Tina Hughes skrifaði:
Hi. Do the diagrams only show the right side stitches? Eg there is actually 14 rows in diagram A1
24.08.2024 - 18:59DROPS Design svaraði:
Dear Tina, the diagrams show all rows in the pattern, both from the right and wrong side, as seen from the right side. That is, the even rows, the rows from the wrong side, are seen opposite to how they are worked. So there are 7 rows in A.1, in total. For more information on how to follow our knitting diagrams you can read the following lesson: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=68&cid=19. Happy knitting!
25.08.2024 - 22:53
Louise Eriksson skrifaði:
Hur tänker ni att ökningen ska vara se beskrivningen nedan ? Läst och förstår sticktipset med omslag och vriden rätmaska men det ska ökas 15 m under stickningen av mönster A1 men hur ? I början av varje varv eller under ett varv ? Tacksam för snabbt svar/Louise *Lägg upp 110 m med Lima på rundst 4. Sticka mönster A.1 - se MÖNSTER ovan, över alla m (= 5 ggr på bredden) - se STICKTIPS ovan - totalt 1 gång på höjden = 125 m på *
04.04.2023 - 15:55DROPS Design svaraði:
Hej Louise, udtagningerne i A.1 er tegnet ind som 0 på 3.varv i diagrammet :)
13.04.2023 - 12:12
Sofia skrifaði:
Me gustaría saber dónde se puede comprar los gorros y bufandas porq no lo pone muchas gracias.
02.01.2021 - 12:04DROPS Design svaraði:
Hola Sofia. No se venden las prendas. Esta pagina publica los patrones de forma gratuita de la marca de lanas DROPS.
02.01.2021 - 12:50
Sofia skrifaði:
Me gustaría saber cómo se compran porq no encuentro.donde comprarlo gracias
02.01.2021 - 11:57DROPS Design svaraði:
Ver la respuesta arriba
02.01.2021 - 12:51
Antonella skrifaði:
Perché nel terzo giro si fa un aumento nella treccia e poi i punti sulle righe successive sono ancora 4? Grazie
10.12.2019 - 00:05DROPS Design svaraði:
Buongiorno Antonella. La treccia di fatto è lavorata su 3 m a cui si aggiunge la m gettata. Al ferro successivo sono 4 m. Buon lavoro!
16.12.2019 - 15:00
Nóra skrifaði:
Jó reggelt! A diagramban lévő magyarázat hibásan van leírva az A.1 mintában. Nem szerepel benne, hogy ráhajtást kell készíteni és azt csavartan lekötni a következő körben, valamint a legalsó magyarázatban a munka mögé kell tenni azt az 1 szemet, amit a segédtűre teszünk. (Német nyelven jól van írva.) A minta nagyon tetszik, el is kezdtem a kötést! 🙂
20.03.2019 - 10:00
Birgitta Dahl skrifaði:
Hur gör jag där det inte finns någon markering tex första raden A1?
04.01.2017 - 15:56DROPS Design svaraði:
Hej Birgitta. Hvad mener du precies? Laes her hvordan du skal laese og strikke/haekle vores diagrammer
12.01.2017 - 15:05
Jardé skrifaði:
Effectivement je n'avais pas pensé au fait que l'échantillon est tricoté en linéaire et que le bonnet et en rond. :-O . Je peux peux être faire un échantillon en rond pour le modèle suivant ? Merci bien
08.08.2016 - 15:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Jardé, vous pouvez tricoter votre échantillon en rond, ou si vous trouvez le bonnet trop lâche comme vous l'avez fait, vous pouvez utiliser des aiguilles plus petites pour le tricoter, au choix. Bon tricot!
08.08.2016 - 15:23
Elena skrifaði:
Ich möchte gerne die Mütze etwas enger Stricken, wie kann ich das Muster verändern?
12.11.2014 - 10:58DROPS Design svaraði:
Sie können versuchen, eine etwas dünnere Nadel zu nehmen, dann wird die Mütze auch enger, das sollten Sie aber vorher mit einer Maschenprobe ausrechnen.
12.11.2014 - 21:59
Eugenie Dubs skrifaði:
Eine wunderschöne Mütze, stricke schon zum zweiten Mal und glaube nicht zum letzten
08.11.2014 - 01:34
Ice Age#iceagehat |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð húfa úr DROPS Lima með köðlum
DROPS 150-39 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Aukið er út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan)svo að ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna / sokkaprjóna. HÚFA: Fitjið upp 110 l með Lima á hringprjóna nr 4. Prjónið mynstur A.1 – sjá MYNSTUR að ofan, yfir allar l (= 5 sinnum á breiddina) – sjá LEIÐBEININGAR að ofan – alls 1 sinni á hæðina = 125 l á prjóni. Prjónið nú mynstur A.2 yfir allar l (= 5 sinnum á breiddina) alls 8 sinnum á hæðina þar til stykkið mælist ca 17 cm. Fækkið nú lykkjum þannig: Prjónið mynstur A.3 einu sinni á hæðina yfir allar l = 40 l eftir á prjóni. Prjónið nú þannig: UMFERÐ 1: Prjónið * 1 l br, 2 l br saman, 1 l sl, 1 l br, 2 l br saman, 1 l sl *, endurtakið frá *-* út umf = 30 l. UMFERÐ 2: Prjónið sl yfir sl og br yfir br. UMFERÐ 3: Prjónið * 2 l br saman, 1 l sl, 2 l br saman, 1 l sl *, endurtakið frá *-* út umf = 20 l. UMFERÐ 4: Prjónið sl yfir sl og br yfir br. UMFERÐ 5: Prjónið allar l 2 og 2 slétt saman = 10 l. Þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og herðið að. Húfan mælist ca 24 cm. Festið enda vel. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #iceagehat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-39
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.