FANI skrifaði:
Modern,happy & classic all in one piece.
13.06.2013 - 11:38
																									 Claudia skrifaði:
 
																									Claudia skrifaði:
												
Toll diese farben...hat was!!
07.06.2013 - 12:33
																									 Siglinde skrifaði:
 
																									Siglinde skrifaði:
												
Superschön!
04.06.2013 - 14:59
																									 Siglinde skrifaði:
 
																									Siglinde skrifaði:
												
Super schönes Muster, werde ich bestimmt ausprobieren falls es in die Auswahl kommt
04.06.2013 - 14:45
																									 Jutta Poetz skrifaði:
 
																									Jutta Poetz skrifaði:
												
This piece has a lot of character, also in other colour combinations
01.06.2013 - 11:03
																									 Sarah skrifaði:
 
																									Sarah skrifaði:
												
Wow, schöne Decke
01.06.2013 - 00:05
																									 Etty skrifaði:
 
																									Etty skrifaði:
												
Het lijkt me een heerlijk model met leuke kleurencombinaties: leuk om te maken leuk om te dragen
31.05.2013 - 22:14
																									 Mme EDE skrifaði:
 
																									Mme EDE skrifaði:
												
Passion Vitrail pour les nuances et la chaleur des couleurs velours , à porter sur soi dans cette matière merveilleuse qui est La Laine .
30.05.2013 - 20:13
																									 Mme EDE skrifaði:
 
																									Mme EDE skrifaði:
												
Telle une Palette de Peinture à l'Huile avec ses nuances qui laissent à rêver !
30.05.2013 - 19:57Elza Guerra skrifaði:
Esse modelo deve ser uma delícia de ser feito à mão!! Vocês vão fornecer a receita? É, mesmo, uma linda peça!! Muito diferente dos modelos atuais!! Abraços!!
30.05.2013 - 17:59| Harlequin#harlequinblanket | |
| 
 | |
| Prjónað teppi úr 2 þráðum DROPS Alpaca með ferningum
							DROPS 151-39 | |
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l í byrjun hverrar umf þannig: Prjónið 2 l sl í fyrstu l (prjónið fyrst framan í lykkjubogann og síðan aftan í lykkjubogann). ÚRTAKA: Fækkið um 1 l í byrjun hverrar umf með því að prjóna fyrstu 2 l í umf slétt saman. FRÁGANGUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LITAYFIRLIT: FERNINGUR 1: 1 þráður 8903, svartur og 1 þráður 6309 turkos/grár FERNINGUR 2: 1 þráður 8903, svartur og 1 þráður 7139, grágrænn FERNINGUR 3: 1 þráður 8903, svartur og 1 þráður 7233, gulgrænn FERNINGUR 4: 1 þráður 8903, svartur og 1 þráður 3770, dökk bleikur FERNINGUR 5: 1 þráður 8903, svartur og 1 þráður 7238, dökk ólífa FERNINGUR 6: 1 þráður 8903, svartur og 1 þráður 0607, ljós brúnn FERNINGUR 7: 1 þráður 8903, svartur og 1 þráður 2925, dökk appelsínugulur FERNINGUR 8: 1 þráður 8903, svartur og 1 þráður 2923, sinnepsgulur FERNINGUR 9: 1 þráður 8903, svartur og 1 þráður 3900, tómatrauður ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Í teppinu eru 54 ferningar, 6 ferningar með mismunandi litasamsetningum. Ferningarnir eru saumaðir saman í lokin. FERNINGUR: Ferningarnir eru litaskiptir með tveimur litum – fyrri hlutinn er prjónaður með 2 þráðum svartur og seinni hlutinn er prjónaður með 1 þræði svartur og 1 þræði lit – SJÁ LITAYFIRLIT. Fitjið upp 3 l á prjóna nr 5 með 2 þráðum í litnum svartur. Prjónið 1 umf slétt, í næstu umf er aukið út um 1 l í byrjun umf - LESIÐ ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu í byrjun hverrar umf þar til 35 l eru á prjóni. Skiptið nú 1 þræði svartur með 1 þræði lit og prjónið ferninginn til loka þannig: Prjónið 1 umf slétt, í næstu umf er fækkað um 1 l í byrjun umf – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í byrjun hverrar umf þar til 3 l eru eftir á prjóni. Prjónið 1 umf slétt til baka, takið 1 l óprjónaða, prjónið 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum síðustu l. Prjónið alls 6 ferninga í hverri litasamsetningu. FRÁGANGUR: Staðsetjið ferningana eftir mynsturteikningu A.1, A.2 og A.1, passið uppá að þeir liggi í sömu röð og að sama hliðin snúi upp. Saumið ferningana kant í kant yst í lykkjubogann. Saumið fyrst ferningana saman á lengd síðan á breidd. Klippið frá og festið enda. | |
|  | |
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #harlequinblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | 
Skrifaðu athugasemd um DROPS 151-39
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.