Hedda skrifaði:
Fant ut av spørsmålet mitt etter å ha lest nøye igjennom igjen. Ser det står at på hver rette skal det strikkes det kast ved hver rille som altså betyr to ekstra masker på rette rad, noe som ikke er vist i diagram A.2. Da går antallet opp. Det ser ut som om jeg ikke er den eneste som har hatt problemer med å få med meg at jeg skulle ha disse ekstra kastene, så ville fått det tydeligere frem i oppskriften.
16.09.2024 - 13:24
Hedda skrifaði:
Hvordan kan det være 36 nye masker etter en runde A.2 når diagrammets øverste linjer vise 21 nye masker pluss de 4 man skal legge til som beskrevet i punktet om Vrangpinne, altså totalt 25 masker? \r\n\r\nEr det fordi man ikke skal strikke masker sammen der det står i diagrammet at man skal det? I så fall blir det jo 37 nye masker.
15.09.2024 - 20:15
Elena skrifaði:
Sono alla terza ripetizione di A2. Il motivo che si ripete è solo quello centrale , attorno alla maglia centrale . il motivo forato lungo tutto lo scialle, si realizzerà quando inizierò i motivi a3-a8? Grazie
06.06.2024 - 21:13DROPS Design svaraði:
Buonasera Elena, si. deve ripetere A.2 per le ripetizioni indicate, poi lavorare A.3-A.8. Buon lavoro!
09.06.2024 - 21:33
Ann-louise Samuelsson skrifaði:
Hej! Stickar A3-A8 nu. På tredje varvet då jag kommer till mitten och ska sticka A5 undrar jag vad ni menar. Det är 6 maskor på varv 3 i A5 men man ska börja med A5 5 makor innan mitten.? På varv 5 är det 7 makor. Ska man ändå börja med A5 5 maskor innan mitten?? Då förskjuts ju "mittmaskan" till vänster genom hela resten av arbetet.
10.03.2024 - 08:49DROPS Design svaraði:
Hei Ann-louise. Midtmasken skal ikke forskyves. Start med A.5 / A.6 når det er 5 masker før/etter midtmasken uansett hvilken rad du strikker. mvh DROPS Design
18.03.2024 - 10:43
Ann-louise Samuelsson skrifaði:
Hej! Har nu stickat A2 10 gånger och mönstret ser ut som på sjalen på bilden. Uppfattat att jag stickat rätt men har enbart 361 maskor. Gått igenom vart det skulle ökas på varven o fattar inte vart jag missat i mönstret. Borde synas! Har ökat 4 m varje rätt varv o på avigvarv som blir hålmönster 4. Repa upp hela arbetet känns som då blir det ingen sjal för min del
04.02.2024 - 12:42DROPS Design svaraði:
Hei Ann-louise. Du starter med 37 masker og strikker A.2 totalt 10 ganger i høyden. Hver gang du har strikket A.1 1 gang i høyden øker du med 36 masker. Altså, du starter med 37 masker og etter at A.2 er strikket 1 gang i høyden skal du ha 37+36 = 73 masker, A.2 2 ganger i høyden = 73+36= 109, A.2 3 ganger i høyden = 109+36= 145 masker...... A.2 10 ganger i høyden = 37 + 360 (36x10) = 397 masker. mvh DROPS Design
12.02.2024 - 13:31
Anne Lise Aakvik skrifaði:
Jeg strikker sjal i mønster 156-5, men for meg ser det helt feil ut. Der jeg starter, blir det den bredeste/øverste del av sjalet, for mønsteret ser ut som det blir opp ned for meg? Har lest gjennom oppskrift mange ganger, men greier ikke finne ut av det.
01.10.2023 - 11:23DROPS Design svaraði:
Hei Anne Lise. Jo, du starter øverst, der det skal bli bredest. Når man ser på diagram A.1 vil man kanskje tro det blir feil, men følger man oppskriften slik den er beskrevet skal det bli riktig. mvh DROPS Design
09.10.2023 - 14:27
Heleni Agrogianni skrifaði:
I am really confused you write :Then repeat diagram A.2 and WS row the same way until A.2 has been worked a total of 10 times vertically = 397 sts. Piece measures approx. 55 cm/ 21½" measured along mid st. what means that hot to repeat this one.if you could write with more details-informations after the first a2? what must do.how to ontinue.?????? thanks a lot i like that design but i can't understand the explications.please help
27.01.2023 - 15:59DROPS Design svaraði:
Dear Heleni, after working A.2 once, in the last row work as indicated in WS row. Now, you need to repeat diagram A.2 9 more times; start working from the first row in A.2 and work the last row always as described in WS ROW, in the EXPLANATIONS FOR THE PATTERN. After having worked A.2 (and the WS row) 10 times in total in length, you should have 397 stitches. Happy knitting!
29.01.2023 - 21:03
Heleni Agrogianni skrifaði:
Hi every one.i/m trying to knitting pink diamond Pattern no z-679,.i suppose it is knitting bottom to top?then you note Then work as follows from RS: 3 edge sts in garter st, 1 YO, K until 1 st remains before mid st, A.2 over the next 3 .... repeat that 10 more time vertically.you means that i must find the mis of A22to repeat the second time and so on?i see the design is different from what i have?thanks for your reponse
27.01.2023 - 15:47
Caroline skrifaði:
Hello I'm just starting A2, I've done the first row RS of the diagram, the instructions say 'Then work as follows from RS: 3 edge sts in garter st, 1 YO, K until 1 st remains before mid st, A.2 over the next 3 sts (mid st is st in the middle of these 3), K until 3 sts remain, 1 YO and 3 edge sts in garter st. Inc 4 sts in total per row from RS.' Does this mean I increase four stitches on every following even row of A2, starting at row 3 in A2? Thank you
02.09.2022 - 14:11DROPS Design svaraði:
Dear Caroline, when working A.2 you will increase 4 rows on every other row = on every row from RS starting from row 1 (then 3, 5, 7 etc to the end of A.2); when you have worked the first row in A.2 you already have increased 2 sts + 1 stitch on each side of piece. Continue like this increasing on each side of piece + as shown in A.2. Happy knitting!
02.09.2022 - 15:24
Daniela skrifaði:
Hallo, ich habe ein Problem nach der 2. Zunahme ab A5-A6. Nach der letzten Luftmasche von A4 habe ich 7 M übrig. Allerdings müsste ich jetzt 4 M rechts Stricken und dann 1Luft-M, 2 zus. und wieder 1 Luft-M , bleibt noch eine M vor der Mittel-M übrig damit die Strickschrift wie bei A2 passt. Auf der anderen Seite nach der Mittel-M wo es mit A6 weitergeht das gleiche Problem. Wenn ich A5 mit A2 Vergleiche dürfen hier nur 3M in der Mitte sein und nicht 5M wie angegeben.
13.01.2022 - 19:17DROPS Design svaraði:
Liebe Daniela, nach der 1. Zunahmen in A.5/A.6 sollen Sie nur 6 Maschen haben (A.5/A.6 werden über 5 Maschen bei der 1. Reihe gestrickt), und nach der 2. Zunahmen = 3. Reihe haben Sie dann 7 Maschen in A.5/A.6. Schauen Sie vielleicht bei der vorrigen Reihe? Viel Spaß beim stricken!
14.01.2022 - 09:04
Pink Diamond#pinkdiamondshawl |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS Alpaca með gatamynstri.
DROPS 156-5 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.8. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn, það eiga að myndast göt. UMFERÐ Á RÖNGU: Síðasta umf í A.2 er prjónuð frá röngu þannig: Prjónið 3 kantlykkjur í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 5 l eru eftir, endið á 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 kantlykkjur í garðaprjóni (uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það á að myndast gat). Aukið út um 4 l = 2 l hvoru megin á stykki. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til að fá pláss fyrir allar lykkjurnar. SJAL: Fitjið upp 7 l á hringprjóna nr 3 með Alpaca. Setjið 1 prjónamerki í 4. l og látið það fylgja með út stykkið (= miðjulykkja). Prjónið síðan eftir mynstri A.1. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður br, svo að það myndist gat = 9 l. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 37 l á prjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Kantlykkjur eru prjónaðar í garðaprjóni allan tímann en allar l sem ekki eru sýndar í mynstri eru prjónaðar í sléttprjóni. Prjónið nú frá réttu þannig: Prjónið 3 kantlykkjur í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl þar til 1 l er eftir á undan miðjulykkju, A.2 yfir næstu 3 l (miðjulykkjan er lykkjan í miðju á þessum 3 lykkjum), prjónið sl þar til 3 l eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn og prjónið 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Aukið út um 4 l í hverri umf frá réttu. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 73 l á prjóni. Endurtakið umf A.2 og umferð á röngu alveg eins þar til A.2 hefur verið prjónað alls 10 sinnum á hæðina = 397 l. Stykkið mælist ca 55 cm meðfram miðju-l. Í næstu umf frá réttu er prjónað þannig: Prjónið 3 l garðaprjón, prjónið A.3, A.4 (= 5 l) endurtakið þar til 5 l eru eftir á undan miðjulykkju (= 37 sinnum), A.5, 1 l sléttprjón (= miðju-l), A.6 (= 5 l), A.7 er endurtekið þar til 8 l eru eftir (= 37 sinnum), A.8, endið á 3 l garðaprjón. Haldið svona áfram að prjóna A.3-A.8. ATH: Mynstrið passar ekki á hæðina þegar það er endurtekið, heldur færist það til um 1 l í hverri umf frá réttu. Prjónið þar til stykkið mælist ca 63 cm mælt út meðfram miðjulykkju (endið á einni umf frá réttu). Prjónið nú næstu umf frá röngu þannig: Prjónið 3 kantlykkjur í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 5 l eru eftir, endið á 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 kantlykkjur í garðaprjóni (uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það á að myndast gat) = 4 l fleiri. Prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l JAFNFRAMT í hverri umf frá réttu er aukið út um 1 l innan við 3 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki og hvoru megin við miðjulykkju (= 4 l fleiri í hverri umf frá réttu). Fellið laust af með uppslætti þannig: * Fellið af 5 l, sláið 1 sinni uppá prjóninn og fellið uppsláttinn af *, endurtakið frá *-* þar til felldar hafa verið af allar l. Klippið frá og festið enda. Stykkið mælist ca 66 cm. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #pinkdiamondshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.