Dominique skrifaði:
Bonjour! Je suis à nouveau auprès de vous pour vous demander de l’aide. Je ne comprends pas, après plusieurs essais, comment terminer les rangs. C’est soit c’est trop soit pas assez. Je ne comprends pas si je dois tricoter A2, A3 et A5 ou seulement A3… et je réussis pas à insérer le A1, ça ne marche jamais. J’en suis déjà à ma dixième tentative et ça ne marche vraiment pas. Y a-t-il peut-être une erreur dans les explications?’ Merci mille fois de m’aider!
18.09.2023 - 22:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Dominique, commencez les diagrammes par A.1a; puis crochetez les diagrammes dans l'ordre indiqué et terminez par A.1a, autrement dit, en début de rang, vous crochetez soit 3 mailles en l'air (si la 1ère maille est une bride) soit 1 maille en l'air (si la première maille est une maille serrée); et vous terminez soit par 1 bride soit par 1 maille serrée. Entre temps, crochetez simplement les diagrammes dans l'ordre indiqué pour votre taille. Bon crochet!
19.09.2023 - 09:23
Dominique skrifaði:
Bonjour! Je ne comprends pas du tout le début du modèle… la chaînette que l’on doit faire au début à quoi correspond-elle? Et les 18 mailles en l’air? Je n’arrive pas du tout à me mettre dedans… pouvez-vous éclairer ma lanterne, s’il vous plaît? Merci!
29.08.2023 - 15:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Dominique, vous crochetez d'abord la chaînette de l'épaule droite, puis la chaînette de l'épaule gauche (séparément), crochetez ensuite des brides sur la chaînette de l'épaule gauche, 18 mailles en l'air pour l'encolure dos, et crochetez ensuite dans la chaînette de l'épaule droite = les 2 épaules sont maintenant réunies et vous avez 1 rang de brides sur les 2 épaules + une chaînette entre les deux. Bon crochet!
30.08.2023 - 07:51
Joanne skrifaði:
Is it possible to obtain this pattern in writing and not a chart? I struggle to read charts. Thank you.
09.09.2020 - 16:13DROPS Design svaraði:
Dear Joanne, there are only diagrams to this pattern, but you will find how to read crochet diagrams here. Happy crocheting!
09.09.2020 - 16:27Carolina skrifaði:
Hola, soy Carolina Fresno de Chile, me gustaría saber si venden sus lanas acá en mi país? Y perdonen pero si alguien me puede ayudar para aprender a leer sus patrones, la verdad es q estoy empezando y lo único q quiero es aprender. Muchas gracias
28.02.2018 - 19:39DROPS Design svaraði:
Hola Carolina. En Chile no hay tiendas de Drops, bajo esté línk puedes encontrar las tiendas que tienen envíos internacionales.: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
01.03.2018 - 20:27
Britt skrifaði:
Hej vil lige høre om i har fundet ud af mit spørgsmål? Vh Britt
14.07.2017 - 14:30DROPS Design svaraði:
Hej Britt, jo men det skal passe, du hækler 18 lm imellem stykkerne og mønsteret går over 9 masker, så du skal hækle de to stykker som tidligere, plus 2 gange over de nye masker. God fornøjelse!
08.08.2017 - 08:21
Britt skrifaði:
Hej Jeg er kommet til forstyk hvor jeg hækler venstre og højreskulder sammen med 18 lm jeg laver str. xxl, der kan jeg ikke få det til at passe sammen med mønsteret.
14.06.2017 - 09:42
Britt skrifaði:
Jeg kan ikke få mønsteret til at passe på forstykket. Jeg har lavet ryggen. Kan der være en fejl i maske antallet? Vh Britt
12.06.2017 - 14:12DROPS Design svaraði:
Hej Britt, Kan du beskrive hvor du er i opskriften. Hvilken størrelse du hækler og hvor mange masker du har, så skal vi se på det.
13.06.2017 - 13:55Britt skrifaði:
Jeg har lavet ryggen på denne, og er nu gået til skulder på forstykket. Jeg kan ikke få mønsteret til at passe. Er der muligvis en fejl i mønsteret? britt
12.06.2017 - 09:56
Winter Skies Tunic |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
Hekluð ermalaus tunika úr 2 þráðum DROPS Alpaca með gatamynstri og röndum, hekluð ofan frá og niður. Stærð S-XXXL.
DROPS Extra 0-1326 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun hverrar umf með st er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Í byrjun hverrar umf með fl er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5 – sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð. RENDUR: Allar rendur eru heklaðar með 2 þráðum. 1. mynstureining á hæðina = 4 síðustu umf í mynstri. 1.-5. rönd er 3 mynstureiningar, 6. röndin er hekluð til loka. RÖND 1: 1 þráður natur + 1 þráður ljós perlugrár. RÖND 2: 2 þræðir ljós perlugrár. RÖND 3: 1 þráður ljós perlugrár + 1 þráður ljós grár. RÖND 4: 2 þræðir ljós grár. RÖND 5: 1 þráður ljós grár + 1 þráður milligrár. RÖND 6: 2 þræðir milligrár. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TUNIKA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka ofan frá og niður í 2 stykkjum og saumað saman í lokin. BAKSTYKKI: Hægri öxl: Heklið 48-53-59-63 ll með 1 þræði í litnum natur og 1 þræði í litnum ljós perlugrár DROPS Alpaca (= 2 þræðir) með heklunál nr 6. Klippið frá og heklið vinstri öxl. Vinstri öxl: Heklið 50-55-61-65 ll með 1 þræði í litnum natur og 1 þræði í litnum ljós perlugrár (= 2 þræðir) með heklunál nr 6. Snúið við og heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, heklið 1 st í hverja af næstu 4-2-1-5 ll, * hoppið yfir 1 ll, heklið 1 st í hverja af 6 ll *, endurtakið frá *-* alls 6-7-8-8 sinnum = 42-46-51-55 st. Heklið 18 ll (= fyrsta umf í A.5), heklið 1 st í 1. ll frá lausu ll-umf (= hægri öxl), heklið 1 st í hverja af næstu 5-3-2-6 ll, * hoppið yfir 1 ll, heklið 1 st í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* alls 6-7-8-8 sinnum = 42-46-51-55 st fyrir hvora öxl, snúið við og heklið RENDUR – sjá útskýringu að ofan, og MYNSTUR frá réttu þannig – byrjið á umf 2 í mynstri: Heklið A.1a – sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð (= 1 l), A.2 (= 5 st) 1-0-1-0 sinnum á breiddina, endurtakið frá A.3 (= 9 st) yfir næstu 36-45-45-54 st, A.5 yfir 18 ll við hnakka, endurtakið A.3 yfir næstu 36-45-45-54 st, A.4 1-0-1-0 sinnum, A.1a. Heklið 1 umf til baka í mynstri (= umf 3). Haldið svona áfram með mynstur, nema nú er hekluð umf 4 í mynstri A.3 yfir A.5 (hnakki), þ.e.a.s. heklið alls 10-12-12-14 mynstureiningar A.3 á breiddina. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar mynstur A.1 til A.4 hefur verið heklað til loka eru endurteknar 4 umf í mynstri á hæðinni. Þegar rönd 2 hefur verið hekluð til loka á hæðina mælist stykkið ca 28 cm. Síðasta umf sem er hekluð verður að vera síðasta umf í mynstri. Klippið frá. Haldið nú áfram með rönd 3 og mynstureiningar enda í hvorri hlið til að draga stykkið inn eftir ermar í mismunandi stærðum eins og útskýrt er frá að neðan – byrjið frá röngu: S/M - XXL: ATH: Byrjið að hekla frá umf 3 í mynstri. Hoppið yfir A.1a, A.4, 1 mynstureining A.3 og fyrsta ll-boga í næstu mynstureiningu A.3 til fækka l á eftir ermi. Byrjið í næsta ll-boga (= 3 l) og heklið A.1a, heklið A.4, A.3 alls 6-8 sinnum á breiddina, A.2, A.1a. ATH: Nú er eftir svipað í mynstri í lok umf eins og þegar hoppað var yfir í byrjun umf. L/XL - XXXL: ATH: Byrjið á að hekla frá umf 3 í mynstri Hoppið yfir A.1a, 1 mynstureining A.3 og hoppið yfir 2 næstu ll-bogana í næstu mynstureiningu A.3 fyrir úrtöku eftir ermi. Byrjið í næsta ll-boga (= síðasti ll-boginn í A.3) og heklið A.1a, heklið A.3 alls 8-10 sinnum á breiddina, heklið A.1a í næsta ll-boga. ATH: Nú er eftir svipað í mynstri í lok umf eins og þegar hoppað var yfir í byrjun umf. Haldið áfram að endurtakið 4 síðustu umf í mynstri þar til rönd 5 hefur verið hekluð til loka á hæðina. Heklið rönd 6 þar til stykkið mælist 82-84-87-89 cm frá öxl. FRAMSTYKKI: Vinstri öxl: Heklið 51-56-62-66 ll með 1 þræði í litnum natur og 1 þræði í litnum ljós perlugrár (= 2 þræðir) með heklunál nr 6. Snúið við og heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), heklið 1 st í hverja af næstu 5-3-2-6 ll, * hoppið yfir 1 ll, heklið 1 st í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* alls 6-7-8-8 sinnum = 43-47-52-56 st. Snúið við og heklið rendur og mynstur frá réttu þannig – byrjið á umf 2 í mynstri: Heklið A.1c (= 1 l), endurtakið A.3 yfir næstu 36-45-45-54 st, A.2 (= 5 st) 1-0-1-0 sinnum á breiddina, heklið A.1a – sjá mynstur fyrir rétta stærð. Haldið svona áfram fram og til baka þar til 4 umf í mynstri hefur verið hekluð til loka á hæðina. Klippið frá og heklið hægri öxl. Hægri öxl: Heklið 51-56-62-66 ll með 1 þræði í litnum natur og 1 þræði í litnum ljós perlugrár (= 2 þræðir) með heklunál nr 6. Snúið við og heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), heklið 1 st í hverja af næstu 5-3-2-6 ll, * hoppið yfir 1 ll, heklið 1 st í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* alls 6-7-8-8 sinnum = 43-47-52-56 st. Snúið við og heklið rendur og mynstur frá réttu þannig – byrjið á umf 2 í mynstri: Heklið A.1a – sjá mynstur fyrir rétta stærð (= 1 l), A.2 (= 5 st) 1-0-1-0 sinnum á breiddina, A.3 (= 9 st) yfir næstu 36-45-45-54 st, heklið A.1c (= 1 l). Haldið svona áfram fram og til baka þar til umf 5 í mynstri hefur verið hekluð til loka á hæðina – en í umf 5 er hoppað yfir A.1c, heklið fyrstu umf í A.5 (þ.e.a.s. 18 lausar ll fyrir háls), haldið síðan áfram yfir vinstri öxl þannig: Hoppið yfir A.1c, heklið umf 5 í mynstri yfir þær l sem eftir eru í umf. Heklið síðustu umf í mynstri til baka. Endurtakið síðan síðustu 4 umf í mynstri á hæðina – yfir A.5 er heklað A.3 2 sinnum á breiddina, þ.e.a.s. nú eru 10-12-12-14 mynstureiningar A.3 á breiddina. Haldið síðan áfram með rendur og mynstur til að draga stykkið inn eftir ermar eins og á bakstykki. FRÁGANGUR: Leggið axlir á bakstykki og framstykki að hvoru öðru og saumið axlasauma með 1 þræði í litnum natur með því að sauma l eina og eina saman. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í ett með 1 þræði í litnum ljós grár, saumið yst í lykkjubogana í l eina og eina þar til 26 cm eru eftir fyrir klauf neðst meðfram hvorri hlið. KANTUR: Heklið kant í kringum ermar þannig: Byrjið mitt undir ermi og heklið með 1 þræði í litnum natur og 1 þræði í litnum ljós perlugrár (= 2 þræðir) með heklunál nr 6 þannig: * heklið 1 fl, 3 ll, hoppið yfir 1 cm *, endurtakið frá *-* í kringum alla ermina og endið með 1 kl í fyrstu fl í umf. Heklið á sama hátt í kringum hina ermina. Heklið kant í kringum hálsmál þannig: Byrjið mitt ofan á annarri öxlinni og heklið á sama hátt og í kringum ermar. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1326
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.