Matilde skrifaði:
Hvor mange masker skal jeg ende med i alt efter jeg er færdig med at gentage p2 og p3 (36 cm)? B: er 4 gange i højden = 4 gentagelser af diagrammernes 8 pinde? C: hvad betyder det at for hver gang diagrammerne er strikket 1 gang i højden strikkes de nye m i A. 2? Skal der lægges en ekstra pind ind? D: skal jeg strikke ret eller vrang på vrangsiden på pind 2,4,6 og 8 i diagrammerne? E: er fejlen som Bente Nissen spørger til rettet i diagrammerne og er det vedr hat eller sjal?
20.12.2014 - 19:40
Bente Nissen skrifaði:
Hej kære venner. Så vidt jeg kan se, er der en slem fejl i diagrammet i sidste linje: = 2 m ret sammen (skal der ikke stå; slå om pinden?)
06.12.2014 - 16:55DROPS Design svaraði:
Hej Bente. Jo, det er en lille slaafejl i oversaettelsen. Vi skal rette det til 1 omslag mellem to masker
08.12.2014 - 14:32
Margareta Nilsson skrifaði:
Det stämmer inte även det du svarat till Ann-Marie ! Kom ihåg ökn som förut i varje sida o mitt på !!! Mitt på var det ingen ökning vart 8:e varv om det är det som menas. Såg ut att vara ett enkelt mönster. Men det är skrivet så ingen kan förstå vad som menas. Jag har stickat 18 olika sjalar men inget så otydligt som detta !!!!
19.11.2014 - 19:47
Maryvonne Queffélec skrifaði:
Bonjour, Je tricote le châle et ai plusieurs interrogations à partir du point fantaisie : - continue-t-on les augmentations de chaque côté et au milieu lorsqu'on tricote le point fantaisie ? Si oui, cela décale-t-il les diagrammes ? - le 2 m point mousse au 1er rang du point fantaisie correspondent-elles à la maille lisière et au jeté ou s'agit-il des deux mailles suivantes ? Je vous remercie pour votre réponse.
05.11.2014 - 09:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Queffélec, les augmentations de chaque côté et au milieu du châle sont incluses dans les diagrammes A.1 et A.3. Vous commencez par 2 m point mousse, puis tricotez 1 fois le diag. A.1, répétez le diag. A.2 jusqu'à ce qu'il reste 2 m avant la m centrale, tricotez 1 fois A.3, la m centrale, puis 1 fois A.1, A.2 jusqu'à ce qu'il reste 4 m, 1 fois A.3 et 2 m point mousse. Quand les diagrammes sont faits 1 fois en hauteur, vous répéterez A.2 1 fois de plus en largeur de chaque côté de la m centrale. Bon tricot!
05.11.2014 - 09:40
Ann-Marie Lagerberg skrifaði:
Hej,jag förstår inte 4;e raden från slutet: Sedan stickas det MÖNSTER så här från rätsidan: 2 rätst.m, A1,A2; skall jag sticka 2 r mellan varje grupp av A1,A2;annars blir det 2 omsl efter varandra, Tacksam för hjälp!
26.09.2014 - 12:34DROPS Design svaraði:
Hej Ann-Marie, du stickar 2 rätst m, A1 én gång, A2 upprepas till du har 2 m kvar före mitt-m, 2 m enligt A3, 1 rätst m (= mitt-m), A1 én gång, A2 upprepas tills det återstår 4 m, sedan A2 och 2 rätst kant. Lycka till!
29.09.2014 - 10:01
Morgane skrifaði:
Bonjour, c'est mon premier châle avec un point fantaisie et j'aimerai savoir à partir de quel moment il faut ajouter le point fantaisie. Faut-il relever des mailles ou pas. merci beaucoup
18.09.2014 - 21:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Morgane, vous tricotez au point mousse en répétant les rangs 2 et 3 jusqu'à ce que le châle mesure 36 cm (au niveau de la maille au milieu du châle), puis continuez au point fantaisie avec A.1 et A.2 comme indiqué. Bon tricot!
19.09.2014 - 09:14
Morgane skrifaði:
Bonjour, c'est mon premier châle avec un point fantaisie et j'aimerai savoir à partir de quel moment il faut ajouter le point fantaisie. Faut-il relever des mailles ou pas. merci beaucoup
18.09.2014 - 19:49Wendy skrifaði:
I have found the term '1 loose' in one of your patterns can you please tell me what that means
16.09.2014 - 01:50DROPS Design svaraði:
Dear Wendy, in this pattern you cast on / off sts loosely so that the edge will not be too tight. You are welcome to ask the question under the pattern where you found this to get further help. Happy knitting!
16.09.2014 - 09:02
Amélia skrifaði:
Para iniciar o ponto de fantasia do xaile tive necessidade de ter um número ímpar de malhas de cada lado da malha central ao contrário do que é referido nas instruções.
13.09.2014 - 20:49
Christine Brown skrifaði:
In the shawl pattern where it states add a stitch at the edge every 8th row (keep the no of sts even) the first statement says at the edge meaning 2 stitches increased the bracketed statement suggests 4 stitches increase. ?
31.08.2014 - 16:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Brown, you repeat row 2 (from WS) and row 3 (from RS) inc 4 sts on row 3, and every 8th row, you will inc 2 sts every 8th row from WS (= every other time you work row 2) until piece measures approx 36 cm over mid st, adjust so that you get an even number of sts each side of mid st. Happy knitting!
01.09.2014 - 10:50
Lavender Kiss#lavenderkisssetset |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð húfa og sjal úr 2 þráðum DROPS Kid-Silk með gatamynstri.
DROPS 158-5 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er fyrst prjónað fram og til baka á hringprjóna yfir kantinn á húfunni, síðan er prjónað í hring á hringprjóna og skipt er yfir á sokkaprjóna eftir þörf. HÚFA: Fitjið laust upp 100-110 l á hringprjóna nr 2,5 með 1 þræði í hvorum lit (= 2 þræðir). Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – þar til stykkið mælist 4 cm. Prjónið síðan í hring þannig: UMFERÐ 1: Prjónið slétt. UMFERÐ 2: Prjónið 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 3: Allar l og uppslátturinn er prjónaður slétt. UMFERÐ 4: Prjónið brugðið. Nú er skipt yfir á hringprjóna nr 3 og haldið áfram í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 16-17 cm byrjar úrtaka. UMFERÐ 1: Prjónið 8-9 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 90-100 l (= 10 l færri). UMFERÐ 2 (og síðan allar jafnar l): Prjónið slétt. UMFERÐ 3: * Prjónið 7-8 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 80-90 l. UMFERÐ 5: * Prjónið 6-7 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 70-80 l. UMFERÐ 7: * Prjónið 5-6 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 60-70 l. UMFERÐ 9: * Prjónið 4-5 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 50-60 l. UMFERÐ 11: * Prjónið 3-4 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 40-50 l. UMFERÐ 13: Prjónið slétt. UMFERÐ 15: * Prjónið 2-3 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30-40 l. UMFERÐ 17: * Prjónið 1-2 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 20-30 l. UMFERÐ 19: * Prjónið 0-1 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-20 l. STÆRÐ L: UMFERÐ 21: Prjónið l 2 og 2 slétt saman = 10 l. BÁÐAR STÆRÐIR: = 10 l eftir. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og festið vel. Saumið saman kantinn í garðaprjóni við miðju að aftan með því að sauma l eina og eina fallega saman. Húfan mælist ca 23-25 cm á hæðina. ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til að fá pláss fyrir allar lykkjur. Allar l og uppslátturinn eru prjónaðar slétt, ofan frá og niður að horni. SJAL: Fitjið upp 9 l á hringprjóna nr 5 með 1 þræði í hvorum lit (= 2 þræðir). Prjónið þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl (= miðjulykkja), setjið prjónamerki í þessa l, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 l sl = 13 l. UMFERÐ 2 (= ranga): sl yfir allar l í umf. UMFERÐ 3: Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl fram að miðjulykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl (= miðjulykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 l sl = 4 l fleiri. Endurtakið umf 2 og 3 þar til stykkið mælist ca 36 cm yfir miðjulykkju, JAFNFRAMT í 8. hverri umf (þ.e.a.s. í 4. hverri umf frá röngu) er aukið út um 1 l í hvorri hlið á stykki með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Uppslátturinn er prjónaður slétt í næstu umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Stillið af að lykkjufjöldinn hvoru megin við miðjulykkju sé oddatala í næstu umf! Prjónið síðan MYNSTUR frá réttu þannig: Prjónið 2 l garðaprjón, A.1, A.2 þar til 2 l eru eftir á undan miðjulykkju, prjónið A.3, 1 l garðaprjón (= miðju-l), A.1, A.2 þar til 4 l eru eftir, prjónið A.3 og 2 l garðaprjón. Haldið áfram að prjóna eftir A.1/A.2/A.3 þar til mynstrið hefur verið prjónað alls 4 sinnum á hæðina. Í hvert skipti sem A.1/A.2/A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er pláss fyrir 1 mynstur til við bótar af A.2. Prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l (munið eftir útaukningum eins og áður í hvorri hlið og fyrir miðju), fellið LAUST af. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lavenderkisssetset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 158-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.