Karin skrifaði:
Eine einmalige Jacke! Ein wahres Schmuckstück! Passt perfekt. Danke für die genaue Anleitung. Lima ist ein herrliches Garn! Ich habe noch ein drittes Knopfloch eingearbeitet. Das sieht noch schöner aus.
31.05.2016 - 10:03
Vini Beyer skrifaði:
Jeg har styr på vendepinden, men kan ikke få den fremtrædende linje og maske på venstre forstykke som på højre. Jeg har og andre har prøvet på mange måder. Kan der være en fejl i opskriften??? Håber snart på en løsning. Vh. Vini
25.02.2016 - 11:08DROPS Design svaraði:
Hej, Hvis du på venstre forstykke starter vendingerne i modsat side, så vil du få buen i den anden side og altså mod midt foran. Selve overgangen til buerne vil ikke se nøjagtig ligedan ud da den ene strikkes fra vrangen, men da alt strikkes i retstrik er forskellen ikke større end det man kan se på billedet. God fornøjelse!
25.02.2016 - 15:29
Vini Beyer skrifaði:
Nu prøver jeg igen. Vil det ikke være en ide at I laver en vidio som viser hvordan begge forstykker strikkes så de bliver som på billedet???? Kan lære at vi er flere der har samme problem. Hilsen Vini. Su gerne hurtigt.
20.02.2016 - 19:58DROPS Design svaraði:
Hej Vini, Er det vendepindene du ikke forstår, her ser du en video med dem:
DROPS Knitting Tutorial: How to knit short rows in garter st - basic from Garnstudio Drops design on Vimeo.
24.02.2016 - 15:42
Uta Becker skrifaði:
Beim rechten Vorderteil sieht die verkürzte Reihe anders aus als beim linken Vorderteil. Was mache ich falsch?
17.01.2016 - 17:46DROPS Design svaraði:
Liebe Uta, haben Sie sich alle unsere Videos zum Thema Verkürzte Reihen angeschaut? Mit diesem Wissen sollten Sie dann die verkürzten Reihen ausführen können.
02.03.2016 - 09:36
Vini Beyer skrifaði:
Hjælp, jeg kan ikke få venstre forstykke rigtigt ,stribeeffekten kommer på vrangsiden? Hilsen Vini
17.01.2016 - 11:15DROPS Design svaraði:
Hej Vini, Jo du lader samme side være ret fra retsiden som højre forstykke, men du strikker selve vendingerne i den anden side af arbejdet. God fornøjelse!
27.01.2016 - 11:39
Truus skrifaði:
Ik weet inmiddels dat het vest ook op gewone naalden gebreid kan worden.
02.01.2016 - 09:49
Peggy Tetzner skrifaði:
Ich bin jetzt am Rückenteil, wo die Abnahmen für die Ärmel gemacht werden sollen. Wenn ich die Abnahmen mache und dann weiter im Muster A.1 stricke verschiebt sich das Muster. Wie muss ich nach den Abnahmen weiterstricken in A.1, damit sich das Muster nicht versetzt? Vielen Dank Peggy
23.11.2015 - 12:53DROPS Design svaraði:
Sie müssen darauf achten, dass Sie bei den M, die nicht durch die Armausschnitte abgekettet werden, auf jeden Fall im Muster bleiben. Die M, die durch das Abketten nicht mehr im Muster aufgehen, stricken Sie einfach glatt re. Orientieren Sie sich also am begonnen Muster und achten Sie darauf, dass die Mustersätze weiterhin übereinander zu liegen kommen. Sie können sich zur besseren Orientierung die ersten Mustersätze der R jeweils mit Fäden markieren, dann sehen Sie direkt, wo ein Mustersatz beginnt.
30.11.2015 - 12:42Sihem skrifaði:
Bonsoir; Merci pour ce joli modèle, je voudrais savoir s'il y a un moyen pour avoir ce gilet avec une longueur superieure (si c'est faisable). Merci
15.11.2015 - 20:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Sihem, vous pouvez probablement ajuster à votre convenance, demandez conseil à votre magasin DROPS il pourra vous aider. Bon tricot!
16.11.2015 - 09:48
Jennifer skrifaði:
I am knitting the pattern in size XXL. Currently doing the decreases for the armholes on the back of the body. The stitch count at the beginning is 121sts, and it should be 87sts when the armhole decreases are complete. If I bind off as instructed at the beginning of every row, there are only 17 decreases, leaving 104 stitches. Did I miss something?
06.11.2015 - 22:14DROPS Design svaraði:
Dear Jenniver, bind off for armhole have to be done on each side (= at the beg of every row both from RS and from WS): 3 sts 2 times x 2 sides, 2 sts 4 times x 2 sides and 1 st 3 timesx 2 sides = 17 sts x 2 sides= 34 sts bound off for armhole in total. 121 -34= 87 sts. Happy knitting!
09.11.2015 - 09:38
Denise Church skrifaði:
Can you please help me with the back of the neck of this pattern, i;m not sure how the back neck should be stitched. The pattern says " sew the neck on dec on back piece" but i;m not sure what this means. Can you help please? Thank you
30.10.2015 - 16:36DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Church, the collar will be sewn tog (from both front pieces), then sew along the neckline on back piece (sts cast off and dec) - see also video below (different collar - without short rows - but same technique).
31.10.2015 - 17:33
Dinner Date#dinnerdatecardigan |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Lima með stuttum umferðum, sjalkraga og gatamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 165-24 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðer eru stuttar umferðir til að ná fram bogalaga formi á stykkinu. Stuttar umferðir eru prjónaðar þannig: UMFERÐ 1-2: Prjónið 45-50-55-60-65-70 l, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 3-4: Prjónið 42-47-52-57-62-67 l, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 5-6: Prjónið 40-45-50-55-60-65 l, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 7-8: Prjónið 37-42-47-52-57-62 l, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 9-10: Prjónið 35-40-45-50-55-60 l, snúið við og prjónið til baka. Haldið áfram með að prjóna til skiptis 2 og 3 l færri í hverjum snúning til: STÆRÐ S: Umferð 35/36: Prjónið 2 l, snúið við og prjónið til baka. Umferð 37/38: prjónið yfir allar 47 l, snúið við og prjónið til baka. Endurtakið frá umf 1. STÆRÐ M: Umferð 39/40: Prjónið 2 l, snúið við og prjónið til baka. Umferð 41/42: Prjónið yfir allar 52 l, snúið við og prjónið til baka. Endurtakið frá umf 1. STÆRÐ L: Umferð 43/44: Prjónið 2 l, snúið við og prjónið til baka. Umferð 45/46: Prjónið yfir allar 57 l, snúið við og prjónið til baka. Endurtakið frá umf 1. STÆRÐ XL: Umferð 47/48: Prjónið 2 l, snúið við og prjónið til baka. Umferð 49/50: Prjónið yfir allar 62 l, snúið við og prjónið til baka. Endurtakið frá umf 1. STÆRÐ XXL: Umferð 51/52: Prjónið2 l, snúið við og prjónið til baka. Umferð 53/54: Prjónið yfir allar 67 l, snúið við og prjónið til baka. Endurtakið frá umf 1. STÆRÐ XXXL: Umferð 55/56: Prjónið2 l, snúið við og prjónið til baka. Umferð 57/58: Prjónið yfir allar 72l, snúið við og prjónið til baka. Endurtakið frá umf 1. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 2. og 3. l frá miðju að framan slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist 1 og 5 cm í öllum stærðum (eftir að stuttar umferðrnar hafa verið prjónaðar). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð í stykkjum og saumuð saman í lokin. BAKSTYKKI: Bakstykkið er prjónað í 2 stykkjum. NEÐRA STYKKI: Fitjið upp 47-52-57-62-67-72 l á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – fram og til baka yfir allar l þar til stykkið mælist 40-44-48-53-58-65 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Fellið af. EFRA STYKKI: Prjónið upp 1 l í hverja rönd í garðaprjóni meðfram annarri langhliðinni á neðra stykki. Í næstu umf (prjónið sl frá röngu) er lykkjufjöldinn jafnaður út til 86-93-100-114-121-135 l. Prjónið síðan þannig (frá réttu): 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.1 yfir næstu 84-91-98-112-119-133 l, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist alls 39-40-41-42-43-44 cm (mælt frá hlið neðst á peysu). Nú er fellt af í hvorri hlið fyrir handveg. Fellið af í byrjun á hverri umf: 3 l 1-1-1-2-2-2 sinnum, 2 l 0-1-2-3-4-6 sinnum og 1 l 1-1-2-3-3-5 sinnum = 78-81-82-84-87-89 l. Haldið síðan áfram þar til stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm. Fellið af miðju 18-19-20-20-21-23 l af fyrir hálsmáli. Í næstu umf er felld af 1 l við hálsmál = 29-30-30-31-32-32 l eftir á hvorri öxl. Haldið áfram þar til stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm. Fellið af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Allt stykkið er prjónað fram og til baka í garðaprjóni, þ.e.a.s. prjónað er sl í hverri umf. Fitjið upp 47-52-57-62-67-72 l á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan (1. umf = rétta). Prjónið stuttar umferðir (1.-38.-42.-50.-54.-58. umf) alls 5 sinnum, boginn mælist nú ca 45-50-55-60-64-69 cm lengst út. Prjónið síðan fram og til baka yfir allar l. Fellið af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Haldið síðan áfram þar til stykkið mælist 39-40-41-42-43-44 cm (mælt frá hlið neðst á peysu). Í næstu umf frá röngu byrjar úrtaka fyrir handveg í hlið eins og á bakstykki = 43-46-48-47-50-49 l. Haldið síðan áfram þar til stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm. Fellið nú af síðustu 29-30-30-31-32-32 l í hlið fyrir öxl = 14-16-18-16-18-17 l eftir í umf fyrir kraga. Prjónið síðan út umf. Prjónið stuttar umferðir þannig (1. umf = rétta): * prjónið fram og til baka yfir allar l, fram og til baka yfir 7-8-9-8-9-8 l við miðju að framan *, endurtakið frá *-* þar til kraginn mælist ca 7-7-7-8-8-9 cm (mælt frá stystu hliðinni) frá þeim stað þar sem fellt var af fyrir öxl. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 47-52-57-62-67-72 l á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið 1 umf slétt frá réttu. Prjónið síðan á sama hátt og hægra framstykki, nema gagnstætt (1. umf í stuttum umferðum er prjónuð frá röngu). ERMI: Ermin er prjónið fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 44-44-51-51-58-58 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið 4 umf garðaprjón, prjónið síðan þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.1 yfir næstu 42-42-49-49-56-56 l, endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni. Prjónið A.1 3 sinnum á hæðina, prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið, endurtakið útaukningu með 3-2½-2½-2-2-1½ cm millibili 11-14-13-16-16-19 sinnum til viðbótar = 68-74-79-85-92-98 l. Þegar stykkið mælist 48-47-47-46-46-44 cm (ATH! Styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla) fellið af í hvorri hlið fyrir ermakúpu. Fellið af í byrjun á hverri umf þannig: 3 l 1 sinni og 2 l 4-4-5-5-6-6 sinnum og 1 l 0-1-1-1-1-3 sinnum. Fellið síðan af 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 54-54-55-55-56-56 cm, fellið af 3 l í hvorri hlið 1 sinni. Fellið af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 55-55-56-56-57-57 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermi í. Saumið erma- og hliðasauma í eitt innan við 1 kantlykkju. Saumið saman kraga við miðju að aftan og saumið við affellingu á hálsmáli á bakstykki. Saumið tölur í vinstra framstykki. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dinnerdatecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 165-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.