Maura skrifaði:
The pattern says "900 ... Lima". Is that in grams?
24.06.2023 - 22:21DROPS Design svaraði:
Dear Maura, yes, it's a typo, it's grams of Lima. Happy knitting!
25.06.2023 - 13:31
Edeltraut skrifaði:
Hallo, liebes Drops Design. Vielen Dank für die Antwort. Ich meine dieses Muster welches nach jedem Bogen entsteht. Bei mir sieht rechts und links verschieden aus. Auf dem Foto des Model sieht es gleich aus. Ich habe schon alles mögliche probiert, immer verschieden.
23.05.2023 - 11:19DROPS Design svaraði:
Liebe Edeltraut, meinen Sie die Linien, die an den Vorderteilen entlang laufen? Diese Linien können am rechten und am linken Vorderteil ganz leicht unterschiedlich aussehen, da Sie die verkürzten Reihen an dem einen Vorderteil in Hin-Reihen und an dem anderen Vorderteil in Rück-Reihen arbeiten.
24.05.2023 - 10:58
Edeltraut skrifaði:
Hallo, ich habe genau nach Anleitung gestrickt, aber ich bekomme es nicht hin, das in der Rundung das gleiche Muster entsteht. Ich habe eine rechte und linke Seite, das stimmt. Was mache ich falsch?
22.05.2023 - 21:47DROPS Design svaraði:
Liebe Edeltraut, Entschuldigung ich verstehe Ihre Frage nicht ganz richtig, was meinen Sie mit der Rundung und rechte/linke Seite? Meinen Sie die verkürzten Reihen beim rechten und linken Vorderteil? Diese verkürzten Reihen beginnen mit einer Hinreihe beim rechten Vorderteil und mit einer Rückreihe beim linken Vorderteil. Dann stricken Sie die verkürzten Reihen wie erklärt, der ausser Rand wird dann länger als der innere. Kann das Ihnen helfen?
23.05.2023 - 08:46
Cindy skrifaði:
Stickfasthet i mönstret uppges vara 21 v x 42 v = 10 x 10, på Lima garn uppges 21 v x 28 varv = 10 x 10. Undrar om det bodde stå som på garnet?
06.11.2019 - 19:27DROPS Design svaraði:
Hej. Stickfastheten som uppges på garnet är i slätstickning, men det på mönstret är i rätstickning (där man får in fler varv på höjden) så det är därför det är olika. Mvh DROPS Design
07.11.2019 - 06:49
Anne Marit Sletbakken skrifaði:
Hei ! hva betyr at man skal strikke "motsatt" etter en p. rett på venstre forstykke? jeg får bare høyreforstykker får det ikke til å stemme med vrange og rette !
11.05.2019 - 13:37DROPS Design svaraði:
Hei Anne Marit. På høyre forstykket begynte du med vendinger på 1. pinne, og denne pinnen strikket du fra retten, 2. pinne med vendinger strikket du fra vrangen osv. Når du skal strikke venstre forstykket må dette speilvendes slik at buene går den andre veien. Derfor strikker du først en pinne fra retten, og så begynner du med vendinger med 1. pinne fra vrangen. 2. pinne blir da fra retten osv. Du følger ellers instruksjonene som vanlig. Når du feller til ermhull gjøres dette på starten av pinnen fra retten, og de forkortede pinnene på skulderen begynner med 1. pinne fra vrangen. God fornøyelse
14.05.2019 - 07:39
Marcia skrifaði:
Would this pattern work if I used stocking stitch instead of garter stitch? I find garter stitch makes the garment too thick and too hot. Could you give me an idea how much less yarn (%) stocking stitch would take? Thanks.
26.03.2019 - 23:26DROPS Design svaraði:
Dear Marcia, this pattern is worked and calculated with garter stitch, if you work the short rows with stocking stitch, this wouldn't be the expected result because of the different of tension in height between stocking st and garter stitch. You will find all our jacket patterns with rounded front edges here, you may find another pattern worked with stocking stitch. Happy knitting!
27.03.2019 - 08:12
Jenny skrifaði:
Hej, jag stickar nu första framstycket och undrar. Ska jag, innan jag börjar med första vändningen, sticka 38 varv rätstickning (för strl small)? Det ser nämligen jättekonstigt ut när jag har gjort det + de fem vändningarna. Det blir ju som om jag stickar en 90 graders vinkel. MVH //Jenny
11.03.2019 - 17:45DROPS Design svaraði:
Hej, du ska börja med vändningarna direkt.
18.03.2019 - 17:45
Colleen Pierrynowski skrifaði:
I just saw my name come up in a previous comment. I did not make any previous comments and was shocked to read the comment. I am making my 3rd sweater with the pattern and I am very pleased with the ease of understanding the pattern.
22.02.2019 - 19:43
Monika skrifaði:
Hi! An der Skizze kann ich nicht erkennen, ob diese Jacke tailliert gearbeitet ist. Und wenn nicht, an welcher Stelle kann ich sie für die Taillie enger stricken?
21.11.2018 - 11:35DROPS Design svaraði:
Liebe Monika, diese Jacke wird nicht tailliert gearbeitet - leider können wir nich jede Anleitung nach jeder Anfrage anpassen - gerne können Sie von einem ähnlichen taillierten Modell inspirieren - Ihr Laden wird damit auch gerne mal weiterhelfen, auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!
21.11.2018 - 12:16
Delacroix Dominique skrifaði:
Bonjour Je ne vois pas combien de pelotes il me faut Pour chaque taille je vois un chiffre 700 par exemple cela correspond il au nombre de gramme ou à la longueur qu il me faut ?
03.10.2017 - 11:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Delacroix, la quantité est toujours indiquée au poids (le "g" a été ajouté). Il vous faudra donc 700 g en taille L soit 700/50 g la pelote de Lima = 14 pelotes Lima. Merci, bon tricot!
03.10.2017 - 13:16
Dinner Date#dinnerdatecardigan |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Lima með stuttum umferðum, sjalkraga og gatamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 165-24 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðer eru stuttar umferðir til að ná fram bogalaga formi á stykkinu. Stuttar umferðir eru prjónaðar þannig: UMFERÐ 1-2: Prjónið 45-50-55-60-65-70 l, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 3-4: Prjónið 42-47-52-57-62-67 l, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 5-6: Prjónið 40-45-50-55-60-65 l, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 7-8: Prjónið 37-42-47-52-57-62 l, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 9-10: Prjónið 35-40-45-50-55-60 l, snúið við og prjónið til baka. Haldið áfram með að prjóna til skiptis 2 og 3 l færri í hverjum snúning til: STÆRÐ S: Umferð 35/36: Prjónið 2 l, snúið við og prjónið til baka. Umferð 37/38: prjónið yfir allar 47 l, snúið við og prjónið til baka. Endurtakið frá umf 1. STÆRÐ M: Umferð 39/40: Prjónið 2 l, snúið við og prjónið til baka. Umferð 41/42: Prjónið yfir allar 52 l, snúið við og prjónið til baka. Endurtakið frá umf 1. STÆRÐ L: Umferð 43/44: Prjónið 2 l, snúið við og prjónið til baka. Umferð 45/46: Prjónið yfir allar 57 l, snúið við og prjónið til baka. Endurtakið frá umf 1. STÆRÐ XL: Umferð 47/48: Prjónið 2 l, snúið við og prjónið til baka. Umferð 49/50: Prjónið yfir allar 62 l, snúið við og prjónið til baka. Endurtakið frá umf 1. STÆRÐ XXL: Umferð 51/52: Prjónið2 l, snúið við og prjónið til baka. Umferð 53/54: Prjónið yfir allar 67 l, snúið við og prjónið til baka. Endurtakið frá umf 1. STÆRÐ XXXL: Umferð 55/56: Prjónið2 l, snúið við og prjónið til baka. Umferð 57/58: Prjónið yfir allar 72l, snúið við og prjónið til baka. Endurtakið frá umf 1. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 2. og 3. l frá miðju að framan slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist 1 og 5 cm í öllum stærðum (eftir að stuttar umferðrnar hafa verið prjónaðar). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð í stykkjum og saumuð saman í lokin. BAKSTYKKI: Bakstykkið er prjónað í 2 stykkjum. NEÐRA STYKKI: Fitjið upp 47-52-57-62-67-72 l á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – fram og til baka yfir allar l þar til stykkið mælist 40-44-48-53-58-65 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Fellið af. EFRA STYKKI: Prjónið upp 1 l í hverja rönd í garðaprjóni meðfram annarri langhliðinni á neðra stykki. Í næstu umf (prjónið sl frá röngu) er lykkjufjöldinn jafnaður út til 86-93-100-114-121-135 l. Prjónið síðan þannig (frá réttu): 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.1 yfir næstu 84-91-98-112-119-133 l, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist alls 39-40-41-42-43-44 cm (mælt frá hlið neðst á peysu). Nú er fellt af í hvorri hlið fyrir handveg. Fellið af í byrjun á hverri umf: 3 l 1-1-1-2-2-2 sinnum, 2 l 0-1-2-3-4-6 sinnum og 1 l 1-1-2-3-3-5 sinnum = 78-81-82-84-87-89 l. Haldið síðan áfram þar til stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm. Fellið af miðju 18-19-20-20-21-23 l af fyrir hálsmáli. Í næstu umf er felld af 1 l við hálsmál = 29-30-30-31-32-32 l eftir á hvorri öxl. Haldið áfram þar til stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm. Fellið af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Allt stykkið er prjónað fram og til baka í garðaprjóni, þ.e.a.s. prjónað er sl í hverri umf. Fitjið upp 47-52-57-62-67-72 l á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan (1. umf = rétta). Prjónið stuttar umferðir (1.-38.-42.-50.-54.-58. umf) alls 5 sinnum, boginn mælist nú ca 45-50-55-60-64-69 cm lengst út. Prjónið síðan fram og til baka yfir allar l. Fellið af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Haldið síðan áfram þar til stykkið mælist 39-40-41-42-43-44 cm (mælt frá hlið neðst á peysu). Í næstu umf frá röngu byrjar úrtaka fyrir handveg í hlið eins og á bakstykki = 43-46-48-47-50-49 l. Haldið síðan áfram þar til stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm. Fellið nú af síðustu 29-30-30-31-32-32 l í hlið fyrir öxl = 14-16-18-16-18-17 l eftir í umf fyrir kraga. Prjónið síðan út umf. Prjónið stuttar umferðir þannig (1. umf = rétta): * prjónið fram og til baka yfir allar l, fram og til baka yfir 7-8-9-8-9-8 l við miðju að framan *, endurtakið frá *-* þar til kraginn mælist ca 7-7-7-8-8-9 cm (mælt frá stystu hliðinni) frá þeim stað þar sem fellt var af fyrir öxl. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 47-52-57-62-67-72 l á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið 1 umf slétt frá réttu. Prjónið síðan á sama hátt og hægra framstykki, nema gagnstætt (1. umf í stuttum umferðum er prjónuð frá röngu). ERMI: Ermin er prjónið fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 44-44-51-51-58-58 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið 4 umf garðaprjón, prjónið síðan þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.1 yfir næstu 42-42-49-49-56-56 l, endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni. Prjónið A.1 3 sinnum á hæðina, prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið, endurtakið útaukningu með 3-2½-2½-2-2-1½ cm millibili 11-14-13-16-16-19 sinnum til viðbótar = 68-74-79-85-92-98 l. Þegar stykkið mælist 48-47-47-46-46-44 cm (ATH! Styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla) fellið af í hvorri hlið fyrir ermakúpu. Fellið af í byrjun á hverri umf þannig: 3 l 1 sinni og 2 l 4-4-5-5-6-6 sinnum og 1 l 0-1-1-1-1-3 sinnum. Fellið síðan af 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 54-54-55-55-56-56 cm, fellið af 3 l í hvorri hlið 1 sinni. Fellið af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 55-55-56-56-57-57 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermi í. Saumið erma- og hliðasauma í eitt innan við 1 kantlykkju. Saumið saman kraga við miðju að aftan og saumið við affellingu á hálsmáli á bakstykki. Saumið tölur í vinstra framstykki. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dinnerdatecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 165-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.