Finnie skrifaði:
Sehr gut beschriebene Anleitung und das Video war mir auch sehr hilfreich, da ich solche Ab- und Zunahmen noch nie gestrickt habe. Ich habe den Kürbis auch noch ein klein wenig abgebunden nach dem zusammennähen. Sieht wirklich total toll aus! Danke für die Anleitung! Ich habe schon viele von euch gehäkelt oder gestrickt.
18.11.2024 - 07:24
Judith skrifaði:
Once again lovely pattern spoiled by inserts of 'advice/suggests' - useful but please put at end
05.10.2019 - 15:36
Gaynor skrifaði:
Looks lovely can’t wait to make some
05.10.2019 - 10:04
Melissa skrifaði:
Wha do you mean when you say remember the knitting gauge bind off?
23.08.2019 - 21:26DROPS Design svaraði:
Dear Melissa, you've to pain attention to maintain the same gauge as indicated when working the diagrams. Happy knitting!
25.08.2019 - 16:32
Evelyn Ullås skrifaði:
Jeg forstår ikke oppskriften, forstår ikke det der med snu midt i å strikke tilbake, er det slik at du må strikke mønster diagrammet flere ganger???
22.10.2018 - 21:01DROPS Design svaraði:
Hei Evelyn. Jeg regner med du mener etter at du har plukket opp masker langs høyre side (sett fra retten). Når du har plukket opp masker skal du strikke en omgang fra vrangen, du må derfor snu arbeidet ditt ettersom du har plukket opp maskene fra retten og har alle masker på høyre pinne. Du har allerede strikket diagrammet 6 ganger i høyden, og skal ikke strikke diagrammet flere ganger. Høyre siden av arbeidet ditt = toppen av gresskaret, og det er her du plukker opp masker til stilken. God fornøyelse
23.10.2018 - 08:48
Doris skrifaði:
Hallo, ich habe die Kürbisse gerade nachgearbeitet und bin wirklich begeistert. Die Videoanleitung hat mir sehr gut geholfen. Dankeschön für diese schöne Anleitung.
20.10.2018 - 17:03
Hanne skrifaði:
Hejsa. Jeg vil spørge om I mon kunne lave en mini-udgave af græskarrene? De bliver rigtig flotte og jeg hækler til familien lidt hver aften, men de tager lang tid for mig. Et lille - sådan ca 5 cm - ville være dejligt og jeg kan ikke selv finde ud af at ændre opskriften. På forhånd tak - Hanne
05.10.2018 - 08:11DROPS Design svaraði:
Hej Hanne, det mindste er kun ca 5,5 cm, det finder du nederst i opskriften. God fornøjelse!
09.10.2018 - 09:10Eleonora skrifaði:
Hello, Would like to understand or see an explanatory video for: K from WS (is marked with a dot in the square) In the video of small pumpkin is starting in the moment of 2:05 minutes but it goes too quick for me. Many thanks!
30.10.2016 - 13:40DROPS Design svaraði:
Dear Eleonora, 1st row in diagram is worked K from RS. On row 2, work from WS: K1, P until 1 st remain, K last st. black dot in diagram are sts worked K from WS. Happy knitting!
31.10.2016 - 11:06
Milka skrifaði:
Ahoj, prosím o vysvětlení pletení podle vzoru A.1 nebo A.2 . Já tomu asi nerozumím, to se nějak ujímá, nebo jak se plete, že je v každé řadě jiný počet ok ve vzoru. Když nechám oka stát a pak po několika řadách pletu zase na všech, tak tam budu mít díry?
08.03.2016 - 17:12
Doenja skrifaði:
Nee. De grip bedoelde ik. Is dat van zacht kunststof of hard plastic ? Dat laatste glijdt nl bij mij in mijn handen.
27.10.2015 - 20:50
The Patch#dropsthepatch |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð grasker úr DROPS Nepal. Þema: Halloween.
DROPS Extra 0-1170 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR: Ef óskað er eftir stærra graskeri er hægt að fitja upp fleiri l og prjóna fleiri umf á hæðina með því að gera þannig: Fitjið upp helming fjölda l fyrir óskaða hæð á graskeri (verður að vera deilanlegt með 2) + 1 kantlykkja í hvorri hlið (= 1. umf í mynstri). Auka l eru eru settar í byrjun og í lok umf. Þ.e.a.s. í fyrstu umf með stuttum umferðum frá réttu (= 5. umf í mynstri A.1) prjónið þar til 11 l eru eftir + auka l sem lagðar eru til viðbótar, áður en prjónað er til baka frá röngu (= 6. umf í mynstri) þar til 6 l eru eftir + auka l sem lagðar voru til. Prjónið fram og til baka alveg eins og í mynstri, en haldið áfram með snúninga þar til 7 l eru eftir frá réttu og 2 l frá röngu áður en prjónað er yfir allar l (= 15 umf í mynstri). Gerið eins fram að affellingarkanti (= síðasta umf í mynstri). MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu, 1. umf = rétta. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- STÓRT GRASKER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. STÓRT GRASKER: Fitjið upp 18 l á prjóna nr 5 með litnum appelsínugulur – LESIÐ LEIÐBEININGAR. Prjónið A.1 alls 6 sinnu á hæðina. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Fellið af. STILKUR: Prjónið fram og til baka frá hlið á graskeri (meðfram fyrstu l frá kanti að réttu). Takið upp 26 l jafnt yfir með litnum appelsínugulur meðfram hægri kant (séð frá réttu í prjónstefnu) með byrjun frá réttu, snúið við og prjónið 1 umf slétt frá röngu. Skiptið yfir í litinn ólífa og prjónið síðan í sléttprjóni með 1 kantlykkju í hvorri hlið – JAFNFRAMT í hverri umf frá réttu er fækkað um 6 l jafnt yfir þar til 8 l eru eftir á prjóni. Í næstu umf frá röngu er felld af 1 kantlykkja í hvorri hlið með því að prjóna 2 l br saman = 6 l. Prjónið nú einungis frá réttu án þess að klippa frá: Prjónið sl yfir þessar 6 l þar til stilkurinn mælist ca 11 cm (mælt frá byrjun á litnum ólífugrænn). Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum allar l og festið vel. FRÁGANGUR: Saumið stilkinn saman innan við 1 kantlykkju með litnum ólífa. Fyllið stilkinn með vatti. Saumið graskerið saman á hlið með því að sauma saman uppfitjunarkantinn og affellingarkantinn í ysta lykkjubogann með litnum appelsínugulur. Fyllið graskerið með vatti – ATH: Ekki fylla of mikið, heldur fyllið með smá vatti í hvern boga og aðeins í miðju á graskeri. Þræðið í ystu l í kringum allan botninn, herðið að og þræðið síðan upp og niður í kringum opið. Klippið frá og festið enda. ---------------------------------------------------------- LÍTIÐ GRASKER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. LÍTIÐ GRASKER: Fitjið upp 12 l á prjóna nr 5 með litnum skærgulur. Prjónið A.2 alls 6 sinnum á hæðina. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Fellið af. STILKUR: Prjónið fram og til baka frá hlið á graskeri (meðfram fyrstu l frá kanti að réttu). Takið upp 20 l jafnt yfir með litnum skærgulur meðfram hægri kanti (séð frá réttu í prjónstefnu) með byrjun frá réttu, snúið við og prjónið 1 umf slétt frá röngu. Skiptið yfir í litinn ólífa og prjónið síðan í sléttprjóni með 1 kantlykkju í hvorri hlið – JAFNFRAMT í hverri umf frá réttu er fækkað um 6 l jafnt yfir þar til 8 l eru eftir á prjóni. Í næstu umf frá röngu er felld af 1 kantlykkja í hvorri hlið með því að prjóna 2 l br saman = 6 l. Prjónið nú einungis frá réttu án þess að klippa frá: Prjónið sl yfir þessar 6 l þar til stilkurinn mælist ca 9 cm (mælt frá byrjun á litnum ólífugrænn). Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum allar l og festið vel. FRÁGANGUR: Saumið stilkinn saman innan við 1 kantlykkju með litnum ólífa. Fyllið stilkinn með vatti. Saumið graskerið saman á hlið með því að sauma saman uppfitjunarkantinn og affellingarkantinn í ysta lykkjubogann með litnum appelsínugulur. Fyllið graskerið með vatti – ATH: Ekki fylla of mikið, heldur fyllið með smá vatti í hvern boga og aðeins í miðju á graskeri. Þræðið í ystu l í kringum allan botninn, herðið að og þræðið síðan upp og niður í kringum opið. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dropsthepatch eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1170
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.