Charla skrifaði:
Hi there, i was wondering if the pattern would also work if knit in stockinette ? I would like to knit a pixel art into each square. cheers :wave:
21.11.2025 - 17:40DROPS Design svaraði:
Dear Charla, as tension in height is completely different in stocking and in garter stitch (and before/after felting) you would have to recalculate with your own tension; maybe this lesson can help or inspire you. Happy knitting!
24.11.2025 - 07:34
Verena skrifaði:
Guten Tag, müssen die Vierecke quadratisch sein ?
16.03.2024 - 09:42DROPS Design svaraði:
Liebe Verena, ja, die Vierecke sollen quadratisch sein. Beachten Sie, daß Ihre Maschenprobe in der Breite sowie in der Höhe stimmt. Viel Spaß beim Stricken!
18.03.2024 - 08:05
Anders Björkman skrifaði:
Dropping By. Go Jul
07.11.2023 - 14:47
Hannemie skrifaði:
Super god opskrift på Tøfler og en rigtig fin facon.
20.02.2022 - 20:24
Heidemarie Titze skrifaði:
Haben Sie eine Anleitung für Schuhgröße 48 für gefilzte Hausschuhe. Welches Garn/Nadeln muß man verwenden?
03.12.2020 - 15:55DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Tize, siehe: Forest Ward, Hobbit Shoes oder House Elves. Viel Spaß beim stricken!
03.12.2020 - 16:42
Gitte Hansson Jensen skrifaði:
Hej... Jeg har nu strikket 1 hel tøffel, men jeg kan slet ikke gennemskue hvordan de skal syes sammen, syntes videoen forvirrer mig. Tror det er måden i videoen hvir tøflen nluver "vendt" når 7 og 8 skal samles. Kan I komme med en bedre forklaring..? Hilsen Gitte Hansson Jensen
13.02.2019 - 23:31DROPS Design svaraði:
Hei Gitte. det er helt klart mye tydeligere på videoen enn noen forklaring vi kan gi skriftlig. Kanskje det kan hjelpe deg å feste nummerlapper på firkantene og merker i samme farge i de sidene som skal monteres sammen? slik at det er lettere å holde oversikten mens du holder på. Ellers er nok viedoen og skissene den beste hjelpen vi kan gi. Du kan evntuelt ta med deg tøffelen til nærmeste DROPS utsalsgssted og spørre om hjelp der, de kan vise deg fysisk hvordan det gjøres. God fornøyelse
14.02.2019 - 10:26
Vibeke Mikkelstrup skrifaði:
Futterne er meget brede i størrelsen. Er der er trick til at lave modellen smallere og stadig bevare samme længde?
07.11.2018 - 21:41DROPS Design svaraði:
Hej Vibeke, nej det er nøje udregnet for at alle stykker skal passe sammen. Du skal i så fald justere når du syr stykkerne sammen. God fornøjelse!
08.11.2018 - 09:38
Heidi Borup skrifaði:
Jeg prøver lige igen. Jeg har nu strikket en prøvestrik, på de 15 m x 30 pinde på pind nr 6. Den bliver 10 cm bred men 12 cm lang. Hvilken pind skal jeg bruge for at få de 15m x 30 pinde til at passe på de 10x10 cm?
11.11.2017 - 10:14DROPS Design svaraði:
Hej Heidi, Hovedsagen er at den bliver 10 cm i bredden, så må du bare følge målene i højden ifølge opskriften. God fornøjelse!
14.11.2017 - 12:14Heidi Borup skrifaði:
Hej jeg er nybegynder og vil rigtig gerne lave dem her til min søn som bruger str 43, jeg har dog svært ved at finde ud af hvor mange cm lapperne skal være? Når jeg strikker på p 6 bliver den 10 cm lang, men hvis der skal være 20 rettolker bliver den ikke kvadratisk 😣 hjælp min søn skal bruge dem sidst i nov.
08.11.2017 - 13:22DROPS Design svaraði:
Jo men sørg for at strikke til ruden er kvadratisk, det kan du justere ved at måle arbejdet. God fornøjelse!
22.11.2017 - 15:06
Siorat skrifaði:
Bonjour, Pour le modèle de chaussons Elfies, étant donné que cela va rétrécir au feutrage, faut-il monter le nombre de maille avant feutrage (15 m 30 rgs) pour obtenir la bonne taille à la fin ; ou bien faut-il monter le nombre de mailles indiqué après feutrage (20 m 38 rgs) pour être certain que le chausson sera bien assez grand et à la bonne taille ? Merci de votre réponse.
27.09.2017 - 11:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Siorat, les explications sont calculées sur la base du modèle qui sera feutré ensuite. Pour votre échantillon, vous pouvez tricoter un échantillon de 20 m x 38 rangs et marquer les 15 m x 30 rangs avec un fil de couleur contrastée pour vérifier vos dimensions après feutrage - vous trouverez ici plus d'infos sur le feutrage. Bon tricot!
27.09.2017 - 11:48
Elfies#elfiesslippers |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaðar og þæfðar tátiljur í garðaprjóni úr DROPS Big Delight. Stærð 35-43.
DROPS 158-50 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MÆLING: Mikilvægt er að halda prjónfestunni og mæla nákvæmt þegar ferningarnir eru mældir svo að þeir verði ferkantaðir. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í eitt langt stykki í garðaprjóni og er saumað saman í lokin. LESIÐ MÆLING að ofan! ATH! Passið uppá að prjónaðir séu jafn margar umf í garðaprjóni í hverjum ferningi! TÁTILJA: Fitjið upp 16-18-20 l á prjóna nr 6 með DROPS Big Delight. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Haldið áfram þar til prjónaðar hafa verið 32-36-40 umf garðaprjón (setjið merki hér = 1. Ferningur). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Nú eru fitjaðar upp 16-18-20 nýjar l = 32-36-40 l. Prjónið 32-36-40 umf garðaprjón fram og til baka (= 2. og 7. ferningur). Í næstu umf frá réttu eru felldar af fyrstu 16-18-20 l = 16-18-20 (setjið prjónamerki hér = milli 2. og 7. fernings). Þær l sem eftir eru á prjóni = 2. ferningur. Haldið áfram í garðaprjóni og setjið merki í stykki í hvert sinn þegar prjónaðar hafa verið 32-36-40 umf í garðaprjóni 3 sinnum til viðbótar (= 3., 4. og 5. ferningur). Prjónið nú yfir fyrstu 16-18-20 l, setjið merki hér (= 6. ferningur), fitjið upp 16-18-20 l (= 8. ferningur). Haldið áfram með 32-36-40 umf í garðaprjóni og fellið af. FRÁGANGUR: Brjótið tátiljuna saman og saumið fallega saman kant í kant – sjá leiðbeiningar sem sýna staðsetningu ferninga eftir frágang. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. ÞÆFING: Verkið má þæfa í þvottavél eða þurrkara – lesið útskýringarnar hér að neðan. Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og hver önnur ullarflík Í ÞVOTTAVÉL: Þvottavélar þæfa mismunandi. Ef stykkið hefur þæfst of lítið skaltu bleyta það og prófa að þæfa það aftur. Ef stykkið hefur þæfst of mikið skaltu teygja stykkið í rétta stærð á meðan það er enn blautt GERIÐ ÞANNIG: Settu stykkið í þvottavélina, notaðu þvottakerfi sem tekur um 40 mínútur (ekki ullarþvottakerfi). Þvoðu við 40°C án forþvottar - sápa er valfrjáls. Eftir þvott skaltu móta stykkið á meðan það er enn blautt. Í ÞURRKARA: Að þæfa stykki í þurrkara gefur góða stjórn á því hversu mikið stykkið þæfist. Hægt er að opna þurrkarann á meðan á ferlinu stendur til að athuga stærð verksins. Ef stykkið hefur þæfst of lítið skaltu bleyta það og prófa að þæfa það aftur. Ef stykkið hefur þæfst of mikið skaltu teygja stykkið í rétta stærð á meðan það er enn blautt. GERIÐ ÞANNIG: Leggið stykkið allt í bleyti í vatn. Setjið stykkið síðan í þurrkara og byrjið að þurrka. Þurrkið þar til stykkið er í þeirri stærð sem óskað er eftir - athugið á meðan á ferlinu stendur. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #elfiesslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 158-50
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.