Inge skrifaði:
In Toer 6 sluit ik met een halve vaste in het eerste stokje van de patroongroep, wanneer ik keer voor toer 7 kom ik niet netjes uit boven het stokje van toer 6 om daar 2 in te haken. Hoe los ik dat op?
30.12.2020 - 17:01DROPS Design svaraði:
Dag Inge,
Op toer 6 heb je als het goed is als laatste een stokje gehaakt. Op toer 7 haak je nu 2 stokjes in dat laatste stokje van toer 6 (waarbij het eerste van de 2 stokjes vervangen wort door 3 lossen).
02.01.2021 - 14:54
Pomme skrifaði:
Bonjour , J'en suis aux manches. Je ne comprends les diminutions de la taille xxl/xxxl... A l'aide !
15.11.2020 - 22:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Pomme, vous crochetez les manches en rond, mais alternativement sur l'endroit et sur l'envers en diminuant comme indiqué sous DIMINUTIONS (manches), en taille XXL/XXXL vous diminuerez: d'abord 1 m de chaque côté 17 x tous les 2 rangs (= 1 rang de diminutions, 1 rang sans diminuer et on répète 16 fois ces 2 rangs, on termine par 1 rang de diminutions) puis 4 fois tous les 3 rangs (= 1 rang de diminutions, 2 rangs sans diminuer), on répète ces 3 rangs encore 3 fois. Bon crochet!
16.11.2020 - 16:12
Adri Van Der Merwe skrifaði:
Hi am I correct in presuming that when you say *pattern group, 37tr* repeat 3 more time it then will be actually done 4 times? Thank you
10.10.2020 - 16:40DROPS Design svaraði:
Dea Adri, yes. When stated do something and X more time, you repeat that X+1 times. When a pattern states you should repeat something Y times total, then it should be repeated Y times only. In this case it says 3 more time, then the first repeat plus 3 times = 4 times. Hope that helps! Happy crafting!
11.10.2020 - 07:03
Sonja skrifaði:
Hi. I'm struggling a bit with counting the TR in Row 25 s/m. My first armhole starts before a pattern group and then finishes in a pattern group (ie my armhole covers pattern, tr group, pattern, tr group). How do I count out 114 tr from there? A tr group is 20 tr. How many tr do I count for a pattern group? I just can't work it out so that it comes to 114. thanks
28.09.2020 - 23:06DROPS Design svaraði:
Dear Sonja, on row 25 you will work 20 tr, 1 pattern group, 20 tr, work 50 loose ch (= right armhole), skip 1 tr-group, 1 pattern group, 1 tr-group, 1 pattern group, then work tr-groups and pattern groups as before over the next 114 tr (= 6 x 20 tr + the pattern groups, work the last pattern troup, then crochet 50 loose ch (= left armhole), skip 1 tr-group, 1 pattern group, 1 tr-group, 1 pattern group, work as before the rest of row, finish with 1 sl st in first tr on row. Happy crocheting!
29.09.2020 - 07:57
Josephine skrifaði:
Ganz genauso konnte ich es auch in der Anleitung lesen, nur passt es an meiner Häkelei nicht. Ich habe schon alles abgezählt und finde den Fehler leider nicht.
17.08.2020 - 14:37DROPS Design svaraði:
Liebe Josephine, am besten zeigen Sie Ihr Strickstück Ihr DROPS Laden (auch ein Foto per mail können Sie gerne senden), dort kann man Ihnen weiterhelfen. Viel Spaß beim häkeln!
17.08.2020 - 15:55
Josephine skrifaði:
Hallo, ich komme bei der 25. R, Gr. S/M nicht weiter. Die ersten 50 Lm starten VOR einer Mustergruppe? Nach den ausgelassenen Gruppen wird wieder IN einer Mustergruppe begonnen? Nach 114 Stäbchen zur gegenüberliegenden Seite beginne ich wieder VOR der Mustergruppe mit der Lm.-Kette und steche nach der Auslasung beginnend in ein Stb.? Ist das richtig? Dann sind die Ärmel allerdings leicht zueinander versetzt und das Muster stimmt nicht mehr. Bitte um Rat!
16.08.2020 - 22:37DROPS Design svaraði:
Liebe Josephine, die 25. Reihe ist eine Rückreihe: 20 Stb wie zuvor häkeln, dann 1 Mustergruppe, 20 Stb wie zuvor häkeln, jetzt 50 Lm häkeln und (1 Mustergruppe + 20 Stb + 1 Mustergruppe, 20 Stb) überspringen (= Armausschnitt). Bei der 2. Armausschnitt übersrpingen Sie 20 Stb + 1 Mustergruppe + 20 Stb + 1 Mustergruppe so sind die beide Armausschnitte gleiche. Viel Spaß beim häkeln!
17.08.2020 - 09:15
Lily skrifaði:
Hi, I’m working on the S/M size. After I’ve completed the Right and Left front pieces, they are off centered by 1dc group. I tripled check that I did my armholes from the WS and started my stitch marker placement row on WS as well. For the front pieces to be centered I would need to work 1 dc group, 1 pattern group, 17 dc and place stitch marker. Or did I make a mistake elsewhere? Thanks.
02.08.2020 - 00:47DROPS Design svaraði:
Dear Lily, from WS pattern start with dc, not with a pattern group, this means when working armholes, you work 20 dc, 1 pattern group, 20 dc, 1st armhole. And when adding marker, you work round starting with dc too: 16 dc, first marker, 17 dc and so on. After adding marker, fold piece double and markers/armhole should match on both sides. Happy crocheting!
03.08.2020 - 08:02
Marcela Collao skrifaði:
Después de terminar la parte de las sisas ( según la talla) pasamos al apartado "todas las tallas", donde la labor se separa para trabajar los delanteros. Mi pregunta es en que parte del patrón comienzo con: Insertar 4 marcapuntos en la pieza, de la manera sig, por el LR: Tejer 16-17-18 p.a., insertar el 1er marcapuntos aquí.
25.07.2020 - 21:56DROPS Design svaraði:
Hola Marcela. Después de terminar las sisas, comenzamos a trabajar los delanteros (apartado todas las tallas) y a partir de allí insertamos los marcapuntos.
16.08.2020 - 17:00
Sharon Robinson skrifaði:
I made this sweater for my daughters birthday. When I came to the sleeves - instead of following the pattern - I followed the design decreasing between the pattern groups. When my daughter tried it on - it hit about belt level and she likes longer sweaters. So I went back and followed the pattern group for another 6 or 7 inches. I have pictures but don't know how to send them to you. If I make it again, I will extend the back before I put the trim on.
23.07.2020 - 21:32
Marcela Collao skrifaði:
Tengo una duda .... Dice "TODAS LAS TALLAS: Insertar 4 marcapuntos en la pieza, de la manera sig, por el LR: Tejer 16-17-18 p.a., insertar el 1er marcapuntos aquí... " ¿ En qué parte del patrón se comienza a trabajar esta hilera ? Gracias !
29.06.2020 - 06:46DROPS Design svaraði:
Hola Marcela. Después de terminar la parte de las sisas ( según la talla) pasamos al apartado "todas las tallas", donde la labor se separa para trabajar los delanteros.
29.06.2020 - 20:37
Winter Solstice#wintersolsticecardigan |
|
![]() |
![]() |
Hekluð hringpeysa úr DROPS Alpaca. Stærð S - XXXL.
DROPS 158-10 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umferð byrjar á 3 loftlykkjum sem koma í stað 1. st og hver umf endar á 1 keðjulykkju í 3. ll frá byrjun umf. MYNSTUR-HÓPUR: Hver mynsturhópur samanstendur af: 1 ll, 2 ST HEKLAÐIR SAMAN – sjá útskýringu að neðan, 2 loftlykkjur, 2 stuðlar heklaðir saman og 1 ll. ST HEKLAÐIR SAMAN: * Bregðið þræðinum um heklunálina, stingið heklunálinni um loftlykkjuboga, sækið þráðinn, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum 2 l á heklunálinni *, endurtakið frá *-* einu sinni til viðbótar, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 lykkjur á heklunálinni. 3 STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN: Heklið 3 st saman í 1 st í byrjun á umf þannig: Heklið 2 ll (= kemur í stað 1 st), heklið 1 st en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 þræðir á heklunálinni), heklið síðan næsta st en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er það dregið í gegnum allar l á heklunálinni. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið lykkjum í byrjun umf með því að hekla 1 kl yfir þann st sem á að fækka um. Fækkið lykkjum í lok umf með því að hekla þar til 1 st er eftir sem á að fækka um, snúið við. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGUR: Heklið 5 ll með heklunál nr 3,5 með Alpaca og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR. UMFERÐ 1: Heklið 13 st um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið * 2 st í hvern st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 26 st. UMFERÐ 3: Heklið * 2 st í fyrsta st, síðan 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 39 st. UMFERÐ 4: Heklið * 2 st í fyrsta st, síðan 1 st í hvorn af næstu 2 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 52 st. UMFERÐ 5: Heklið * 1 st í næsta st, síðan 2 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 26 ll-bogar og 26 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 6: Í fyrsta st er heklaður MYNSTUR-HÓPUR – sjá útskýringu að ofan, * 1 st í næsta st, 1 mynstur-hópur í næsta st *, endurtakið frá *-* þar til 1 st er eftir, 1 st í síðasta st = 13 mynstur-hópar með 1 st á milli hverra. Heklið nú stykkið fram og til baka. Hver umf er hekluð til loka með 1 kl í fyrstu l í umf. Snúið við. UMFERÐ 7 (= frá röngu): 2 st í fyrsta st, * 1 mynstur-hópur í næsta mynstur-hóp, 2 st í næsta st (= st-hópur) *, endurtakið frá *-* þar til 1 mynstur-hópur er eftir frá fyrri umf, 1 mynstur-hópur = 13 mynstur-hópar með 13 st-hópum á milli. Snúið við. UMFERÐ 8: 1 mynstur-hópur í fyrsta mynstur-hóp, * 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern og einn af næstu st í st-hóp, 1 mynstur-hópur í næsta mynstur-hóp *, endurtakið frá *-* þar til 1 st-hópur er eftir, 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern og einn af næsta st í st-hóp = 13 hópar með 3 st á milli hverra. Snúið við. UMFERÐ 9: 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næsta st-hóp, * 1 mynstur-hópur í mynstur-hópinn, 2 st í fyrsta st af st-hópnum, 1 st í hvern af næstu st *, endurtakið frá *-* þar til 1 mynstur-hópur er eftir frá fyrri umf, 1 mynstur-hópur = 13 hópar með 4 st á milli hverra. Snúið við. Endurtakið umf 8 og 9 þar til heklaðar hafa verið 6 umf (hringinn) + 18-20-22 umf (fram og til baka) (= 19-21-23 st á milli hverra mynstur-hópa) = 247-273-299 st og 13 mynstur-hópar. Stykkið mælist ca 20-22-23 cm frá miðju og út. Heklið nú handveg mismunandi eftir stærðum þannig: STÆRÐ S/M: UMFERÐ 25 (= frá röngu): Aukið út í hverjum hóp með st eins og áður. Heklið 20 st, 1 mynstur-hópur, 20 st, heklið 50 lausar ll (= hægri handvegur), hoppið yfir 2 st-hópa og 2 mynstur-hópa. Heklið nú st hópa og mynstur-hópa eins og áður yfir næstu 114 st, heklið 50 lausar ll (= vinstri handvegur), hoppið yfir 2 st-hópa og 2 mynstur-hópa, heklið eins og áður út umf, endið á 1 kl í fyrsta st í umf = 180 st og 100 ll. Snúið við. UMFERÐ 26: Haldið áfram með mynstur og útaukningar eins og áður, en í fyrstu ll-umf (= vinstri handvegur) er heklað þannig: 10 st, hoppið yfir 1 ll, 11 st, hoppið yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur, hoppið yfir 1 ll, 11 st, hoppið yfir 1 ll, 10 st, hoppið yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur og hoppið yfir 1 ll. Í næstu ll-umf (= hægri handvegur) er heklað alveg eins nema í gagnstæðri röð, þ.e.a.s byrjið á að hoppa yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur og endið á st = 273 st. UMFERÐ 27-50: Heklið mynstur eins og áður, en nú er aukið bara út í jöfnum umf þar til heklaðar hafa verið alls 50 umf = 429 st (33 st í hverjum st-hóp). Stykkið mælist ca 42 cm frá miðju og út. Klippið frá og festið enda. STÆRÐ L/XL: UMFERÐ 27 (= frá röngu): Aukið er út í hverjum hóp með st eins og áður. Heklið 22 st, 1 mynstur-hóp, 22 st, heklið 54 lausar ll (= hægri handvegur), hoppið yfir 2 st-hópa og 2 mynstur-hópa. Heklið nú mynstur eins og áður yfir næstu 126 st, heklið 54 lausar ll (= vinstri handvegur), hoppið yfir 2 st-hópa og 2 mynstur-hópa, heklið eins og áður út umf, endið á 1 kl í fyrsta st í umf = 198 st og 108 ll. Snúið við. UMFERÐ 28: Haldið áfram með mynstur og útaukningu eins og áður, en í fyrstu ll-umf (= vinstri handvegur) er heklað þannig: 11 st, hoppið yfir 1 ll, 12 st, hoppið yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur, hoppið yfir 1 ll, 12 st, hoppið yfir 1 ll, 11 st, hoppið yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur og hoppið yfir 1 ll. Í næstu ll-umf (= hægri handvegur) er heklað alveg eins nema í gagnstæðri röð, þ.e.a.s byrjið á að hoppa yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur og endið á st = 299 st. UMFERÐ 29-52: Heklið mynstur eins og áður, en nú er aukið bara út í jöfnum umf þar til heklaðar hafa verið alls 52 umf = 455 st (35 st í hverjum st-hóp). Stykkið mælist ca 43 cm frá miðju og út. Klippið frá og festið enda. STÆRÐ XXL/XXXL: UMFERÐ 29 (= frá röngu): Aukið er út í hverjum hóp með st eins og áður. Heklið 24 st, 1 mynstur-hóp, 24 st, heklið 58 lausar ll (= hægri handvegur), hoppið yfir 2 st-hópa og 2 mynstur-hópa. Heklið nú mynstur eins og áður yfir næstu 138 st, heklið 58 lausar ll (= vinstri handvegur), hoppið yfir 2 st-hópa og 2 mynstur-hópa, heklið eins og áður út umf, endið á 1 kl í fyrsta st í mynstur-hóp í umf = 216 st og 116 ll. Snúið við. UMFERÐ 30: Haldið áfram með mynstur og útaukningu eins og áður, en í fyrstu ll-umf (= vinstri handvegur) er heklað þannig: 12 st, hoppið yfir 1 ll, 13 st, hoppið yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur, hoppið yfir 1 ll, 13 st, hoppið yfir 1 ll, 12 st, hoppið yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur og hoppið yfir 1 ll. Í næstu ll-umf (= hægri handvegur) er heklað alveg eins nema í gagnstæðri röð, þ.e.a.s byrjið á að hoppa yfir 1 ll, 1 mynstur-hópur og endið á st = 325 st. UMFERÐ 31-54: Heklið mynstur eins og áður, en nú er aukið bara út í jöfnum umf þar til heklaðar hafa verið alls 54 umf = 481 st og 37 st í hverjum st-hóp. Stykkið mælist ca 45 cm frá miðju og út. Klippið frá og festið enda. ALLAR STÆRÐIR: Setjið 4 prjónamerki í stykkið frá röngu þannig: Heklið 16-17-18 st, setjið 1. prjónamerki hér, heklið 17-18-19 st, * 1 mynstur-hópur, 33-35-37 st *, endurtakið 3 sinnum til viðbótar, setjið 2. prjónamerki hér (1.-2. prjónamerki = hægra framstykki). Heklið 1 mynstur-hóp, 33-35-37 st, 1 mynstur-hópur, 33-35-37 st og 1 mynstur-hópur, setjið 3. prjónamerki hér. * Heklið 33-35-37 st, 1 mynstur-hóp *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, 17-18-19 st, setjið 4. prjónamerki (3.-4. prjónamerki = vinstra framstykki). Heklið út umf. Lykkjur á milli 1. og 4. prjónamerkis eru upp við hnakka. Klippið frá og festið enda. HÆGRA FRAMSTYKKI: Heklið nú hægra framstykki á milli 1. og 2. prjónamerkis með byrjun frá 2. prjónamerki (þ.e.a.s. frá réttu) = 149-158-167 st og 4 mynstur-hópar. Útaukning heldur áfram í hverjum st-hóp eins og áður, EN ekki er aukið út í st-hópum í hvorri hlið á framstykki – JAFNFRAMT er fækkað um 2 st í byrjun á hverri umf með því að hekla 3 ST HEKLAÐIR SAMAN – sjá útskýringu að ofan. Heklið áfram þar til heklaðar hafa verið alls 12-14-16 umf yfir framstykki. Klippið frá og festið enda. VINSTRA FRAMSTYKKI: Heklið vinstra framstykki á milli 3. og 4. prjónamerkis á sama hátt og hægra framstykki með byrjun frá 4. prjónamerkis (þ.e.a.s. frá réttu). ERMI: Stykkið er heklað fram og til baka frá handveg og niður, hver umf er hekluð saman með 1 kl í lok umf. Notið heklunál nr 3,5 og Alpaca. Byrjið á að hekla 86-94-102 st í kringum opið fyrir ermi, byrjun umf á að vera undir ermi. Heklið nú 3 umf með 1 st í hvern st. Haldið áfram með 1 st í hvern st – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað mismunandi eftir stærðum þannig: LESIÐ ÚRTAKA! STÆRÐ S/M: Fækkið um 1 l í hvorri hlið á stykki í annarri hverri umf 4 sinnum og síðan í 3. hverri umf 12 sinnum (= alls 16 sinnum) = 54 st. STÆRÐ L/XL: Fækkið um 1 l í hvorri hlið á stykki til skiptis í 3. hverri og annarri hverri umf alls 18 sinnum = 58 st. STÆRÐ XXL/XXXL: Fækkið um 1 l í hvorri hlið á stykki í annarri hverri umf 17 sinnum, síðan í 3. hverri umf 4 sinnum (= alls 21 sinnum) = 60 st. Heklið nú mynstur-hópa þannig: UMFERÐ 1: 2 st, 1 ll * heklið næstu 2 st saman, 1 ll *, endurtakið frá *-* og endið á 2 st. UMFERÐ 2: Heklið 2 st, * um næstu ll er heklaður 1 mynstur-hópur, hoppið yfir 1 ll *, endurtakið frá *-* og endið á 1 st í hvorna af síðustu 2 st. Snúið við. UMFERÐ 3: Heklið 2 st, 1 mynstur-hópur í hvern af næsta mynstur-hóp fram þar til 2 st eru eftir, heklið 1 st í hvern af þessum. Snúið við. Endurtakið umf 3 þar til stykkið mælist ca 61 cm í öllum stærðum. Klippið frá og festið enda. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið 1 umf í kringum alla peysuna þannig: * 1 mynstur-hópur, hoppið yfir 2 st/1 umf *, endurtakið frá *-* umf hringinn. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wintersolsticecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 158-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.