Sabine Motti skrifaði:
Liebes Drops-Team! Danke für die Anleitung! Die Angabe für die Abnahme für die Mütze Größe 1-3 Monate erscheint mir inkorrekt: 42 M übrig, dann je 2 zusammenstricken = 21 M. Vermutlich soll auch bei dieser Größe diese Form der Abnahme wiederholt werden, um auf 11 M zu kommen, richtig!?
29.03.2020 - 08:47DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Motti, ja sicher, Ihr Hinweis wird weitergeleitet damit eine Korrektur entsteht. Viel Spaß beim stricken!
30.03.2020 - 11:53
Susy skrifaði:
Il cappello lo posso realizzare con i ferri normali? Se sì potete pubblicare le istruzioni? Grazie
11.11.2019 - 16:08DROPS Design svaraði:
Buongiorno Susy, può lavorare il cappello avanti e indietro con una maglia di vivagno per lato per la cucitura. Buon lavoro!
11.11.2019 - 17:17
Barbora skrifaði:
Hello! I want to knit the 12/18 size, but my baby's head is a bit longer. So I'll probably prolong the first part in garter st and start the decreasing when the hat is longer than 13 cm as is in instructions. How many centimeters it is from the decreasing at 13 cm (in instructions) until the very top of the hat? Thanks.
22.09.2019 - 18:07DROPS Design svaraði:
Dear Barbora, you are working a total of 15 rows from the first decreases to the top, measure these rows on your work to adjust the desired length. Happy knitting!
23.09.2019 - 09:32
Paola skrifaði:
Cosa si intende quando dici:” nel giro successivo lavorare tutte le maglie 2a2 a diritto”? ( serve x diminuire tutto in un giro? Grazie mille dell’aiuto!
01.09.2019 - 17:34DROPS Design svaraði:
Buongiorno Paola. Lavorando tutte le maglie insieme a 2 a 2 a dir, dimezza il numero delle maglie sul giro. Buon lavoro!
01.09.2019 - 18:16
Sonia skrifaði:
Los modelos son hermosos y las instrucciones claras y precisas.Gracias.
26.07.2019 - 02:01
Agata skrifaði:
Czemu drukuje się jedynie pierwsza strona wzoru?(wszystkie parametry drukarki ustawione są prawidłowo)
12.06.2019 - 08:30DROPS Design svaraði:
Witaj Agato. Musisz kliknąć na ikonkę drukarki z napisem WZÓR (tuż nad opisem wzoru). Następnie DRUKUJ WZÓR w prawym górnym rogu okna, które się pojawi i jest cały wzór do wydruku. Jeśli nie zadziała, po prostu zaznacz opis, skopiuj do worda i wtedy drukuj. Powodzenia!
12.06.2019 - 16:40
Fanny De Sosa skrifaði:
Terminé mi gorrito!!! Feliz!!! primera vez que tejo un gorrito, primera vez que tejo algo sola, bueno, estuvo su guía, muchas, muchas gracias. Encontrar su página fue un regalo del cielo. Seguiré aprendiendo con uds. Haré cosillas para mi nietita que está por nacer. Se les agradece mil.
06.06.2019 - 22:34
Fanny De Sosa skrifaði:
Qué significa disminuir puntos repartidos, o cómo se efectua. Gracias
05.06.2019 - 04:48DROPS Design svaraði:
Hola Fanny De Sosa, tiene que ver una de nos lecciones AQUI. Buen trabajo!
05.06.2019 - 07:41
Claudia skrifaði:
Hallo liebes Team ich stricke die Mütze für 6/9 Monate... wie ist das gemeint nach 11 cm mit der Abnahme beginnen, insgesamt 11 cm oder 11cm gerechnet ab dem Bündchen?
19.03.2019 - 16:29DROPS Design svaraði:
Liebe Claudia, die Abnahmen beginnen wenn die Arbeit misst 11 cm gesamte Höhe, dh von der Anschlagskante. Viel Spaß beim stricken!
20.03.2019 - 08:33Anastasya skrifaði:
For the last decrease - should I do it twice (K 2 by 2), otherwise how did you get from 42 to 11 sts after just one decrease?
02.01.2019 - 21:36DROPS Design svaraði:
Dear Anastasya, after you have 42 sts, dec on next round by knitting all sts tog 2 by 2 = 21 sts, purl one round and repeat the decrease round on next round (finish with K1) so that you get 11 sts. Happy knitting!
03.01.2019 - 08:35
In my dreams#inmydreamshat |
|
|
|
Prjónuð húfa fyrir börn í garðaprjóni úr DROPS BabyMerino. Stærð fyrirburar - 4 ára
DROPS Baby 25-6 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. HÚFA: Fitjið laust upp (68) 80-92-96-104 (112-116) l á sokkaprjóna nr 2,5 með Baby Merino. Prjónið stroff (= 2 l sl, 2 l br) í (2) 2-3-3-3 (4-4) cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3 og prjónið 1 umf sl JAFNFRAMT er fækkað um 8 l jafnt yfir = (60) 72-84-88-96 (104-108) l. Prjónið nú GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist (9) 10-11-11-13 (13-14) cm – stillið af að næsta umf sé umf með sléttum lykkjum, fækkið um (6) 8-7-8-8 (8-9) l jafnt yfir. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf með sléttum lykkjum), (5) 5-5-5-5 (6-6) sinnum til viðbótar (= alls (6) 6-6-6-6 (7-7) úrtöku umferðir) = (24) 24-42-40-48 (48-45) l. Í næstu umferð með sléttum lykkjum eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2. Prjónið 1 umf br og endurtakið úrtöku í næstu umferð með sléttum lykkjum í stærð 1/3, 6/9, 12/18 mán og (2 - 3/4) ára (lykkjum er ekki fækkað í öðrum stærðum) = (12) 12-11-10-12 (12-12) l. Þræðið tvöfaldan þráð í gegnum þær l sem eftir eru og herðið vel að. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #inmydreamshat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 25-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.