Torill skrifaði:
Hva er brystvidden på M og L? Jeg finner ikke mål på de ulike størrelsene. Mvh Torill
02.07.2018 - 17:43DROPS Design svaraði:
Hej Torill, du tager brystmålet i måleskitsen (nederst i opskriften) og ganger med 2 så får du 82-88-96-106-120-130 cm. God fornøjelse!
03.07.2018 - 10:47
Fabienne Borel skrifaði:
Bonjour, ma question est simple et générale, lorsque l'on doit faire une augmentation/diminution tous les 4 rgs, doit-on laisser 3 ou 4 rgs entre celles-ci ? Les personnes que j'ai interrogées se contredisent ;-)
02.07.2018 - 09:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Borel, on fait d'abord l'augmentation/la diminution quand elle est indiquée, puis on tricote 3 rangs/tours et on augmente/diminue au rang suivant, on a ainsi 1 augm/dim tous les 4 rangs. Bon tricot!
02.07.2018 - 10:07
Vera skrifaði:
Liebes Drops-Team, auf meinen letzten Kommentar die Anmerkung. In der Anleitung heißt es bei Gr.M 47 M re str (=Vorderteil), 1 M rechts stricken und den Markierer.... Gemäß meiner jetzigen Einteilung sind jetzt beide Mustersätze (Vorder- und Rückenteil) mittig. Ich habe bei Ausgangsmaschenzahl 154 zu Beginn 14 rechte Maschen statt wie angegeben 15 gestrickt und die Änderung gem. meines gestrigen Kommentars. Vorher waren beide Mustersätze versetzt
04.06.2018 - 21:42
Vera skrifaði:
In der Einteilung der Passe für Gr. M muss es heißen in der 4. Zeile nach "die Raglanzunahme str, 1-1-3-6-11-14 und nicht 1-2-3-6-11-14
03.06.2018 - 19:32DROPS Design svaraði:
Liebe Vera, in Größe M gibt es 45 M (die 1. und letzte M. der 47 M werden mit den Raglanzunahmen gestrickt) und A.3 ist 43 M, so wird nur 1 M vor A.3 und 1 M nach A.3 gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
04.06.2018 - 10:01
Line Baumann Haavik skrifaði:
Hei, har veldig lyst til å strikke denne, men liker ikke mønsteret bak... Er den mulig å bare droppe det, dvs bare strikke vanlig glattstrikk istedenfor, eller er det noen hensyn som må tas med bredde/strikkefasthet?
29.05.2018 - 22:34DROPS Design svaraði:
Hej Line, hvis du overholder strikkefastheden med 21 m på 10 cm så bliver det ikke et problem at strikke ryggen i glatstrik. God fornøjelse!
04.06.2018 - 08:50
Sabine Müller skrifaði:
Die Aufteilung für raglan bei Größe s schlecht beschrieben
18.05.2018 - 22:56DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Müller, bei Grösse S wird die Arbeit so aufgeteilt: Den 1. Markierer in die letzte M der Vor-Rd, 45 M re str (= Vorderteil), 1 M re str und den 2. Markierer in diese M setzen, 28 M re str (= Ärmel), 1 M re str und den 3. Markierer in diese M setzen, 45 M re str (= Rückenteil), 1 M re str und den 4. Markierer in diese M setzen, 28 M re str (= Ärmel), so haben Sie: 1 M mit Mark, 45 M (= Vorderteil), 1 M mit Mark, 28 M (= Ärmel), 1 M mit Markierer, 45 M (= Rückenteil), 1 M mit Mark, 28 M (= Ärmel): 1+45+1+28+1+45+1+28=150 M. Viel Spaß beim stricken!
22.05.2018 - 08:18
Evelyn skrifaði:
Bei der Anleitung für XXXL habe ich bei der Passe nach der Zunahme 194 Maschen auf der Nadel - bei 71, 24, 71, 24 Maschenmakierungen bleiben mir aber am Ende 4 Maschen über...?
14.05.2018 - 17:15DROPS Design svaraði:
Liebe Evelyn, die Markierer müssen in jeweils 1 Masche eingesetzt werden: 1 M mit Markierer, 71 M, 1 M mit Markierer, 24 M, 1 M mit Markierer, 71 M, 1 M mit Markierer, 24 M = 1+71+1+24+1+71+1+24=194 M. Viel Spaß beim stricken!
15.05.2018 - 08:25
Vanessa skrifaði:
Bonjour, je tricote le modèle en taille XL. En suivant les explications du 1er rang après avoir placé les marqueurs, je commence par faire le raglan (seulement d'un côté de la m avec marqueur car je suis au début du rang), puis tricote 19 m,17 m de A2, puis tricote jusqu'à 2 m avant la m avec marqueur. Le motif A2 n'est pas centré. Je me retrouve avec 23 m avant A2 et 19 m après A2 jusqu'à la prochaine m avec le marqueur, c'est normal?. Merci par avance pour votre aide.
21.03.2018 - 10:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Vanessa, A.2 sera automatiquement centré car vous avez 19 m avant les 17 de A.2 et 19 m après les 17 m de A.2 (19+17+19=55 m), l'augmentation du raglan va se faire après la 17ème m après A.2 et à la fin du tour, vous augmenterez au début de ces 19 m = vous aurez bien 19+2 augm, A.2, 19+2 augm après la 1ère augmentation. Bon tricot!
21.03.2018 - 13:30
Madeleine skrifaði:
Om man skulle vilja göra den något längre den känns lite kort, är det bara att sticka på med slätstickning till önskad längd eller är det något man bör tänka på. Tänker att jag skulle vilja ha den 5-10 cm längre.
09.03.2018 - 11:29DROPS Design svaraði:
Du kan sticka en längre klänning genom att fortsätta i slätstickning efter ökningarna. Kom ihåg att avsluta med A.6 och A.5 så att du får en fin kant nederst. Pröva också klänningen så att du ser att den sitter fint.
15.03.2018 - 14:37Anna skrifaði:
Hi! Im interested in knitting the dress but my bust measurement is 1-2 cm more than a size. So my question is how much (if any) ease does this pattern have?
08.01.2018 - 10:02DROPS Design svaraði:
Dear Anna, basically the dress is just no negative or positive ease, however, since the knitted fabric is pretty flexible,, you can knit the size closest to your measurements. If you find the difference to great, you can try to use a needle that gives you a sligltly bigger gauge (instead of 21 stitches, have about 21.25 stitches to 10 cm / 4 inch). I hope this helps. Happy Knitting!
08.01.2018 - 23:41
Summer Feeling#summerfeelingdress |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll úr DROPS Muskat eða DROPS Belle með gatamynstri. Prjónaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL
DROPS 160-1 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. LASKALÍNA: Aukið út mismunandi fyrir laskalínu eftir stærðum: STÆRÐ S-M: Aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 8 l fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), 1 l snúin sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga að myndast göt. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 17-19 sinnum til viðbótar. ATH: Útaukning við 1. prjónamerki er gerð þannig: Í byrjun á umferð: 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í lok umferðar: Sláið 1 sinni uppá prjoninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með prjónamerki). STÆRÐ L-XL-XXL-XXXL: Aukið út í annarri hverri umf þannig: Aukið út um 2 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 16 l fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), 1 l snúin sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn (fyrsti og síðast uppslátturinn er prjónaður snúinn sl í næstu umf, það eiga ekki að myndast göt, en í 2 miðju uppsláttunum eiga að myndast göt. ATH: Útaukning við 1. prjónamerki er gerð þannig: Í byrjun á umferð: 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í lok umferðar: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með prjónamerki). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð 1-1-1-3 sinnum til viðbótar. Aukið síðan út þannig: Aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 8 l fleiri) þannig: sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga að myndast göt. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 19-20-22-21 sinnum. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndast göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 134-134-140-144-144-148 l á hringprjóna nr 3,5 með Muskat eða Belle. Prjónið A.1 (= 2 l) yfir allar l. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt og aukið út um 16-20-14-22-42-46 l jafnt yfir = 150-154-154-166-186-194 l. Í næstu umf eru sett 4 prjónamerki í stykkið, 1 prjónamerki í miðju l í laskalínu þannig: Setjið 1. prjónamerki í síðustu l frá fyrri umf, prjónið 45-47-49-55-65-71 l sl (= framstykki), prjónið 1 l og setjið 2. prjónamerki í þessa l, prjónið 28-28-26-26-26-254 l sl (= ermi), prjónið 1 l sl og setjið 3. prjónamerki í þessa l, prjónið 45-47-49-55-65-71 l sl (= bakstykki), prjónið 1 l og setjið 4. prjónamerki í þessa l, prjónið 28-28-26-26-26-24 l sl (= ermi). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið nú þannig – JAFNFRAMT er aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan: Prjónið hálfa útaukningu fyrir laskalínu að 1. prjónamerki (sjá útskýringu að ofan), prjónið 13-14-14-17-22-25 lykkjur slétt, A.2 (= 17 l), prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 2. prjónamerki, prjónið LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 3. prjónamerki, prjónið laskalínu, 0-1-1-4-9-12 lykkjur slétt, A.3 (= 43 l), prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 4. prjónamerki, prjónið laskalínu, prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 1. prjónamerki, prjónið laskalínu. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni þar þær prjónast inn í mynstur eins og útskýrt er í A.3. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað sléttprjón yfir þessar l. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað A.4 (= 57 l) yfir A.3. Eftir alla útaukningu eru 294-314-338-358-394-426 l á prjóni. Stykkið mælist ca 14-15-16-17-18-19 cm. Haldið áfram með mynstur og sléttprjón eins og áður JAFNFRAMT er prjónað þannig: Prjónið fyrstu 81-87-95-103-117-129 l (= framstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi (setjið prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja), prjónið næstu 81-87-95-103-117-129 l (= bakstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi (setjið prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja) = 174-186-202-222-250-274 l eftir á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram að prjóna A.4 og sléttprjón yfir þær l sem eftir eru. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki á hliðum (= 4 l færri) – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 2½-4-4-4-4-4 cm millibili 5-3-3-3-3-3 sinnum til viðbótar = 150-170-186-206-234-258 l. Þegar A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað sléttprjón yfir allar l. Þegar stykkið mælist 18-19-20-21-22-23 cm setjið 4 ný prjónamerki þannig: Prjónið 15-17-19-21-25-27 l, setjið 1. prjónamerki, prjónið 45-51-55-61-67-75 l, setjið 2. prjónamerki, prjónið 30-34-38-42-50-54 l, setjið 3. prjónamerki, prjónið 45-51-55-61-67-75 l, setjið 4. prjónamerki, prjónið þær l sem eftir eru 15-17-19-21-25-27 l. prjónamerki 1. og 2. eru á framstykki og prjónamerki 3. og 4. eru á bakstykki. Látið prjónamerki fylgja með í stykkinu. Í næstu umf er aukið út um 1 l á undan 1. og 3. prjónamerki og 1. l á eftir 2. og 4. prjónamerki (= 4 l fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING. ATH: Lykkjufjöldi við miðju að framan og við miðju að aftan verður sá sami, aukið út í hliðar-l. Endurtakið útaukningu í 6. hverri umf 1 sinni til viðbótar, síðan í 4. hverri umf alls 6-5-6-5-6-10 sinnum, síðan í annarri hverri umf alls 22-18-22-18-18-8 sinnum = 270-270-306-306-338-338 l. Í næstu umf er aukið út um 2-2-0-0-2-2 l jafnt yfir = 272-272-306-306-340-340 l. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 45-46-47-48-49-50 cm (eða að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 25 cm). Prjónið nú A.6 (= 34 l) alls 8-8-9-9-10-10 sinnum á breiddina. Þegar A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið A.5 yfir allar l. Fellið af. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka l af þræði á sokkaprjóna nr 4 og fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi = 72-76-80-84-88-92 l. Prjónið sléttprjón í 2 cm, í næstu umf er fækkað um 8 l jafnt yfir = 64-68-72-76-80-84 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5. Prjónið A.5 yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið op undir ermi. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerfeelingdress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 160-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.