Margaret Folland skrifaði:
I am from UK. Can you tell me if the wool I need is double knitting, Aran wool or something else ? Thanks xx
07.10.2014 - 10:52
Anna skrifaði:
Do you happen to have the instructions for these awesome slipper socks for crocheting?
07.10.2014 - 09:54DROPS Design svaraði:
Dear Anna, your request has been forwarded - if you like to learn knitting, remember to check our video tutorials showing the techniques or click here to see our crochet slippers. Happy knitting!
07.10.2014 - 15:50
Amy Goerdt skrifaði:
I was wondering if you have a similar pattern but for crocheting??
07.10.2014 - 06:15DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Goerdt, these are only in a knitted version, but you will find here our crocheted slippers pattern. Happy crocheting!
07.10.2014 - 09:26
Maggie Marshall skrifaði:
Would live these knitted slipper boot patterns but they wouldn't print
07.10.2014 - 04:52DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Marshall, when you click on the button "Print:pattern", make sure your browser allows popup windows, a new window with an add will open, click on "continue to print the pattern" in this new window to launch printing. Happy knitting!
07.10.2014 - 09:24
Ann Marie Marshall skrifaði:
Please I need help on the pattern slippers 158-47 I do not understand the pattern I wish it was written out better that that
03.10.2014 - 19:53DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Marshall, you first work some rounds around ankle, then work the upper foot over the first 10 sts (inc 1 st each side), then work around picking up sts along both side of upper foot to finish with sole. A video will comme soon, please stay tuned. Happy knitting!
04.10.2014 - 17:20
Nadine Lowden skrifaði:
Pattern says all slippers require 300g. but when you go to order it is only 200g. I am confused. will 200g do a pair.
03.10.2014 - 16:42DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lowden, you need 300 g Andes to work these slippers, ie 3 balls Andes, check stock of your Drops store and contact them if necessary to know when they will have more if they don't have 3 balls right now. Happy knitting!
03.10.2014 - 16:49
Marie Hall skrifaði:
What is the tension for the slipers
01.10.2014 - 18:14DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hall, tension to this pattern is 13 sts x 17 rows in stockinette st = 10 x 10 cm ( 4'' x 4''). Happy knitting!
02.10.2014 - 08:58
Amanda skrifaði:
I'm trying to make the foot i just want to know where it says K2 tog on each side of marker 4 a round is it with each marker as it says to put 2 markers. I've knitted patterns before but I'm so confused with this one
30.09.2014 - 17:34DROPS Design svaraði:
Dear Amanda, you insert 2 markers, one at the mid top of toe and the 2nd one at the mid heel, then work K2 tog each side of these both markers = 4 dec sts per dec round (= every other round). You dec then 2 sts on top of toe and 2 sts on mid back. Happy knitting!
01.10.2014 - 09:18
Paula Robichaud skrifaði:
When it states to pick up stiches on middle piece are you knitting them at the same time? Are the stitches divided between the needles? Is this worked in a few pieces that are sewn together?
28.09.2014 - 13:59DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Robichaud, the video below shows how to work another slipper pattern that have same kind of construction : work back & forth on upper sts, then pick up sts on middle piece and continue in the round. Happy knitting!
29.09.2014 - 09:43
Rose MAcPherson skrifaði:
Is there a video that I can watch for this pattern,. I do not understand it at all. I have started them but have no idea how or what to do. Thank you for any help at all.
22.09.2014 - 17:57DROPS Design svaraði:
Dear Mrs MacPherson, a video showing how to work this pattern be uploaded as soon as possible. Stay tuned ! Happy knitting!
02.10.2014 - 14:08
One Step Ahead#onestepaheadslippers |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónaðar tátiljur í garðaprjóni og stroffprjóni úr DROPS Andes. Stærð. 35-42
DROPS 158-47 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. MYNSTUR 2: UMFERÐ 1 (= rétta): * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, 2 l sl. UMFERÐ 2 (= ranga): sl yfir sl og br yfir br. Endurtakið umf 2 ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kanturinn er prjónaður fyrst neðst niðri á ökkla, síðan er sokkurinn prjónaður. Að lokum er laust stroff prjónað þversum við ökkla. STROFF VIÐ ÖKKLA: Fitjið upp 37-37-39 l á sokkaprjóna nr 6 með Andes. Prjónið GARÐAPRJÓN hringinn – lesið útskýringu að ofan – þar til stykkið mælist ca 4 cm, endið eftir 1 umf br. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! SOKKUR: Prjónið nú fram og til baka. Haldið eftir fyrstu 10 l á prjóni, hinar 27-27-29 l eru settar á þráð. Prjónið nú stykki ofan á fæti eftir MYNSTUR 2 – lesið útskýringu að ofan, yfir 10 l – JAFNFRAMT í lok næstu 2 umf er fitjuð upp 1 ný kantlykkja (kantlykkjan er prjónuð í GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan) = 12 l. Þegar stykki ofan á fæti mælist 7-8½-10 cm fellið af 1 kantlykkju í hvorri hlið = 10 l. Setjið l af þræði aftur til baka á prjóninn og prjónið upp 12-14-16 l hvoru megin við stykki ofan á fæti (innan við 1 kantlykkju) = 61-65-71. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 10 l ofan á fæti (= fyrir miðju framan á tá) og 1 prjónamerki í l aftan á hæl, nú eru 30-32-35 l á milli prjónamerkja í hvorri hlið. Stykkið er nú prjónað í hring í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 l færri í hverri umf). Haldið áfram með úrtöku þar til stykkið mælist 5-5-6 cm. Fellið af restina af l. Saumið saum undir fæti yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur. LAUST STROFF PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 22 l á prjóna nr 6 með Andes. Prjónið 8 umf garðaprjón JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 28 l. Prjónið eftir A.1 (= 28 l) þar til stykkið mælist ca 35-36-38 cm. Prjónið 8 umf garðaprjón JAFNFRAMT Í 1. umf er fækkað um 6 l jafnt yfir = 22 l. Fellið af. Leggið affellingarkantinn yfir uppfitjunarkantinn og saumið 3 tölur til skrauts í gegnum garðaprjón á stroffi. FRÁGANGUR: Saumið lausa stroffið sem er prjónað þversum við uppfitjunarkantinn á stroffi (þ.e.a.s. uppfitjunarkantinn á stroffi sem er í byrjun á uppskrift). Saumið lausa stroffið þannig að tölurnar verða staðsettar í ytri hlið á tátiljunni og að opið snúi aftur að hæl – saumið frá röngu svo að saumurinn sjáist ekki. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, passið uppá að opið á stroffi verði í gagnstæðri hlið. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #onestepaheadslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 158-47
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.