Grace Karen skrifaði:
I loved this dress and some other patterns from Drops, but I do have problems with the way the measurements appears on the schematics. Are they the body or finished measurments? It would be nice if you could show a table in your 'How to' section, with some references. F.ex. Size S = Bust= 86cm, and so on. Thank you for the answear
30.07.2015 - 14:13DROPS Design svaraði:
Dear Grace Karen, the measurements in the chart are all finished measurements taken in cm flat from side to side. Compare with a similar garment you have and like the shape to find out the matching size and/or adjust/adapt as you like to. Happy knitting!
30.07.2015 - 16:22
Marthe Dumas skrifaði:
Erreur avec le patron. 20 augmentations du départ pour un total de 154 mailles. Pour Médium il y a 19 augmentations. Il y a 8 par 2 rangs= 152. 154+152 = 306. Selon le patron je devrais avoir 314. Il manque8 mailles. J'ai 306 mailles, comment dois-je répartir les mailles pour compenser les 8 mailles manquantes?
26.07.2015 - 01:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Dumas, on augmente 8 m pour le raglan et ce 20 fois au total, soit 154 m + (8 x 20 fois = 160 m) = 314 m. Bon tricot!
27.07.2015 - 17:40
Zsuzsanna skrifaði:
Hi, Lovely pattern, thank you. This might actually become my wedding dress, and my fiance's going to knit it :) Two questions just to be on the safe side: - I have a 20 cm difference between my bust and hips. This is usually one size or more... Does the pattern allow for this difference, or should it be modified? How can it be adjusted? - If I would prefer it to be 10 cm longer, is there a way to do this? Thank you
16.07.2015 - 21:08DROPS Design svaraði:
Dear Zsuzsanna, you will find at the bottom of the pattern a measurement chart with all measurements for each size, compare these to a similar garment you have and like the shape and adjust following your own wishes (adjusting lenght and width if required). Happy knitting!
27.07.2015 - 14:12
Stine skrifaði:
Hei! Jeg strikker i str. M og får ikke mønsteret på ryggen til å havne på midten. Det står at man skal strikke 2 masker rett før man starter på A.3, i andre avsnitt, men da havner jo mønsteret for langt til høyre. Er dette en feil? Skal det være 1 rett maske før A.3?
11.07.2015 - 21:12DROPS Design svaraði:
Hvis du har 47 m på rygstykket imellem raglanmønsteret, så har du 2 m på hver side af A.3. Men bare du sørger for at A.3 strikkes over de midterste 43 m på rygstykket, så bliver det nøjagtig midt på. God fornøjelse!
30.07.2015 - 14:54
Laurence skrifaði:
Bonjour, j'ai réalisé ce modèle qui est magnifique! Par contre je n'arrive pas à trouver sur le site les références pour les tailles. J'ai tricoté la taille M pour un 38, mais en fait, le M équivaut plutôt à un 40/42. Je vais refaire, mais y a t-il une grille de taille pour ne plus faire d'erreurs. Merci.
01.07.2015 - 10:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Laurence et merci. Sous chaque modèle, vous trouverez un schéma avec toutes les mesures pour chaque taille, elles sont prises à plat d'un côté à l'autre. Comparez-les à celles d'un vêtement analogue que vous avez et dont vous aimez la forme pour trouver la taille adéquate. Bon tricot!
01.07.2015 - 12:48
Sissi skrifaði:
Ein wunderschönes Kleid. Habe es nachgestrickt und viele positive Kommentare dafür bekommen. Danke für diese tolle Anleitung.
26.06.2015 - 10:10
Linda Rytter Pedersen skrifaði:
Model 160-1. .... sættes der 4 mærker, 1 mærke i den miderste m i hver raglanovergang således: 1. Mærke i SIDSTE m på FORRIGE omg, strik.... Hvis jeg følger dette ender jeg med at der er 27 m efter 4. mærke. Inden de andre rettelser samt i bladet står der: Sæt 1. mærke i STARTEN af omg, strik .... Hvad er rigtigt???????
21.06.2015 - 17:16DROPS Design svaraði:
Hej. Om du nu följer texten som står på nett så ska du sätta markörerna i maskorna. Det blir riktigt om du gör som det står i texten. Vilken storlek gör du?
24.06.2015 - 13:49
Kerstin Niedermeier skrifaði:
Habe wieder eine Frage. Stricke ja Größe S. Nach allen Zunahmen werden die Maschen aufgeteilt 81 M. (Vorderteil) usw. Ab wo beginne ich die 81 M. zu zählen? Ist die 1. Masche der 81M. die, in der der erste Markierer sitzt?
15.06.2015 - 20:48DROPS Design svaraði:
Am sichersten ist es, wenn Sie die Maschen für das Vorderteil ab der Mitte des Musters abzählen, dann haben Sie das nämlich auch wirklich in der Mitte. Verfolgen Sie also die mittlere M von A.2 nach unten (Sie können zur besseren Übersicht, um nicht zu verrutschen, einen Faden in diese M einziehen) und zählen Sie von dieser M 40 M nach rechts und 40 M nach links ab, dann haben Sie 81 M für das Vorderteil und das Muster bleibt mittig. Achten Sie dann zusätzlich darauf, dass auch am Rückenteil das Muster mittig bleibt.
16.06.2015 - 11:28
Joan Clausen skrifaði:
Kære Drops, Jeg er nu gået i gang med denne meget smukke kjole, nr. 160-1, og jeg kan bare ikke få hulmønsteret på rygstykket til at sidde midt på. Der står, efter raglanudtagning ved ærmet, strik 3 r, strik mønster (43 m), strik resten af maskerne r - men der er kun 1, og dvs. der mangler jo nogle masker. Nu er jeg så langt, at jeg skal udvide hulmønstret på ryggen, og nu mangler jeg jo masker i venstre side. Venlig hilsen Joan Clausen
10.06.2015 - 13:43DROPS Design svaraði:
Hej Joan, Hvis du sætter mærkerne i maskerne ifølge opskriften på nettet, så skal der være samme antal masker på hver side af de 43 m som du strikker ifølge diagrammet. Det er vigtigt når du starter med diagrammet på ryggen, at du sørger for at du har lige mange masker på hver side af de 43 m. Da vil resten af opskriften stemme. God fornøjelse!
30.07.2015 - 14:59
Kerstin Niedermeier skrifaði:
Herzlichen Dank. Habe es nochmal abgezählt. Jetzt passt es. Vielen lieben Dank :)
10.06.2015 - 13:43
Summer Feeling#summerfeelingdress |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll úr DROPS Muskat eða DROPS Belle með gatamynstri. Prjónaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL
DROPS 160-1 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. LASKALÍNA: Aukið út mismunandi fyrir laskalínu eftir stærðum: STÆRÐ S-M: Aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 8 l fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), 1 l snúin sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga að myndast göt. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 17-19 sinnum til viðbótar. ATH: Útaukning við 1. prjónamerki er gerð þannig: Í byrjun á umferð: 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í lok umferðar: Sláið 1 sinni uppá prjoninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með prjónamerki). STÆRÐ L-XL-XXL-XXXL: Aukið út í annarri hverri umf þannig: Aukið út um 2 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 16 l fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), 1 l snúin sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn (fyrsti og síðast uppslátturinn er prjónaður snúinn sl í næstu umf, það eiga ekki að myndast göt, en í 2 miðju uppsláttunum eiga að myndast göt. ATH: Útaukning við 1. prjónamerki er gerð þannig: Í byrjun á umferð: 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í lok umferðar: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með prjónamerki). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð 1-1-1-3 sinnum til viðbótar. Aukið síðan út þannig: Aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 8 l fleiri) þannig: sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga að myndast göt. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 19-20-22-21 sinnum. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndast göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 134-134-140-144-144-148 l á hringprjóna nr 3,5 með Muskat eða Belle. Prjónið A.1 (= 2 l) yfir allar l. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt og aukið út um 16-20-14-22-42-46 l jafnt yfir = 150-154-154-166-186-194 l. Í næstu umf eru sett 4 prjónamerki í stykkið, 1 prjónamerki í miðju l í laskalínu þannig: Setjið 1. prjónamerki í síðustu l frá fyrri umf, prjónið 45-47-49-55-65-71 l sl (= framstykki), prjónið 1 l og setjið 2. prjónamerki í þessa l, prjónið 28-28-26-26-26-254 l sl (= ermi), prjónið 1 l sl og setjið 3. prjónamerki í þessa l, prjónið 45-47-49-55-65-71 l sl (= bakstykki), prjónið 1 l og setjið 4. prjónamerki í þessa l, prjónið 28-28-26-26-26-24 l sl (= ermi). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið nú þannig – JAFNFRAMT er aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan: Prjónið hálfa útaukningu fyrir laskalínu að 1. prjónamerki (sjá útskýringu að ofan), prjónið 13-14-14-17-22-25 lykkjur slétt, A.2 (= 17 l), prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 2. prjónamerki, prjónið LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 3. prjónamerki, prjónið laskalínu, 0-1-1-4-9-12 lykkjur slétt, A.3 (= 43 l), prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 4. prjónamerki, prjónið laskalínu, prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 1. prjónamerki, prjónið laskalínu. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni þar þær prjónast inn í mynstur eins og útskýrt er í A.3. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað sléttprjón yfir þessar l. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað A.4 (= 57 l) yfir A.3. Eftir alla útaukningu eru 294-314-338-358-394-426 l á prjóni. Stykkið mælist ca 14-15-16-17-18-19 cm. Haldið áfram með mynstur og sléttprjón eins og áður JAFNFRAMT er prjónað þannig: Prjónið fyrstu 81-87-95-103-117-129 l (= framstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi (setjið prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja), prjónið næstu 81-87-95-103-117-129 l (= bakstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi (setjið prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja) = 174-186-202-222-250-274 l eftir á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram að prjóna A.4 og sléttprjón yfir þær l sem eftir eru. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki á hliðum (= 4 l færri) – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 2½-4-4-4-4-4 cm millibili 5-3-3-3-3-3 sinnum til viðbótar = 150-170-186-206-234-258 l. Þegar A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað sléttprjón yfir allar l. Þegar stykkið mælist 18-19-20-21-22-23 cm setjið 4 ný prjónamerki þannig: Prjónið 15-17-19-21-25-27 l, setjið 1. prjónamerki, prjónið 45-51-55-61-67-75 l, setjið 2. prjónamerki, prjónið 30-34-38-42-50-54 l, setjið 3. prjónamerki, prjónið 45-51-55-61-67-75 l, setjið 4. prjónamerki, prjónið þær l sem eftir eru 15-17-19-21-25-27 l. prjónamerki 1. og 2. eru á framstykki og prjónamerki 3. og 4. eru á bakstykki. Látið prjónamerki fylgja með í stykkinu. Í næstu umf er aukið út um 1 l á undan 1. og 3. prjónamerki og 1. l á eftir 2. og 4. prjónamerki (= 4 l fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING. ATH: Lykkjufjöldi við miðju að framan og við miðju að aftan verður sá sami, aukið út í hliðar-l. Endurtakið útaukningu í 6. hverri umf 1 sinni til viðbótar, síðan í 4. hverri umf alls 6-5-6-5-6-10 sinnum, síðan í annarri hverri umf alls 22-18-22-18-18-8 sinnum = 270-270-306-306-338-338 l. Í næstu umf er aukið út um 2-2-0-0-2-2 l jafnt yfir = 272-272-306-306-340-340 l. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 45-46-47-48-49-50 cm (eða að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 25 cm). Prjónið nú A.6 (= 34 l) alls 8-8-9-9-10-10 sinnum á breiddina. Þegar A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið A.5 yfir allar l. Fellið af. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka l af þræði á sokkaprjóna nr 4 og fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi = 72-76-80-84-88-92 l. Prjónið sléttprjón í 2 cm, í næstu umf er fækkað um 8 l jafnt yfir = 64-68-72-76-80-84 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5. Prjónið A.5 yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið op undir ermi. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerfeelingdress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 160-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.