-15 mynstureiningar með 3 lykkjum) og A.15 (= 6 lykkjur). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með þetta mynstur þar til stykkið mælist 15-17 cm. Nú er klaufin tilbúin. Geymið stykkið og prjónið annað stykki á sama hátt – passið uppá að endað sé í sömu umferð á mynstri. Setjið bæði stykkin á sama hringprjón = 102-114 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð. Prjónið síðan í hring, prjónið A.14 yfir allar lykkjur (= 34-38 mynstureiningar með 3 lykkjum) – haldið áfram í réttri umferð í mynsturteikningu. Haldið áfram með þetta mynstur þar til stykkið mælist ca 23-27 cm – stillið af eftir umferð prjónaðri í sléttprjóni. Prjónið síðan A.16 yfir allar lykkjur (= 34-38 mynstureiningar með 3 lykkjum). Haldið áfram með þetta mynstur í 3 cm, fellið síðan af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wintryset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 192-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.