Andrea skrifaði:
I have a question on how to exactly work the raglan increases: I am knitting a size xl. So are the increases only worked on the sleeves? You never give a note on where to slip markers for the first two increases. What I did was to work " 1 YO , K 1, 1 YO, K 1 twisted, K 1, K 1 twisted, 1 YO, K 1, 1 YO" after the first and before the second marker. But then if I work the second set of increases, the holes are not at the same position as before.... some advice here, please?
06.03.2015 - 16:58DROPS Design svaraði:
Dear Andrea, when increasing for raglan, you will get every inc row 2 more sts per piece (1 at the beg + 1 at the end of the piece). Repeat the inc ligned up with the previous ones, to keep K1 twisted, K1, K1 twisted "ligned up" for raglan. Happy knitting!
06.03.2015 - 17:40
Elin skrifaði:
Er det noe feil med oppskriften i 2. avsnitt? Slik jeg leser oppskriften vil de økte raglanmaskene havne mellom merketrådene som markerer ermene og ikke på for- og bakstykket. Det må da bli feil?
04.03.2015 - 17:58DROPS Design svaraði:
Hej Elin, jeg kan se at du har fået svar :) God fornøjelse!
21.05.2015 - 15:48
Ada skrifaði:
Buongiorno! Non riesco a capire come devo fare gli aumenti prima e dopo il segnapunti taglia S/M. Arrivando a 0 maglie prima del 2° e 4° segno il raglan viene eseguito sulle maniche e il davanti e il dietro nn aumentano come numero di maglie...... Probabilmente nn ho capito qualcosa nella spiegazione.... Posso avere un aiuto? Grazie
03.03.2015 - 07:47DROPS Design svaraði:
Buongiorno Ada. Quando arriva a 0 m dai segni 2 e 4, lavora gli aumenti del raglan: quindi 1 gettato, (segno), 1 m ritorta, 1 m dir, 1 m ritorta, 1 gettato. Ad ogni giro con aumenti, ci saranno 2 m gettate sul davanti, 2 sul dietro e 2 su ogni manica. Arriverà una correzione per la seguente istruzione: 2-3-6-11-14 m dir, diagramma A.3 (= 43 m), in quanto per una taglia manca l’indicazione di quante m lavorare prima del diagramma A.3. Buon lavoro!
03.03.2015 - 10:13
Helen skrifaði:
I have tried to print you lovely pattern but the graph will not print. could you please help. Thank you
01.03.2015 - 20:36DROPS Design svaraði:
Dear Helen, there will be several pages when printing pattern, make sure you will print them all. Happy knitting!
02.03.2015 - 10:41
Miryam Van Ommen skrifaði:
Zowel vraag als opmerking: om A3 in het midden te krijgen moet je geen 6 (voor mt L) maar slechts 2 steken tussen raglan en A3 breien. Bovendien zorgt de plaatsing van de markeerders ervoor dat de raglan niet mooi boven elkaar komt. Markeerders tussen 1 r en 1 r gedr, zorgt ervoor dat je dat makkelijker voor elkaar krijgt, telkens 1 (aanvankelijk 2) meerdering in (voor/rug)pand en mouw.
28.02.2015 - 09:36DROPS Design svaraði:
Hoi Miryam. Wij hebben RAGLAN en PAS herschreven. Kijk of dat niet het probleem oplost.
03.06.2015 - 13:45
Nina skrifaði:
Jeg tror jeg har oppdaget en feil i oppskriften. Den ligger i andre avsnitt under BÆRESTK: ''(...) 3.merke, strikk raglan, 2-3-6-11-14 m rett.'' Måtte ta den ut et par ganger fordi jeg ikke skjønte hvorfor mønsteret ikke endte på midt på ryggen, men så oppdaget at det er en str for lite i oppskriften.
20.02.2015 - 23:18
Mari C skrifaði:
Can't wait to get home to print this off on my computer!!! .... go raibh mile mhaith agat!!! As Gaeillge.... THANKS. : ))
20.02.2015 - 17:25
Loredana skrifaði:
Buonasera! Ho iniziato l'abito e già' ho un problema,ho diviso le maglie con i segnapunti,inizio con 16 m.diagramma A2,lavoro fino a1 m prima del 2° segno,raglan,lavoro finche' non restano 4 m prima del 3° segno,raglan,6 m,diagramma A3 (43 m)....dovrei lavorare fino a 1 m prima del 4° segno MA,per terminare il diagramma A3 vado oltre il 4° segno!!!!!!!! Ho sfilato e ricontrollato,non riesco a capire dove sbaglio! Grazie per l'attenzione Lory
19.02.2015 - 19:00DROPS Design svaraði:
Buonasera Loredana. Nelle spiegazioni della prima riga con aumenti per il raglan, manca, per una taglia, l'indicazione di quante m lavorare a dir prima del diagramma A.3. Segnaliamo l'errore alla casa madre. Il testo verrà corretto quanto prima. La ringraziamo per la segnalazione. Buon lavoro.
19.02.2015 - 21:46
Loredana skrifaði:
Grazie mille! Lory
18.02.2015 - 11:07
Loredana skrifaði:
Buonasera! Non mi e' chiara la seconda sequenza di aumenti per il raglan: taglia L aumentare 2m in corrispondenza di ogni segno (8m)lavorare fino al 1 e 3 segno.....se lavoro fino ai segni quando eseguo gli aumenti? Grazie lory
17.02.2015 - 18:37DROPS Design svaraði:
Buonasera Loredana, deve fare gli aumenti in corrispondenza dei segnapunti, deve lavorare fino a quando rimangono 0 m prima dei segnapunti 1 e 3 e lavorare gli aumenti come indicato, e lavorare fino a quando rimangono 3 m prima del 2° e 4° segnapunti e lavorare gli aumenti come indicato. Buon lavoro!!
17.02.2015 - 22:09
Summer Feeling#summerfeelingdress |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll úr DROPS Muskat eða DROPS Belle með gatamynstri. Prjónaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL
DROPS 160-1 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. LASKALÍNA: Aukið út mismunandi fyrir laskalínu eftir stærðum: STÆRÐ S-M: Aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 8 l fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), 1 l snúin sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga að myndast göt. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 17-19 sinnum til viðbótar. ATH: Útaukning við 1. prjónamerki er gerð þannig: Í byrjun á umferð: 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í lok umferðar: Sláið 1 sinni uppá prjoninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með prjónamerki). STÆRÐ L-XL-XXL-XXXL: Aukið út í annarri hverri umf þannig: Aukið út um 2 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 16 l fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), 1 l snúin sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn (fyrsti og síðast uppslátturinn er prjónaður snúinn sl í næstu umf, það eiga ekki að myndast göt, en í 2 miðju uppsláttunum eiga að myndast göt. ATH: Útaukning við 1. prjónamerki er gerð þannig: Í byrjun á umferð: 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í lok umferðar: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með prjónamerki). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð 1-1-1-3 sinnum til viðbótar. Aukið síðan út þannig: Aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 8 l fleiri) þannig: sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga að myndast göt. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 19-20-22-21 sinnum. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndast göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 134-134-140-144-144-148 l á hringprjóna nr 3,5 með Muskat eða Belle. Prjónið A.1 (= 2 l) yfir allar l. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt og aukið út um 16-20-14-22-42-46 l jafnt yfir = 150-154-154-166-186-194 l. Í næstu umf eru sett 4 prjónamerki í stykkið, 1 prjónamerki í miðju l í laskalínu þannig: Setjið 1. prjónamerki í síðustu l frá fyrri umf, prjónið 45-47-49-55-65-71 l sl (= framstykki), prjónið 1 l og setjið 2. prjónamerki í þessa l, prjónið 28-28-26-26-26-254 l sl (= ermi), prjónið 1 l sl og setjið 3. prjónamerki í þessa l, prjónið 45-47-49-55-65-71 l sl (= bakstykki), prjónið 1 l og setjið 4. prjónamerki í þessa l, prjónið 28-28-26-26-26-24 l sl (= ermi). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið nú þannig – JAFNFRAMT er aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan: Prjónið hálfa útaukningu fyrir laskalínu að 1. prjónamerki (sjá útskýringu að ofan), prjónið 13-14-14-17-22-25 lykkjur slétt, A.2 (= 17 l), prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 2. prjónamerki, prjónið LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 3. prjónamerki, prjónið laskalínu, 0-1-1-4-9-12 lykkjur slétt, A.3 (= 43 l), prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 4. prjónamerki, prjónið laskalínu, prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 1. prjónamerki, prjónið laskalínu. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni þar þær prjónast inn í mynstur eins og útskýrt er í A.3. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað sléttprjón yfir þessar l. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað A.4 (= 57 l) yfir A.3. Eftir alla útaukningu eru 294-314-338-358-394-426 l á prjóni. Stykkið mælist ca 14-15-16-17-18-19 cm. Haldið áfram með mynstur og sléttprjón eins og áður JAFNFRAMT er prjónað þannig: Prjónið fyrstu 81-87-95-103-117-129 l (= framstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi (setjið prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja), prjónið næstu 81-87-95-103-117-129 l (= bakstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi (setjið prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja) = 174-186-202-222-250-274 l eftir á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram að prjóna A.4 og sléttprjón yfir þær l sem eftir eru. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki á hliðum (= 4 l færri) – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 2½-4-4-4-4-4 cm millibili 5-3-3-3-3-3 sinnum til viðbótar = 150-170-186-206-234-258 l. Þegar A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað sléttprjón yfir allar l. Þegar stykkið mælist 18-19-20-21-22-23 cm setjið 4 ný prjónamerki þannig: Prjónið 15-17-19-21-25-27 l, setjið 1. prjónamerki, prjónið 45-51-55-61-67-75 l, setjið 2. prjónamerki, prjónið 30-34-38-42-50-54 l, setjið 3. prjónamerki, prjónið 45-51-55-61-67-75 l, setjið 4. prjónamerki, prjónið þær l sem eftir eru 15-17-19-21-25-27 l. prjónamerki 1. og 2. eru á framstykki og prjónamerki 3. og 4. eru á bakstykki. Látið prjónamerki fylgja með í stykkinu. Í næstu umf er aukið út um 1 l á undan 1. og 3. prjónamerki og 1. l á eftir 2. og 4. prjónamerki (= 4 l fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING. ATH: Lykkjufjöldi við miðju að framan og við miðju að aftan verður sá sami, aukið út í hliðar-l. Endurtakið útaukningu í 6. hverri umf 1 sinni til viðbótar, síðan í 4. hverri umf alls 6-5-6-5-6-10 sinnum, síðan í annarri hverri umf alls 22-18-22-18-18-8 sinnum = 270-270-306-306-338-338 l. Í næstu umf er aukið út um 2-2-0-0-2-2 l jafnt yfir = 272-272-306-306-340-340 l. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 45-46-47-48-49-50 cm (eða að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 25 cm). Prjónið nú A.6 (= 34 l) alls 8-8-9-9-10-10 sinnum á breiddina. Þegar A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið A.5 yfir allar l. Fellið af. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka l af þræði á sokkaprjóna nr 4 og fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi = 72-76-80-84-88-92 l. Prjónið sléttprjón í 2 cm, í næstu umf er fækkað um 8 l jafnt yfir = 64-68-72-76-80-84 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5. Prjónið A.5 yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið op undir ermi. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerfeelingdress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 160-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.