Lianne skrifaði:
Hello, I have a question about row 27-50 (size S/M). Do I have to turn after each row (same as before in row 8 and 9)? Or do I keep working at the same (= right) side without turning?
21.06.2020 - 14:37DROPS Design svaraði:
Dear Lianne, continue working back and forth (joining at the end of each row) as before. Happy crocheting!
22.06.2020 - 08:34
Meg skrifaði:
I’m a little bit stuck on the right front piece...it says Continue inc on every row in dc-groups as before BUT do not inc in dc-groups in each side of front piece - AT THE SAME TIME dec 2 dc at beg of every row by CROCHET 3 dc TOG - see explanation above. So I’m just wondering where am I supposed to increase, when the pattern is telling me to decrease?
19.06.2020 - 00:16DROPS Design svaraði:
Dear Meg, you continue increasing as before in every dc-groups except in the first and in the last dc-group on each row. At the same time, decrease at the beg of each row wojrking 3 dc together. Happy crocheting!
19.06.2020 - 07:43
Lianne Van Dijk skrifaði:
Hallo, Moet toer 27-50 (maat S/M) heen en weer gehaakt worden, of alleen aan de goede kant? Groet, Lianne
17.06.2020 - 22:21
Cassandra skrifaði:
Bonjour, Je ne comprends pas le début des manches... En effet, je crochète le modèle en taille S/M. Et pour débuter les manches, on nous indique de crocheter 86 brides au niveau des emmanchures. Mais quand je compte les rangs précédents, j'ai bien plus de 86 mailles disponibles = 50ml rien que sur la chaînette du rang 25 + 2x19 B au rang 18 entre les groupes de motifs ... Je comprends pas comment faire les 86B, pouvez vous me l'expliquer ? Merci
24.05.2020 - 21:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Cassandra, crochetez 43 brides sur les mailles sautées et 43 brides dans les mailles en l'air, en sautant des mailles /des mailles en l'air à intervalles réguliers pour qu'il y ait bien le bon nombre de mailles à la fin de ce rang. Bon crochet!
25.05.2020 - 10:21
Fiorella skrifaði:
DROPS Design 17.02.2020 kl. 13:01: Buongiorno Fiorella. Sì è corretto come ha indicato. Buon lavoro! Grazie mille
17.02.2020 - 13:44
Fiorella skrifaði:
Buonasera Sono arrivata alle maniche volevo una conferma per la taglia L/XL devo fare 3+45 righe? Grazie
13.02.2020 - 20:03DROPS Design svaraði:
Buongiorno Fiorella. Sì è corretto come ha indicato. Buon lavoro!
17.02.2020 - 13:01
Tomaszewski skrifaði:
Merci pour ce retour rapide. Et pour la fin du chaque rang ?
05.02.2020 - 15:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Tomaszewski, vous terminez chaque rang des devants comme ils se présentent = en brides, donc par 1 bride dans la dernière bride (attention à bien crocheter dans la diminution pour que le nombre de mailles diminue bien de chaque côté). Bon crochet!
05.02.2020 - 15:46
Tomaszewski skrifaði:
Bonjour, Pour le devant je ne comprend pas cette explication : Continuer les augmentations dans tous les groupes de B comme avant MAIS ne pas augmenter dans les groupes de B d chaque côté du devant. De plus, doit on commencer les rangs par 3 mailles en l’air ou par la diminution ? Et comment on termine le rang en mc ? Merci de votre retour. Cordialement.
05.02.2020 - 13:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Tomaszewski, quand vous crochetez les devants séparément, vous continuez à augmenter entre les groupes de motifs comme avant mais vous n'augmentez plus dans le 1er et le dernier groupe de bride de chaque côté et vous diminuez 2 brides au début de chaque rang (sur l'endroit comme sur l'envers) comme expliqué sous ÉCOULER 3 B ENS. Bon crochet!
05.02.2020 - 14:43
Laura skrifaði:
Hallo, Ich habe eine Frage zu den Ärmeln bei Größe L/XL. Werden da jede 2. Und 3. Reihe jeweils zwei Maschen abgenommen oder oder erst nach 2Reihen dann nach 3 Reihen und dann wieder nach 2 Reihen? Und wenn ich da dann bei der Abnahme mit Kettmaschen und auslassen arbeite, gibt das nicht Löcher am Anfang bzw Ende der Reihe? LG Danke
15.01.2020 - 20:27DROPS Design svaraði:
Liebe Laura, es wird bei Grösse L/XL abwechselnd in jeder 2. und in jeder 3. Reihe abgenommen, dh bei der 2. Reihe abnehmen, dann bei der 3. Reihe abnehmen und diese 5 Reihen wiederholen. Beim zusammennähen werden Sie dann die Maschen zusammenlegen und es wird keine Löcher sein. Sie können aber mit einer anderen Technik abnehme wenn Sie möchten. Viel Spaß beim häkeln!
16.01.2020 - 09:11
Fiorella skrifaði:
Buongiorno Mi piace tantissimo questo modello ho appena iniziato ma sono già bloccata Cerchio : sesta riga mi trovo 26 archi Nella prima maglia alta devo lavorare un gruppo di motivi(1 cat e due maglie alte lavorate insieme) ma nell’archetto ? Come faccio ad avere 13 gruppi di motivi ? Sono in grossa difficoltà Grazie
08.01.2020 - 16:15DROPS Design svaraði:
Buongiorno Fiorella. Lavora solo nelle maglie alte. In una maglia alta lavora un gruppo di motivi e nella maglia alta successiva lavora una maglia alta. Così su tutto il giro. Le maglie alte del giro precedente sono 26, quindi al giro 6 avrà 13 gruppi di motivi . Buon lavoro!
09.01.2020 - 15:24
Winter Solstice#wintersolsticecardigan |
|
![]() |
![]() |
Hekluð hringpeysa úr DROPS Alpaca. Stærð S - XXXL.
DROPS 158-10 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umferð byrjar á 3 loftlykkjum sem koma í stað 1. st og hver umf endar á 1 keðjulykkju í 3. ll frá byrjun umf. MYNSTUR-HÓPUR: Hver mynsturhópur samanstendur af: 1 ll, 2 ST HEKLAÐIR SAMAN – sjá útskýringu að neðan, 2 loftlykkjur, 2 stuðlar heklaðir saman og 1 ll. ST HEKLAÐIR SAMAN: * Bregðið þræðinum um heklunálina, stingið heklunálinni um loftlykkjuboga, sækið þráðinn, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum 2 l á heklunálinni *, endurtakið frá *-* einu sinni til viðbótar, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 lykkjur á heklunálinni. 3 STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN: Heklið 3 st saman í 1 st í byrjun á umf þannig: Heklið 2 ll (= kemur í stað 1 st), heklið 1 st en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 þræðir á heklunálinni), heklið síðan næsta st en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er það dregið í gegnum allar l á heklunálinni. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið lykkjum í byrjun umf með því að hekla 1 kl yfir þann st sem á að fækka um. Fækkið lykkjum í lok umf með því að hekla þar til 1 st er eftir sem á að fækka um, snúið við. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGUR: Heklið 5 ll með heklunál nr 3,5 með Alpaca og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR. UMFERÐ 1: Heklið 13 st um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið * 2 st í hvern st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 26 st. UMFERÐ 3: Heklið * 2 st í fyrsta st, síðan 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 39 st. UMFERÐ 4: Heklið * 2 st í fyrsta st, síðan 1 st í hvorn af næstu 2 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 52 st. UMFERÐ 5: Heklið * 1 st í næsta st, síðan 2 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 26 ll-bogar og 26 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 6: Í fyrsta st er heklaður MYNSTUR-HÓPUR – sjá útskýringu að ofan, * 1 st í næsta st, 1 mynstur-hópur í næsta st *, endurtakið frá *-* þar til 1 st er eftir, 1 st í síðasta st = 13 mynstur-hópar með 1 st á milli hverra. Heklið nú stykkið fram og til baka. Hver umf er hekluð til loka með 1 kl í fyrstu l í umf. Snúið við. UMFERÐ 7 (= frá röngu): 2 st í fyrsta st, * 1 mynstur-hópur í næsta mynstur-hóp, 2 st í næsta st (= st-hópur) *, endurtakið frá *-* þar til 1 mynstur-hópur er eftir frá fyrri umf, 1 mynstur-hópur = 13 mynstur-hópar með 13 st-hópum á milli. Snúið við. UMFERÐ 8: 1 mynstur-hópur í fyrsta mynstur-hóp, * 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern og einn af næstu st í st-hóp, 1 mynstur-hópur í næsta mynstur-hóp *, endurtakið frá *-* þar til 1 st-hópur er eftir, 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern og einn af næsta st í st-hóp = 13 hópar með 3 st á milli hverra. Snúið við. UMFERÐ 9: 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næsta st-hóp, * 1 mynstur-hópur í mynstur-hópinn, 2 st í fyrsta st af st-hópnum, 1 st í hvern af næstu st *, endurtakið frá *-* þar til 1 mynstur-hópur er eftir frá fyrri umf, 1 mynstur-hópur = 13 hópar með 4 st á milli hverra. Snúið við. Endurtakið umf 8 og 9 þar til heklaðar hafa verið 6 umf (hringinn) + 18-20-22 umf (fram og til baka) (= 19-21-23 st á milli hverra mynstur-hópa) = 247-273-299 st og 13 mynstur-hópar. Stykkið mælist ca 20-22-23 cm frá miðju og út. Heklið nú handveg mismunandi eftir stærðum þannig: STÆRÐ S/M: UMFERÐ 25 (= frá röngu): Aukið út í hverjum hóp með st eins og áður. Heklið 20 st, 1 mynstur-hópur, 20 st, heklið 50 lausar ll (= hægri handvegur), hoppið yfir 2 st-hópa og 2 mynstur-hópa. Heklið nú st hópa og mynstur-hópa eins og áður yfir næstu 114 st, heklið 50 lausar ll (= vinstri handvegur), hoppið yfir 2 st-hópa og 2 mynstur-hópa, heklið eins og áður út umf, endið á 1 kl í fyrsta st í umf = 180 st og 100 ll. Snúið við. UMFERÐ 26: Haldið áfram með mynstur og útaukningar eins og áður, en í fyrstu ll-umf (= vinstri handvegur) er heklað þannig: 10 st, hoppið yfir 1 ll, 11 st, hoppið yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur, hoppið yfir 1 ll, 11 st, hoppið yfir 1 ll, 10 st, hoppið yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur og hoppið yfir 1 ll. Í næstu ll-umf (= hægri handvegur) er heklað alveg eins nema í gagnstæðri röð, þ.e.a.s byrjið á að hoppa yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur og endið á st = 273 st. UMFERÐ 27-50: Heklið mynstur eins og áður, en nú er aukið bara út í jöfnum umf þar til heklaðar hafa verið alls 50 umf = 429 st (33 st í hverjum st-hóp). Stykkið mælist ca 42 cm frá miðju og út. Klippið frá og festið enda. STÆRÐ L/XL: UMFERÐ 27 (= frá röngu): Aukið er út í hverjum hóp með st eins og áður. Heklið 22 st, 1 mynstur-hóp, 22 st, heklið 54 lausar ll (= hægri handvegur), hoppið yfir 2 st-hópa og 2 mynstur-hópa. Heklið nú mynstur eins og áður yfir næstu 126 st, heklið 54 lausar ll (= vinstri handvegur), hoppið yfir 2 st-hópa og 2 mynstur-hópa, heklið eins og áður út umf, endið á 1 kl í fyrsta st í umf = 198 st og 108 ll. Snúið við. UMFERÐ 28: Haldið áfram með mynstur og útaukningu eins og áður, en í fyrstu ll-umf (= vinstri handvegur) er heklað þannig: 11 st, hoppið yfir 1 ll, 12 st, hoppið yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur, hoppið yfir 1 ll, 12 st, hoppið yfir 1 ll, 11 st, hoppið yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur og hoppið yfir 1 ll. Í næstu ll-umf (= hægri handvegur) er heklað alveg eins nema í gagnstæðri röð, þ.e.a.s byrjið á að hoppa yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur og endið á st = 299 st. UMFERÐ 29-52: Heklið mynstur eins og áður, en nú er aukið bara út í jöfnum umf þar til heklaðar hafa verið alls 52 umf = 455 st (35 st í hverjum st-hóp). Stykkið mælist ca 43 cm frá miðju og út. Klippið frá og festið enda. STÆRÐ XXL/XXXL: UMFERÐ 29 (= frá röngu): Aukið er út í hverjum hóp með st eins og áður. Heklið 24 st, 1 mynstur-hóp, 24 st, heklið 58 lausar ll (= hægri handvegur), hoppið yfir 2 st-hópa og 2 mynstur-hópa. Heklið nú mynstur eins og áður yfir næstu 138 st, heklið 58 lausar ll (= vinstri handvegur), hoppið yfir 2 st-hópa og 2 mynstur-hópa, heklið eins og áður út umf, endið á 1 kl í fyrsta st í mynstur-hóp í umf = 216 st og 116 ll. Snúið við. UMFERÐ 30: Haldið áfram með mynstur og útaukningu eins og áður, en í fyrstu ll-umf (= vinstri handvegur) er heklað þannig: 12 st, hoppið yfir 1 ll, 13 st, hoppið yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur, hoppið yfir 1 ll, 13 st, hoppið yfir 1 ll, 12 st, hoppið yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur og hoppið yfir 1 ll. Í næstu ll-umf (= hægri handvegur) er heklað alveg eins nema í gagnstæðri röð, þ.e.a.s byrjið á að hoppa yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur og endið á st = 325 st. UMFERÐ 31-54: Heklið mynstur eins og áður, en nú er aukið bara út í jöfnum umf þar til heklaðar hafa verið alls 54 umf = 481 st og 37 st í hverjum st-hóp. Stykkið mælist ca 45 cm frá miðju og út. Klippið frá og festið enda. ALLAR STÆRÐIR: Setjið 4 prjónamerki í stykkið frá röngu þannig: Heklið 16-17-18 st, setjið 1. prjónamerki hér, heklið 17-18-19 st, * 1 mynstur-hópur, 33-35-37 st *, endurtakið 3 sinnum til viðbótar, setjið 2. prjónamerki hér (1.-2. prjónamerki = hægra framstykki). Heklið 1 mynstur-hóp, 33-35-37 st, 1 mynstur-hópur, 33-35-37 st og 1 mynstur-hópur, setjið 3. prjónamerki hér. * Heklið 33-35-37 st, 1 mynstur-hóp *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, 17-18-19 st, setjið 4. prjónamerki (3.-4. prjónamerki = vinstra framstykki). Heklið út umf. Lykkjur á milli 1. og 4. prjónamerkis eru upp við hnakka. Klippið frá og festið enda. HÆGRA FRAMSTYKKI: Heklið nú hægra framstykki á milli 1. og 2. prjónamerkis með byrjun frá 2. prjónamerki (þ.e.a.s. frá réttu) = 149-158-167 st og 4 mynstur-hópar. Útaukning heldur áfram í hverjum st-hóp eins og áður, EN ekki er aukið út í st-hópum í hvorri hlið á framstykki – JAFNFRAMT er fækkað um 2 st í byrjun á hverri umf með því að hekla 3 ST HEKLAÐIR SAMAN – sjá útskýringu að ofan. Heklið áfram þar til heklaðar hafa verið alls 12-14-16 umf yfir framstykki. Klippið frá og festið enda. VINSTRA FRAMSTYKKI: Heklið vinstra framstykki á milli 3. og 4. prjónamerkis á sama hátt og hægra framstykki með byrjun frá 4. prjónamerkis (þ.e.a.s. frá réttu). ERMI: Stykkið er heklað fram og til baka frá handveg og niður, hver umf er hekluð saman með 1 kl í lok umf. Notið heklunál nr 3,5 og Alpaca. Byrjið á að hekla 86-94-102 st í kringum opið fyrir ermi, byrjun umf á að vera undir ermi. Heklið nú 3 umf með 1 st í hvern st. Haldið áfram með 1 st í hvern st – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað mismunandi eftir stærðum þannig: LESIÐ ÚRTAKA! STÆRÐ S/M: Fækkið um 1 l í hvorri hlið á stykki í annarri hverri umf 4 sinnum og síðan í 3. hverri umf 12 sinnum (= alls 16 sinnum) = 54 st. STÆRÐ L/XL: Fækkið um 1 l í hvorri hlið á stykki til skiptis í 3. hverri og annarri hverri umf alls 18 sinnum = 58 st. STÆRÐ XXL/XXXL: Fækkið um 1 l í hvorri hlið á stykki í annarri hverri umf 17 sinnum, síðan í 3. hverri umf 4 sinnum (= alls 21 sinnum) = 60 st. Heklið nú mynstur-hópa þannig: UMFERÐ 1: 2 st, 1 ll * heklið næstu 2 st saman, 1 ll *, endurtakið frá *-* og endið á 2 st. UMFERÐ 2: Heklið 2 st, * um næstu ll er heklaður 1 mynstur-hópur, hoppið yfir 1 ll *, endurtakið frá *-* og endið á 1 st í hvorna af síðustu 2 st. Snúið við. UMFERÐ 3: Heklið 2 st, 1 mynstur-hópur í hvern af næsta mynstur-hóp fram þar til 2 st eru eftir, heklið 1 st í hvern af þessum. Snúið við. Endurtakið umf 3 þar til stykkið mælist ca 61 cm í öllum stærðum. Klippið frá og festið enda. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið 1 umf í kringum alla peysuna þannig: * 1 mynstur-hópur, hoppið yfir 2 st/1 umf *, endurtakið frá *-* umf hringinn. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wintersolsticecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 158-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.