Solveig skrifaði:
Hejsa ja jeg har set diagrammet men kan ikke knække koden på det ville ønske der var ord på hele opskriften kan man ikke få det??
13.06.2021 - 18:25
Solveig Bauner skrifaði:
Hejsa jeg forstår ikke jeres opskrift,i skriver spring 2lm over 1stg i næste lm dette gøres 9 gange skal den første tælles med eller er det ti i det hele? Diagrammet fatter jeg intet af?? Må nok opgive opskriften
07.06.2021 - 08:37DROPS Design svaraði:
Hej Solveig, har du set videoen vi har lavet til diagrammet?
07.06.2021 - 14:12
Helga Eitel skrifaði:
Superschöne Anleitung. Nach mehrmaligem Versuch habe ich die Anleitung verstanden. Sie ist jetzt ganz einfach. Wie errechne ich die Maschenzahl für ein noch größeres Herz als Mitteldecke? Ich habe alle 3 Größen gehäkelt und verschenkt. Ich handarbeite nur mit Wolle von DROPS. Einfach gut und preiswert. Vielen Dank für eine Antwort. Helga Eitel
11.09.2019 - 13:32DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Eitel, hier finden Sie die Anleitung für ein ähnliches Platzdeckchen, damit können Sie sicher die richtige Größe häkeln. Viel Spaß beim häkeln!
11.09.2019 - 14:02Arnhild skrifaði:
Der er fejl i opskriften, A.2e skal strikkes 1 gang, og A.2f 6 gange
19.12.2018 - 23:42
Viktoria skrifaði:
Jag kan inte se något diagram. Har bilden tagits bort?
03.10.2018 - 14:00DROPS Design svaraði:
Hej Viktoria, så ligger diagrammet där det skall :)
03.10.2018 - 15:28
Time for Romance#dropstimeforromance |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað hjarta / diskamotta fyrir Valentínusardaginn. Stykkið er heklað úr DROPS Paris. Þema: Valentínusardagur.
DROPS Extra 0-1419 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Fyrsta umferð er útskýrð í uppskrift. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- DISKAMOTTA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring með byrjun frá miðju á hjarta. Stykkið byrjar við ör sem sýnir stefnu á uppfitinu. DISKAMOTTA: Byrjað er með loftlykkju umferð = breið svört lína í miðju á mynsturteikningu. Í lokin á þessari loftlykkju umferð er þríhyrningur, 1. umferð byrjar hér (= bogalaga tákn). UMFERÐ 1, sem einnig er sýnd í mynsturteikningu, á að hekla eftir útskýringu sem skrifuð er í uppskrift að neðan. UPPFITJUN: Heklið 61 loftlykkjur með heklunál 3,5 með Paris. UMFERÐ 1: Heklið 3 loftlykkjur (= þessar 3 loftlykkjur koma í stað fyrsta stuðul), snúið og heklið 6 stuðla í 4. loftlykkju frá heklunálinni, * 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 loftlykkjur, 1 stuðull í næstu loftlykkju *, heklið frá *-* alls 9 sinnum, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 loftlykkjur, nú er heklað áfram í kringum hornið á hjartanu þannig: Heklið 1 stuðul + 5 loftlykkjur + 1 stuðul í næstu loftlykkju, heklið áfram * 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 loftlykkjur, 1 stuðull í næstu loftlykkju *, heklið frá *-* alls 9 sinnum, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 loftlykkjur, heklið 7 stuðla í næstu loftlykkju, * 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 loftlykkjur, 1 stuðul í næstu loftlykkju *, heklið frá *-* alls * sinnum, hoppið yfir 5 loftlykkjur, * 1 stuðul í næstu loftlykkju, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 loftlykkjur *, heklið frá *-* alls 9 sinnum, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun á umferð. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Haldið áfram hringinn eftir mynsturteikningu A.1 (meðtaldar A.2c og A.2d) þar til A.1 hefur verið heklað til loka (= 4 umferðir). Heklið síðan í hring þannig: Heklið A.2a, eftir það A.2b alls 6 sinnum á breidd, A.2c alls 12 sinnum á breidd, A.2d, eftir það A.2c alls 13 sinnum á breidd, A.2e alls 6 sinnum á breidd, A.2f og A.2g. Haldið áfram hringinn þar til A.2 hefur verið heklað til loka. Klippið frá og festið enda. Til að diskamottan verði stíf – er hægt að dýfa henni í sykurvatn eða litlausan gosdrykk og leggja flata til þerris. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dropstimeforromance eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1419
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.